Guðmundur Magnússon Mikil áhrif á stjórnmálin Stjórnvöld standa nú frammi fyrir freistandi tilboðum frá erlendum álfyrirtækjum. Allar líkur eru á því að þeim verði tekið og góðærið sem hér hefur ríkt þannig framlengt um nokkur ár. Við munum innan tíðar sjá stækkun álbræðslunnar í Straumsvík og kannski nýtt álver á Norðurlandi. Það verður örugglega hart tekist á um stóriðju- og virkjanamálin á vettvangi stjórnmálanna. Fastir pennar 1.2.2006 01:39 Reynsla og þekking er dýrmæt Fram hefur komið í fjölmiðlum að einn reyndasti stjórnmálamaður Íslendinga, Jón Baldvin Hannibalsson, útiloki ekki endurkomu í stjórnmálin, ef aðstæður bjóði upp á það. Hvar í flokki sem menn standa ættu þeir að fagna þessu. Athyglisvert er að umræður um þetta í þjóðfélaginu fara hins vegar fram í hálfkæringi. Það er frekar hent gaman að því frekar en að það sé rætt í alvöru að fólk sem er komið vel yfir miðjan aldur byrji stjórnmálaþátttöku eða snúi þangað aftur. Þetta er dapurlegt og verður að breytast. Fastir pennar 29.1.2006 00:29 Umtalsvert afrek Á sama hátt verður aðalkeppnin í þingkosningunum á næsta ári á milli Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingarinnar. Í þeirri viðureign ættu forystumenn flokkanna að gæta þess að ganga ekki of langt í ádeilum hverjir á aðra eins og gerst hefur áður. Fastir pennar 26.1.2006 17:56 Örlög tungunnar í okkar höndum Íslenska verður hvergi töluð eftir 100 ár, ef fram fer sem horfir var haft eftir Páli Valssyni, útgáfustjóra hjá Eddu, á ráðstefnu um íslenskt mál í Norræna húsinu á sunnudaginn. Ráðstefnan og þær áhyggjur sem þar komu fram um íslenska tungu hefur orðið tilefni mikilla umræðna manna á meðal og í fjölmiðlum. Menn spyrja: Getur verið að íslensk tunga sé dauðadæmd? Fastir pennar 23.1.2006 16:55 Kveða þarf upp úr um Þjórsárver Spurningin um Norðlingaölduveitu er í augum almennings fyrst og fremst spurningin um Þjórsárver, einhverja mestu náttúruperlu Íslands. Þó að Kárahnjúkavirkjun hafi á sínum tíma verið samþykkt á Alþingi með miklum mun hefur hún valdið djúpstæðum klofningi meðal þjóðarinnar. Smám saman er það líka að gerast að erlendar þjóðir eru farnar að skipta sér af náttúruvernd og virkjunum á Íslandi. Í huga margra útlendinga, ekki síst þeirra sem þekkja og dást að náttúru Íslands, eru það ekki einkamál Íslendinga hvernig gengið er um landið heldur varðar það heiminn allan. Fastir pennar 17.1.2006 23:40 Ritstjórnir fái erindisbréf Hitt er einkennilegt sjónarmið hjá framkvæmdastjóra félagsins, Gunnari Smára Egilssyni, að yfirmenn á ritstjórnum eigi sjálfir að ákveða hvers konar fjölmiðil þeir reka. Eigendur og rekstrarstjórar fjölmiðla eiga ekki að geta firrt sig ábyrgð með slíku tali enda blasir við að það getur ekki verið heil brú í slíkum vinnubrögðum. Fastir pennar 16.1.2006 00:31 Það er engin þörf á nýrri nefnd Sannleikurinn er sá að það er engin þörf á nýrri nefnd til að kanna ástæður fyrir háu matvælaverði á Íslandi í samanburði við grannlöndin. Þær blasa við. Sama er að segja um leiðir til úrbóta. Það þarf að lækka virðisaukaskatt, stokka upp tollakerfið og draga stórlega úr innflutningsvernd landbúnaðar. Fastir pennar 11.1.2006 10:30 Gunnar snýr aftur Endurvakinn áhugi á ævi og verkum Gunnars Gunnarssonar, sem birtist í ýmsum myndum um þessar mundir, er til marks um að góð skáld gleymast ekki. Fastir pennar 5.1.2006 20:52 Sjálfstæður Seðlabanki mikilvægur Er því spáð að gengi krónunnar muni smám saman lækka eftir því sem á árið líður og verði