FH

Sjáðu þrennuna hjá Óttari, afgreiðsluna frá Valdimar og mörkin úr Kópavogi
Ellefu mörk voru skoruð í leikjunum þremur í Pepsi Max-deild karla í gærkvöldi en flest mörk voru skoruð í Víkinni er Víkingur skoraði fjögur mörk gegn einu marki FH.

Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - FH 4-1 | Þrenna Óttars tryggði Víkingum fyrsta sigurinn
Víkingur vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max deildinni er þeir lögðu FH í Víkinni í kvöld. Óttar Magnús Karlsson gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í 4-1 sigri heimamanna.

Ósáttur Ólafur sendi dómurum Pepsi Max deildarinnar tóninn
Þjálfari FH sagði Víkinga hafa verðskuldað sigurinn í kvöld en hann var mjög ósáttur með dómgæsluna í kringum þriðja mark Víkings.

Dagskráin í dag: Tekst FH-ingum að hefna fyrir tapið í bikarúrslitunum?
Það verður boðið upp á fullt af fótbolta á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag þar sem íslenski boltinn verður í fyrirrúmi en einnig er spilað í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Glöggur Atli bjargaði FH frá því að vera dæmdir úr Mjólkurbikarnum
Glöggsemi Atla Guðnasonar, framherja FH, bjargaði FH frá því að vera dæmdir úr leik í Mjólkurbikarnum í gær en liðið vann 2-1 sigur á Þrótti. Þetta kom fram í hlaðvarpsþættinum Fantasy Gandalf.

Fjölnir og FH naumlega í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins | Framlenging hjá ÍA
Það var nóg um að vera í leikjum kvöldsins í Mjólkurbikarnum. Fóru Fjölnir og FH naumlega áfram.

Dramatískur uppbótatími í Árbænum, Selfoss komið á blað og Breiðablik skoraði sex | Sjáðu öll mörkin
Þrír leikir voru á dagskrá Pepsi Max-deildar kvenna í gærkvöldi. Selfoss náði í sín fyrstu stig í sumar er þær unnu 2-0 sigur á FH, Breiðablik rúllaði yfir KR 6-0 og Fylkir og Þróttur gerði dramatískt 2-2 jafntefli.

Guðni Eiriksson: Erum að skora mikið á æfingum
Selfoss vann FH 2-0 í Hafnafirði í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Nýliðar FH eru enn án stiga og hafa ekki skorað mark.

Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 0-2 | Selfoss sá til þess að FH er enn án stiga
FH og Selfoss voru bæði án stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar í Pepsi Max-deild kvenna. Selfoss vann öruggan 2-0 sigur í Hafnafirði í kvöld og sá til þess að nýliðar FH eru enn án stiga.

Segja að Daníel hafi virkað þungur: „Fyrstu mínúturnar leist mér ekkert á þetta“
Daníel Hafsteinsson, miðjumaður FH, spilaði vel í 2-1 sigrinum á ÍA um helgina en FH er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar. Spekingarnir í Pepsi Max-stúkunni segja þó að Daníel geti komist í betra form.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - ÍA 2-1 | FH-ingar með fullt hús stiga
FH er með fullt hús stiga í Pepsi Max-deild karla eftir 2-1 sigur á ÍA í Kaplakrika.

Ólafur: Hef lengi vitað hvað Jónatan getur
Þjálfari FH hrósaði sínum mönnum fyrir frammistöðuna gegn ÍA. Hann var sérstaklega ánægður með framlag Jónatans Inga Jónssonar.

Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 3-0 | Auðveldur sigur hjá Garðbæingum
Garðabæjarstúlkur eru komnar á sigurbraut eftir þægilegan 3-0 sigur á FH í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta.

Sleit hásin en ætlar að hjálpa FH eins og hann getur ásamt því að slá Fylki út
Brynjar Ásgeir Guðmundsson, varnarmaður FH, er brattur þrátt fyrir að hafa slitið hásin nýverið.

Ólafur: Vorum búnir að tala um að þetta gæti tekið tíma
Þjálfari FH var ánægður eftir sigurinn á HK og hrósaði varamönnunum sem komu inn á með mikinn kraft.

Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - FH 3-0 | Nýliðarnir áttu aldrei möguleika í Kópavogi
Breiðablik vann nýliða FH örugglega 3-0 á Kópavogsvelli þó mörkin hafi komið seint.

Gamlir en góðir | Tveir elstu saman hjá Fylki
Hvaða gömlu refir láta ljós sitt skína í sumar?

Okkur ber skylda til að aðstoða hann í að komast aftur í fótboltann
„Það er frábært að hann skuli vera búinn að fá hungrið í að spila fótbolta aftur,“ segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, um sinn nýjasta lærisvein, Kristján Gauta Emilsson, sem óvænt hefur tekið fram skóna eftir fjögurra ára hlé.

Kristján Gauti tekur fram skóna og spilar með FH
Kristján Gauti Emilsson hefur tekið fram skóna og samið við FH en hann hætti í fótbolta árið 2016.

FH styrkir sig degi fyrir mót
FH hefur styrkt lið sitt fyrir komandi leiktíð í Pepsi Max-deild kvenna en framherjinn Madison Gonzalez hefur skrifað undir samning við félagið.

3 dagar í Pepsi Max: Lennon bara með 2 af 22 mörkum sínum á gervigrasi
Steven Lennon hefur skorað 91 prósent marka sinna undanfarin tvö sumur á grasvöllum eða 20 af 22.

Landsliðsmarkvörðurinn sem selur fyrir Smyril Line
Eftir að hafa aðeins leikið þrjá leiki í fyrra er Gunnar Nielsen staðráðinn í að hjálpa FH að berjast um Íslandsmeistaratitilinn. Færeyski landsliðsmarkvörðurinn hefur skotið rótum á Íslandi, heimalandi móður sinnar. Hann segir að FH vilji fara alla leið í sumar.

Ólafur tekur ekki við Esbjerg
Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, verður ekki næsti þjálfari Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni en Esbjerg tilkynnti í morgun að félagið hafði ráðið Troels Bech í starfið.

Pepsi Max-spáin 2020: Erfiður vetur en allt önnur staða með hækkandi sól
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 4. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar.

Spáin fyrir Pepsi Max kvenna 2020: Fallbaráttan (8. til 10. sæti)
Vísir mun á næstu dögum spá fyrir um lokastöðuna í Pepsi Max deild kvenna og við byrjum á því að fara yfir liðin sem við teljum munu vera að berjast fyrir lífi sínu í deildinni.

Úrslitin ráðast í Stórmeistaramótinu
Úrslitin ráðast í kvöld er FH og Fylkir mætast í keppni um stærsta bikar Íslands í Counter-Strike: Global Offensive. Upphitun fyrir leikinn byrjar klukkan 17:00 á opinni dagskrá á Stöð 2 eSports. Farið verður í heimsókn til liðana og sýnt frá viðtölum við leikmenn.

Brynjar Ásgeir ekki með FH í sumar
Brynjar Ásgeir Guðmundsson, leikmaður FH, missir af öllu tímabilinu vegna meiðsla sem hann varð fyrir á æfingu.

Framherjar FH settu fimm í síðasta æfingaleiknum - Leiknir R. skellti Stjörnunni
Steven Lennon með þrennu og Morten Beck tvö í síðasta æfingaleik FH fyrir átökin í Pepsi-Max deildinni. Stjarnan tapaði fyrir Lengjudeildarliði Leiknis R.

„Við erum vanir því að vera á toppnum svo það kemur mér ekki á óvart að liðið sé á þessum stað“
Fylkir og FH eigast við í úrslitaleik Stórmeistaramóts Vodafone-deildarinnar í CS:GO á sunnudaginn en að því tilefni voru Fylkismenn heimsóttir í sérstökum upphitunarþætti fyrir leikinn.

Ýmislegt sem við eldri strákarnir kunnum sem ungu Fylkisstrákarnir vita ekkert um
FH-ingar hristu vel upp í íslenska tölvuleikjaheiminum á dögunum þegar þeir slógu Íslandsmeistara Dusty út í undanúrslitunum. Fram undan er síðan úrslitaleikurinn á móti Fylki um helgina.