Tækni

Fréttamynd

Leynilegt geimskot nýs geimfars í Kína

Mikil leynd hvílir yfir farmi Long March-2F eldflaugarinnar sem notuð var til að skjóta geimfarinu á lofti. Starfsfólki og öðrum sem voru við skotpallinn í morgun var meinað að taka myndir eða myndbönd af geimskotinu.

Erlent
Fréttamynd

Járnmaðurinn flaug um Ísland

Breski uppfinningamaðurinn Richard Browning hefur á undanförnum árum staðið í þróun búnings sem gerir honum kleift að fljúga um. Búningurinn, sem kallast JetSuit, notar þotuhreyfla og svipar mikið til búnings Tony Stark í teiknimyndasöguheimi Marvel.

Lífið
Fréttamynd

SpaceX stefnir á metskot

Starfsmenn fyrirtækisins SpaceX stefna á að setja enn eitt metið í dag. Til stendur að skjóta Falcon 9 eldflaug fyrirtækisins út í geim og verður það í sjötta sinn sem þessari tilteknu eldflaug verður skotið á loft.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Brugðust strax við ábendingum um rape.is

Hin skammlífa vefslóð Rape.is skilar ekki lengur neinum niðurstöðum eftir að netverjar gerðu íslenskum stjórnvöldum viðvart. Vefslóðin vísaði á spjallborð þar sem fram fara umræður um kynferðisbrot, nauðganir og barnaníð eru vegsömuð og notendur deila myndum af börnum.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Allt sem Samsung kynnti í gær

Samsung kynnti fjölda nýrra snjalltækja á árlegum viðburði fyrirtækisins í gær, Samsung Unpacked, sem að þessu sinni fór alfarið fram á netinu. Þar voru kynntir nýir snjallsímar sem Samsung segir þá öflugustu sem fyrirtækið hafi framleitt.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Smíða stærsta kjarnasamrunaofn í heimi

Vinna hófst í Frakklandi í dag við byggingu stærsta kjarnasamrunaofn heims. Þessi alþjóðlega vinna mun standa yfir í fimm ár, samkvæmt áætlunum, og munu þá hefjast tilraunir með samruna í lok árs 2025.

Erlent
Fréttamynd

„Ég myndi aldrei nokkurn tímann treysta Garmin aftur“

Rússneskur hakkarahópur hefur krafið tæknirisann Garmin um tíu milljónir dollara í lausnargjald. Öryggissérfræðingur á Íslandi segir að hann muni aldrei treysta Garmin aftur. Íslensk fyrirtæki hafi borgað lausnargjald vegna samskonar árásar. 

Innlent
Fréttamynd

Kæru geislahræddra vegna 5G-væðingar vísað frá

Úrskurðarnefnd fjarskiptamála vísaði frá kæru félags og einstaklinga sem óttast heilsuáhrif rafbylgna á úthlutun fjarskiptatíðna fyrir 5G-senda. Kærendurnir voru ekki taldir hafa lögvarinna hagsmuna að gæta í málinu.

Innlent
Fréttamynd

Jaguar Land Rover hannaði snertilausan snertiskjá

Jaguar Land Rover hefur hafið prófanir á snertilausum snertiskjá, snertiskjá sem notar gervigreind til að lesa úr skynjurum til að ákveða hvaða hluta af skjánum notandinn er að benda á. Á íslensku útleggst svona skjár sennilegast sem bendiskjár.

Bílar