Spænski boltinn

Fréttamynd

Inter vill ekki selja Maicon

Massimo Moratti, forseti Inter á Ítalíu, segir að félagið hafi engan áhuga á að selja Brasilíumanninn Maicon sem hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid.

Fótbolti
Fréttamynd

Begiristain hættur hjá Barcelona

Txiki Begiristain er hættur sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona en hann hefur verið hægri hönd Joan Laporta, forseta félagsins, undanfarin ár.

Fótbolti
Fréttamynd

Xavi hjá Barcelona til 2016

Barcelona greindi frá því í morgun að breytingar hafa verið gerðar á samningi Xavi við félagið sem gæti orðið til þess að hann verði hjá félaginu til loka tímabilsins 2016.

Fótbolti
Fréttamynd

Er David Silva á förum frá Valencia?

Manchester City horfa nú til David Silva, leikmanns Valencia, en liðið hefur mikinn áhuga á leikmanninum. Fleiri lið hafa sýnt leikmanninum áhuga en Real Madrid hefur meðal annars sýnt áhuga.

Fótbolti
Fréttamynd

Bernd Schuster spáir því að fyrsta árið hans Mourinho verði erfitt

Bernd Schuster, fyrrum leikmaður og þjálfari Real Madrid, spáir því að fyrsta árið hans Jose Mourinho hjá Real Madrid muni reynast honum mjög erfitt. Þjóðverjinn segir að Mourinho megi ekki látast blekkjast af viðbrögðunum á fyrstu dögum hans í starfi því þeir séu bara eins og brúðskaupsferðin.

Fótbolti
Fréttamynd

Mourinho: Menn hækka um milljón við hvert orð svo að ég segi ekkert

Jose Mourinho, nýi þjálfari Real Madrid, vildi ekkert segja frá því á blaðamannafundinum í gær hvaða leikmenn hann ætlar að kaupa til spænska stórliðsins sem fór mikinn á leikmannamarkaðnum síðasta sumar. Mourinho sagðist vera mjög ánægður með leikmannahópinn en það vantaði bara 3 til 4 leikmenn til þess að liðið geti spilað eftir sinni hugmyndafræði.

Fótbolti
Fréttamynd

Jose Mourinho mættur á Santiago Bernabeu - myndir

Blaðamannaherbergið á Santiago Bernabeu var troðfullt í dag þegar Jose Mourinho var kynntur sem nýr þjálfari spænska stórliðsins en honum er ætlað að gera það sem Manuel Pellegrini tókst ekki á nýloknu tímabili - að vinna titla.

Fótbolti
Fréttamynd

Zlatan gæti haft áhuga á Englandi

Zlatan Ibrahimovic er enn orðaður við sölu til Englands þrátt fyrir tilraunir Barcelona að segja að hann verði ekki seldur. David Villa var keyptur í síðustu viku og hvernig þeir báðir eiga að vera í byrjunarliðinu er mörgum umhugsunarefni.

Fótbolti