gengisvísitalan orðin 120 stig í lok ársins, sem merkir um 15 prósenta gengislækkun. Hvort þetta gengur eftir leiðir reynslan ein í ljós, en hitt er mikilvægt að á þeirri vegferð sem er fram undan sýni ráðherrar og aðrir stjórnmálaforingjar í orðum og verki að þeir virði og meti sjálfstæði Seðlabankans. Fastir pennar 4.1.2006 15:55 Að þekkja og virða takmörkin Hefðin, fámennið og návígið á Íslandi setur viðskiptalífi okkar ennfremur ákveðin takmörk og skapar því ákveðna sérstöðu sem jafnvel útrásin margumrædda fær ekki breytt. Mikilvægt er að leiðtogar atvinnulífsins skilji þessi takmörk og hafi sömu tilfinningu fyrir þeim og fólkið í landinu. Skeytingarleysi í þessu efni gæti orðið hinu tiltölulega unga markaðsfrelsi á Íslandi skeinuhætt. Fastir pennar 2.1.2006 15:42 Hátíð gleðinnar Jólin eiga auðvitað að vera hátíð gleðinnar öðru fremur. Ekki þó neyslugleði heldur hinnar sönnu innri gleði sem leiðir af því að láta gott af sér leiða og rækta uppbyggilegt samband við sína nánustu og náungann. Fastir pennar 27.12.2005 03:13 Skynsamlegar tillögur Ný skýrsla mannréttindastjóra Evrópuráðsins um íslensk málefni geymir ýmsar skynsamlegar tillögur sem Alþingi og ríkisstjórn ættu að taka til gaumgæfilegrar skoðunar. Þetta á ekki síst við um aðferðir við val á dómurum í hæstarétt og um mikilvægi þess að ríkisvaldið styðji við bakið á óháðum mannréttindasamtökum. Fastir pennar 19.12.2005 17:31 Steinunn Valdís á hrós skilið Ákvörðun Steinunnar Valdísar að afsala sér launauppbótinni frá Kjaradómi auðveldar aðilum vinnumarkaðarins að glíma við áhrifin af láglaunahækkun borgarinnar á aðrar launastéttir. Borgarstjóri á hrós skilið fyrir skjót og skynsamleg viðbrögð. Fastir pennar 23.12.2005 14:01 Skynsamlegar tillögur Þótt ríkisstjórnir hafi hinn formlega skipunarrétt dómara með höndum segir mannréttindastjórinn að vandað, lögbundið ráðningarferli tryggi að ekki sé gengið gegn faglegum sjónarmiðum. Dómstólar, dómarar og dómar eru meira í sviðsljósinu en nokkru sinni fyrr. Sú tíð er liðin að það var talið óviðeigandi að gagnrýna niðurstöður dómstóla á opinberum vettvangi. Gerðar eru meiri kröfur en áður til menntunar og þekkingar dómara. Fastir pennar 23.12.2005 14:42 Vandi okkar allra Það er áhyggjuefni að á höfuðborgarsvæðinu virðast menn ekki veita vanda landsbyggðarinnar nægilega athygli og vilja jafnvel víkja sér undan því að ræða hann. Þótt vandinn sé að sönnu erfiður úrlausnar er mikilvægt að Alþingi, stjórnvöld og landsmenn horfist í augu við hann og viðurkenni að hann er vandi þjóðarinnar allrar. Fastir pennar 14.12.2005 17:35 Hringlar í skartgripunum Það heyrast sums staðar efasemdaraddir um framgöngu forsetahjónanna en þær eru ekki háværar. Engu að síður er það eðlileg og réttmæt spurning hvort hjónin á Bessastöðum séu að stíga eða hafi nú þegar stigið skrefi of langt og hugsanlega skaðað forsetaembættið með áberandi þátttöku sinni og forystu um samkvæmislíf innanlands og utan sem í margra augum einkennist af hreinum hégóma, snobbi og tildri. Fastir pennar 11.12.2005 02:05 Samfylkingin þarf að eflast Andstæðingar Samfylkingarinnar hafa að vonum fyllst Þórðargleði yfir óförum flokksins og formannsins. En fyrir lýðræði og heilbrigð stjórnmál á Íslandi er það ekki gott að höfuðflokkur stjórnarandstöðunnar sé veikur og vanmegna. Fastir pennar 4.12.2005 02:02 Siðferðislegur ósigur Bandaríkjamanna Ræða Bush forseta í Annapolis sýnir að hann er í reynd úrræðalítill gagnvart þeim stórkostlegu hörmungum sem