Hádegisfréttir Bylgjunnar

Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Pallborðið á Vísi í morgun verður fyrirferðarmikið í hádegisfréttum Bylgjunnar. Þangað mættu formenn stjórnarflokkanna og ræddu nokkur af þeim hitamálum sem hafa verið efst á baugi síðustu daga.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Samkomulag Fjármálaeftirlits Seðlabankans við Íslandsbanka var gert opinbert í morgun og við eyðum drjúgum hluta hádegisfrétta í þá umfjöllun. 

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum okkar fjöllum við um mál manns sem lést eftir líkamsárás á skemmtistað í Reykjavík aðfaranótt laugardags. Maður sem grunaður er um árásina hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt við umhverfisráðherra en Loftslagsráð skilað á dögunum skýrslu þar sem segir að aðgerðir stjórnvalda í loftslagsmálum hafi ekki skilað tilætluðum árangri. 

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um dóminn sem féll í héraðsdómi í morgun þar sem hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum var sýknaður af ákæru um að hafa orðið sjúklingi að bana. 

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður fjallað um nýja skýrslu frá OECD, Efnahags- og framfarastofnuninni, sem leggur til að virðisaukaskattur á ferðaþjónustu verði færður úr neðra þrepi í efra þrep. Forstjóri stofnunarinnar segir fjölda ferðamanna á hvern íbúa hvergi vera meiri en á Íslandi.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fylgjumst við með framvindunni á Ríkisráðsfundi sem fram fór í morgun þar sem Guðrún Hafsteinsdóttir tók við sem dómsmálaráðherra af Jóni Gunnarssyni. 

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum Bylgjunnar fjöllum við áfram um málefni Hvammsvirkjunar en Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála felldi virkjanaleyfið úr gildi í gær.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt við formann Þroskahjálpar sem gagnrýnir svör borgarstjóra þegar kemur að húsnæðismálum fatlaðra í borginni.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt við formann VR sem segir að sækja þurfi launahækkanir sem séu hið minnsta í samræmi við verðbólgutölur í næstu kjarasamningum.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum segjum við frá því að búið er að úthluta fimm smáhýsum til heimilislausra í Reykjavík en borgin hafði legið undir ámæli fyrir seinagang í því að koma húsunum í notkun. 

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Rafiðnaðarsamband Íslands reiknar fastlega með því að til verkfalla komi í lok mánaðar að sögn varaformanns sambandsins, þar sem ekki hefur tekist að semja um kjarasamning við Landsnet. Verkfall muni hafa áhrif á raforkudreifingu á landinu öllu.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Eftir fjórtán klukkustunda formlega samningalotu var kjarasamningur undirritaður í kjaradeilu BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga og öllum verkföllum aflýst. Við fjöllum um málið.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður fjallað um þá ákvörðun íslenskra stjórnvalda að kalla sendiherra Íslands í Moskvu heim og loka sendiráðinu þar tímabundið. 

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á Alþingi en þar keppast menn nú við að klára þingstörfin en þeim á að ljúka á morgun. 

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum tökum við stöðuna í kjaradeilu BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga en fundur stendur nú yfir í Karphúsinu hjá Ríkissáttasemjara. 

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um verkfall hjá BSRB starfsmönnum á höfuðborgarsvæðinu, en samningafundur sem stóð fram á nótt skilaði engri niðurstöðu.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

BSRB og Samband íslenskra sveitarfélaga ganga innan skamms til fundar ríkissáttasemjara. Ef samningar nást ekki í dag skella allsherjarverkföll á á morgun Formaður BSRB segir erfitt að spá til um framvindu dagsins en að félagsfólk búi sig undir verkföll.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Samningafundi BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga lauk í Karphúsinu um klukkan sex í gærkvöldi án árangurs, þrátt fyrir sleitulausan fund í allan gærdag. Varaformaður BSRB segir að samfélagið muni fara á hvolf komi til allsherjarverkfalls sem hefur verið boðað eftir helgi.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt við föður stúlku með fötlun sem sagði þroskaskertan starfsmann sumarbúðanna í Reykjadal hafa brotið á sér kynferðislega. Faðirinn segir nýútkomna skýrslu um málið vera lið í því að ljúka málinu af hálfu fjölskyldunnar.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum okkar segjum við frá glænýrri könnun Maskínu sem sýnir breytt viðhorf Íslendinga til hvalveiða og ræðum við almannatengil um niðurstöðurnar. Hann segir hvalveiðar orðið mun pólitískara mál en áður.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum okkar segjum við frá því að ráðherrar ríkisstjórnarinnar sýni gremju almennings skilning vegna launahækkana æðstu ráðamannaríkisins. Fjármálaráðherra bendir þó á að launin séu í rauninni að lækka sé tekið tillit til verðbólgu.

Innlent
Fréttamynd

Há­degis­fréttir Bylgjunnar

Ferðaþjónusta í Grímsey er í lamasessi þar sem Sæfari, ferja Grímseyinga, er í slipp. Ferjan átti að byrja að sigla aftur í maí en því hefur tvívegis verið frestað. Í hádegisfréttum á Bylgjunni verður rætt við veitingamann í eyjunni, sem hefur áhyggjur af stöðunni. 

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Öllum starfsmönnum Náttúrufræðistofu Kópavogs var sagt upp störfum í vikunni. Leggja á niður rannsóknarsetur stofnunarinnar. Forstöðumaður óttast að starfsemin verði skötulíki. Við ræðum við forstöðumanninn í hádegisfréttum á Bylgjunni.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um verkfallsaðgerðir BSRB sem nú hafa staðið í nokkra daga víðsvegar um land. 

Innlent