Húsavernd

Fréttamynd

Frið­lýsir elsta hluta skóla­bygginga Bif­rastar

Friðlýsingin tekur til ytra borðs samkomuhúss frá 1950, veggfastra innréttinga í samkomusal og setustofu samkomuhúss, ytra borðs tengigangs milli samkomuhúss og gistiálmu og veggmyndar á tengigangi eftir Hörð Ágústsson listmálara.

Innlent