hann og stjórn hans hafa stofnað til í Írak. Fastir pennar 1.12.2005 18:47 Til vansæmdar Það er stjórnum Læknafélags Íslands og Læknafélags Reykjavíkur til vansæmdar að hafa vikið Vilhjálmi Rafnssyni prófessor úr starfi ritstjóra Læknablaðsins fyrir þá sök að ritið birti ádeilugrein á Kára Stefánsson forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar. Fastir pennar 29.11.2005 14:54 Það er ekki nóg að vera smart Þá vekur það athygli að ráðherrann virðist sýna fyrirspurnum frá alþingismönnum nokkra léttúð. Á yfirstandandi þingi hefur hún aðeins svarað 7 fyrirspurnum en 24 er ósvarað. Er hún methafi á því sviði. Sumar fyrirspurnanna eru frá því í þingbyrjun í október. Fastir pennar 28.11.2005 17:33 Samfylking og Framsókn í vanda Þeir sem héldu að brotthvarf Davíðs Oddssonar úr stjórnmálum myndi veikja Sjálfstæðisflokkinn og skapa Samfylkingunni sóknarfæri höfðu rangt fyrir sér. Enn sem komið er að minnsta kosti. Fastir pennar 20.11.2005 20:44 Viðreisn í sveitum landsins Sauðfjárbændur hafa um árabil verið ein helsta lágtekjustétt á Íslandi. Þeir stunda tímafreka og bindandi vinnu við afar erfið skilyrði. Launin hafa tæpast dugað til framfærslu fjölskyldu. Ofan á það bætist að þótt bændurnir framleiði einhverja hollustu og bestu neysluvöru þjóðarinnar hefur þjóðfélagsumræðan um atvinnugreinina og landbúnað í heild verið neikvæð. Fastir pennar 16.11.2005 16:26 Hvar eru lausnirnar? Formaður Samfylkingarinnar þarf að vera skýrari og nákvæmari. Fastir pennar 14.11.2005 01:20 Tony Blair í kröppum dansi Alkunna er að stjórnmálamenn sem lengi eru við völd geta blindast af stöðu sinni og áhrifum. Þeir hætta að tala við aðra en jábræður sína og raða í kringum sig ráðgjöfum sem segja það sem þóknanlegt er hverju sinni. Þeir telja sig geta leyft sér nánast allt og fyllast drambi gagnvart flokksbræðrum sem andstæðingum. Þetta hefur hent Tony Blair. Fastir pennar 11.11.2005 01:08 Bregðast þarf við rótum vandans Lögleysan, sem viðgengist hefur á strætum franskra borga undanfarna daga, er auðvitað ekki annað en skrílmennska. Nákvæmlega ekkert réttlætir glæpsamlega hegðun óeirðaseggjanna. Fastir pennar 7.11.2005 17:40 Bakþankar eftir milljarða mistök Fastir pennar 7.11.2005 11:00 Sterk hreyfing og þróttmikil Í þeirra augum er verkalýðshreyfingin ekki veik heldur sterk og samhent - og það er rétt mat. Augu þessara atvinnurekenda munu opnast fyrir því að til lengri tíma litið er farsælla fyrir þá sjálfa að virða leikreglur vinnumarkaðarins og eiga gott samstarf við verkalýðshreyfinguna en að fara á svig við reglurnar og víkja sér undan samstarfi við stéttarfélögin. Fastir pennar 26.10.2005 14:48 Frelsið er farsælast <strong><em>Fjölmiðlar - Guðmundur Magnússon</em></strong> Frelsið er farsælast. Fjölmiðlarnir eiga að fá að vera í friði Fastir pennar 23.10.2005 17:57 Meðvirkt þjóðfélag Hinir mörgu þættir Baugsmálsins og ýmissa annarra stórmála á undanförnum árum sýna að þó að íslenskt samfélag kunni að vera nútíminn holdi klæddur í okkar eigin augum fer því fjarri að við séum nútímaleg eða upplýst í daglegri glímu okkar við breyskleikana í hinu opinbera lífi þjóðarinnar. Fastir pennar 23.10.2005 15:00 "Gott að eiga þessa menn að" Efni tölvupóstanna vekur margvíslegar spurningar - sumar ansi óþægilegar - um þræði valda og áhrifa í íslensku þjóðfélagi. Það vekur einnig spurningar um hvers konar fjölmiðill eða stofnun Morgunblaðið er undir stjórn núverandi ritstjóra. Fastir pennar 23.10.2005 14:59 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 7 ›
Mikil áhrif á stjórnmálin Stjórnvöld standa nú frammi fyrir freistandi tilboðum frá erlendum álfyrirtækjum. Allar líkur eru á því að þeim verði tekið og góðærið sem hér hefur ríkt þannig framlengt um nokkur ár. Við munum innan tíðar sjá stækkun álbræðslunnar í Straumsvík og kannski nýtt álver á Norðurlandi. Það verður örugglega hart tekist á um stóriðju- og virkjanamálin á vettvangi stjórnmálanna. Fastir pennar 1.2.2006 01:39
Reynsla og þekking er dýrmæt Fram hefur komið í fjölmiðlum að einn reyndasti stjórnmálamaður Íslendinga, Jón Baldvin Hannibalsson, útiloki ekki endurkomu í stjórnmálin, ef aðstæður bjóði upp á það. Hvar í flokki sem menn standa ættu þeir að fagna þessu. Athyglisvert er að umræður um þetta í þjóðfélaginu fara hins vegar fram í hálfkæringi. Það er frekar hent gaman að því frekar en að það sé rætt í alvöru að fólk sem er komið vel yfir miðjan aldur byrji stjórnmálaþátttöku eða snúi þangað aftur. Þetta er dapurlegt og verður að breytast. Fastir pennar 29.1.2006 00:29
Umtalsvert afrek Á sama hátt verður aðalkeppnin í þingkosningunum á næsta ári á milli Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingarinnar. Í þeirri viðureign ættu forystumenn flokkanna að gæta þess að ganga ekki of langt í ádeilum hverjir á aðra eins og gerst hefur áður. Fastir pennar 26.1.2006 17:56
Örlög tungunnar í okkar höndum Íslenska verður hvergi töluð eftir 100 ár, ef fram fer sem horfir var haft eftir Páli Valssyni, útgáfustjóra hjá Eddu, á ráðstefnu um íslenskt mál í Norræna húsinu á sunnudaginn. Ráðstefnan og þær áhyggjur sem þar komu fram um íslenska tungu hefur orðið tilefni mikilla umræðna manna á meðal og í fjölmiðlum. Menn spyrja: Getur verið að íslensk tunga sé dauðadæmd? Fastir pennar 23.1.2006 16:55
Kveða þarf upp úr um Þjórsárver Spurningin um Norðlingaölduveitu er í augum almennings fyrst og fremst spurningin um Þjórsárver, einhverja mestu náttúruperlu Íslands. Þó að Kárahnjúkavirkjun hafi á sínum tíma verið samþykkt á Alþingi með miklum mun hefur hún valdið djúpstæðum klofningi meðal þjóðarinnar. Smám saman er það líka að gerast að erlendar þjóðir eru farnar að skipta sér af náttúruvernd og virkjunum á Íslandi. Í huga margra útlendinga, ekki síst þeirra sem þekkja og dást að náttúru Íslands, eru það ekki einkamál Íslendinga hvernig gengið er um landið heldur varðar það heiminn allan. Fastir pennar 17.1.2006 23:40
Ritstjórnir fái erindisbréf Hitt er einkennilegt sjónarmið hjá framkvæmdastjóra félagsins, Gunnari Smára Egilssyni, að yfirmenn á ritstjórnum eigi sjálfir að ákveða hvers konar fjölmiðil þeir reka. Eigendur og rekstrarstjórar fjölmiðla eiga ekki að geta firrt sig ábyrgð með slíku tali enda blasir við að það getur ekki verið heil brú í slíkum vinnubrögðum. Fastir pennar 16.1.2006 00:31
Það er engin þörf á nýrri nefnd Sannleikurinn er sá að það er engin þörf á nýrri nefnd til að kanna ástæður fyrir háu matvælaverði á Íslandi í samanburði við grannlöndin. Þær blasa við. Sama er að segja um leiðir til úrbóta. Það þarf að lækka virðisaukaskatt, stokka upp tollakerfið og draga stórlega úr innflutningsvernd landbúnaðar. Fastir pennar 11.1.2006 10:30
Gunnar snýr aftur Endurvakinn áhugi á ævi og verkum Gunnars Gunnarssonar, sem birtist í ýmsum myndum um þessar mundir, er til marks um að góð skáld gleymast ekki. Fastir pennar 5.1.2006 20:52
Sjálfstæður Seðlabanki mikilvægur Er því spáð að gengi krónunnar muni smám saman lækka eftir því sem á árið líður og verði gengisvísitalan orðin 120 stig í lok ársins, sem merkir um 15 prósenta gengislækkun. Hvort þetta gengur eftir leiðir reynslan ein í ljós, en hitt er mikilvægt að á þeirri vegferð sem er fram undan sýni ráðherrar og aðrir stjórnmálaforingjar í orðum og verki að þeir virði og meti sjálfstæði Seðlabankans. Fastir pennar 4.1.2006 15:55
Að þekkja og virða takmörkin Hefðin, fámennið og návígið á Íslandi setur viðskiptalífi okkar ennfremur ákveðin takmörk og skapar því ákveðna sérstöðu sem jafnvel útrásin margumrædda fær ekki breytt. Mikilvægt er að leiðtogar atvinnulífsins skilji þessi takmörk og hafi sömu tilfinningu fyrir þeim og fólkið í landinu. Skeytingarleysi í þessu efni gæti orðið hinu tiltölulega unga markaðsfrelsi á Íslandi skeinuhætt. Fastir pennar 2.1.2006 15:42
Hátíð gleðinnar Jólin eiga auðvitað að vera hátíð gleðinnar öðru fremur. Ekki þó neyslugleði heldur hinnar sönnu innri gleði sem leiðir af því að láta gott af sér leiða og rækta uppbyggilegt samband við sína nánustu og náungann. Fastir pennar 27.12.2005 03:13
Skynsamlegar tillögur Ný skýrsla mannréttindastjóra Evrópuráðsins um íslensk málefni geymir ýmsar skynsamlegar tillögur sem Alþingi og ríkisstjórn ættu að taka til gaumgæfilegrar skoðunar. Þetta á ekki síst við um aðferðir við val á dómurum í hæstarétt og um mikilvægi þess að ríkisvaldið styðji við bakið á óháðum mannréttindasamtökum. Fastir pennar 19.12.2005 17:31
Steinunn Valdís á hrós skilið Ákvörðun Steinunnar Valdísar að afsala sér launauppbótinni frá Kjaradómi auðveldar aðilum vinnumarkaðarins að glíma við áhrifin af láglaunahækkun borgarinnar á aðrar launastéttir. Borgarstjóri á hrós skilið fyrir skjót og skynsamleg viðbrögð. Fastir pennar 23.12.2005 14:01
Skynsamlegar tillögur Þótt ríkisstjórnir hafi hinn formlega skipunarrétt dómara með höndum segir mannréttindastjórinn að vandað, lögbundið ráðningarferli tryggi að ekki sé gengið gegn faglegum sjónarmiðum. Dómstólar, dómarar og dómar eru meira í sviðsljósinu en nokkru sinni fyrr. Sú tíð er liðin að það var talið óviðeigandi að gagnrýna niðurstöður dómstóla á opinberum vettvangi. Gerðar eru meiri kröfur en áður til menntunar og þekkingar dómara. Fastir pennar 23.12.2005 14:42
Vandi okkar allra Það er áhyggjuefni að á höfuðborgarsvæðinu virðast menn ekki veita vanda landsbyggðarinnar nægilega athygli og vilja jafnvel víkja sér undan því að ræða hann. Þótt vandinn sé að sönnu erfiður úrlausnar er mikilvægt að Alþingi, stjórnvöld og landsmenn horfist í augu við hann og viðurkenni að hann er vandi þjóðarinnar allrar. Fastir pennar 14.12.2005 17:35
Hringlar í skartgripunum Það heyrast sums staðar efasemdaraddir um framgöngu forsetahjónanna en þær eru ekki háværar. Engu að síður er það eðlileg og réttmæt spurning hvort hjónin á Bessastöðum séu að stíga eða hafi nú þegar stigið skrefi of langt og hugsanlega skaðað forsetaembættið með áberandi þátttöku sinni og forystu um samkvæmislíf innanlands og utan sem í margra augum einkennist af hreinum hégóma, snobbi og tildri. Fastir pennar 11.12.2005 02:05
Samfylkingin þarf að eflast Andstæðingar Samfylkingarinnar hafa að vonum fyllst Þórðargleði yfir óförum flokksins og formannsins. En fyrir lýðræði og heilbrigð stjórnmál á Íslandi er það ekki gott að höfuðflokkur stjórnarandstöðunnar sé veikur og vanmegna. Fastir pennar 4.12.2005 02:02
Siðferðislegur ósigur Bandaríkjamanna Ræða Bush forseta í Annapolis sýnir að hann er í reynd úrræðalítill gagnvart þeim stórkostlegu hörmungum sem hann og stjórn hans hafa stofnað til í Írak. Fastir pennar 1.12.2005 18:47
Til vansæmdar Það er stjórnum Læknafélags Íslands og Læknafélags Reykjavíkur til vansæmdar að hafa vikið Vilhjálmi Rafnssyni prófessor úr starfi ritstjóra Læknablaðsins fyrir þá sök að ritið birti ádeilugrein á Kára Stefánsson forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar. Fastir pennar 29.11.2005 14:54
Það er ekki nóg að vera smart Þá vekur það athygli að ráðherrann virðist sýna fyrirspurnum frá alþingismönnum nokkra léttúð. Á yfirstandandi þingi hefur hún aðeins svarað 7 fyrirspurnum en 24 er ósvarað. Er hún methafi á því sviði. Sumar fyrirspurnanna eru frá því í þingbyrjun í október. Fastir pennar 28.11.2005 17:33
Samfylking og Framsókn í vanda Þeir sem héldu að brotthvarf Davíðs Oddssonar úr stjórnmálum myndi veikja Sjálfstæðisflokkinn og skapa Samfylkingunni sóknarfæri höfðu rangt fyrir sér. Enn sem komið er að minnsta kosti. Fastir pennar 20.11.2005 20:44
Viðreisn í sveitum landsins Sauðfjárbændur hafa um árabil verið ein helsta lágtekjustétt á Íslandi. Þeir stunda tímafreka og bindandi vinnu við afar erfið skilyrði. Launin hafa tæpast dugað til framfærslu fjölskyldu. Ofan á það bætist að þótt bændurnir framleiði einhverja hollustu og bestu neysluvöru þjóðarinnar hefur þjóðfélagsumræðan um atvinnugreinina og landbúnað í heild verið neikvæð. Fastir pennar 16.11.2005 16:26
Hvar eru lausnirnar? Formaður Samfylkingarinnar þarf að vera skýrari og nákvæmari. Fastir pennar 14.11.2005 01:20
Tony Blair í kröppum dansi Alkunna er að stjórnmálamenn sem lengi eru við völd geta blindast af stöðu sinni og áhrifum. Þeir hætta að tala við aðra en jábræður sína og raða í kringum sig ráðgjöfum sem segja það sem þóknanlegt er hverju sinni. Þeir telja sig geta leyft sér nánast allt og fyllast drambi gagnvart flokksbræðrum sem andstæðingum. Þetta hefur hent Tony Blair. Fastir pennar 11.11.2005 01:08
Bregðast þarf við rótum vandans Lögleysan, sem viðgengist hefur á strætum franskra borga undanfarna daga, er auðvitað ekki annað en skrílmennska. Nákvæmlega ekkert réttlætir glæpsamlega hegðun óeirðaseggjanna. Fastir pennar 7.11.2005 17:40
Sterk hreyfing og þróttmikil Í þeirra augum er verkalýðshreyfingin ekki veik heldur sterk og samhent - og það er rétt mat. Augu þessara atvinnurekenda munu opnast fyrir því að til lengri tíma litið er farsælla fyrir þá sjálfa að virða leikreglur vinnumarkaðarins og eiga gott samstarf við verkalýðshreyfinguna en að fara á svig við reglurnar og víkja sér undan samstarfi við stéttarfélögin. Fastir pennar 26.10.2005 14:48
Frelsið er farsælast <strong><em>Fjölmiðlar - Guðmundur Magnússon</em></strong> Frelsið er farsælast. Fjölmiðlarnir eiga að fá að vera í friði Fastir pennar 23.10.2005 17:57
Meðvirkt þjóðfélag Hinir mörgu þættir Baugsmálsins og ýmissa annarra stórmála á undanförnum árum sýna að þó að íslenskt samfélag kunni að vera nútíminn holdi klæddur í okkar eigin augum fer því fjarri að við séum nútímaleg eða upplýst í daglegri glímu okkar við breyskleikana í hinu opinbera lífi þjóðarinnar. Fastir pennar 23.10.2005 15:00
"Gott að eiga þessa menn að" Efni tölvupóstanna vekur margvíslegar spurningar - sumar ansi óþægilegar - um þræði valda og áhrifa í íslensku þjóðfélagi. Það vekur einnig spurningar um hvers konar fjölmiðill eða stofnun Morgunblaðið er undir stjórn núverandi ritstjóra. Fastir pennar 23.10.2005 14:59
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent