Ljósleiðaradeildin
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/CD3E9FAF1D70FEDDCBACCA184EADE678003C6E9B38322C96E43F9864CA86DBC1_308x200.jpg)
XY sigraði Sögu á ný
Áttunda umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO hélt áfram í gærkvöldi. Þar mættust XY og Saga í fyrri leik kvöldsins og hafði XY betur 16-10.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/D38D333FBE18FE4B2798579D786C92A3D29C76EE204C4DCD63BA8AAC087BD15D_308x200.jpg)
Dusty lagði Ármann léttilega
Síðari leikur gærkvöldsins í áttundu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO var á milli Dusty og Ármanns. Dusty vann 16-6.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/C1F4BF68B295AC0CA3A0259B0DC936B09530AD816227FD560F6715578B2A7700_308x200.jpg)
Fylkismenn lögðu Kórdrengi í annað sinn
Áttunda umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO hófst í gær á sigri Fylkis á Kórdrengjum 16-10.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/E023341840C55A137B31E60933AC22924954733B0E6556219C9C081259E440BC_308x200.jpg)
Sjöundu umferð lokið í CS:GO: Dusty enn ósigraðir
Sjöundu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk í gær þegar Dusty hafði betur gegn Vallea. Ármann og Þór héldu sínu striki.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/9891FE84A4E65875FA26CB082E0E46EDFF9B71F68B9AC836C656E1990D2DFB3F_308x200.jpg)
Dusty búið að vinna öll hin liðin
Í síðasta leik fyrstu túrneringar í Vodafonedeildinni í CS:GO mættust liðin sem léku til úrslita í Stórmeistaramótinu í sumar. Þá, eins og nú hafði Dusty betur gegn Vallea og fór leikurinn 16-10.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/FEC6119529FD01DF7985F2B0BB0B21C35C6E001F53E2BB330167B67B3EC7E186_308x200.jpg)
Ármann með sannfærandi sigur gegn XY
Sjöunda umferð Vodafonedeildarinanr í CS:GO hélt áfram í gærkvöldi þegar Ármann vann XY 16-10.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/C62E7DF6A9DC38C4EDDAA72A848B96988BA72A1A08025EFF130416DBDAF7E2B5_308x200.jpg)
Kórdrengir stigalausir eftir fyrsta hringinn í CS:GO
Lið Þórs og Kórdrengja mættust í gærkvöldi í sjöundu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO. Þór hafði mikla yfirburði og hafði betur, 16-10.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/5A80F2DF0B2BB2396CABAA0E66403EAAC9046981D816E86D63D82DF64B152EC3_308x200.jpg)
Saga lagði arfaslaka Fylkismenn
Sjöunda umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO hófst í gær á viðureign Sögu og Fylkis. Saga vann ótvíræðan sigur, 16-5.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/E023341840C55A137B31E60933AC22924954733B0E6556219C9C081259E440BC_308x200.jpg)
Sjöttu umferð lokið í CS:GO: Dusty situr eitt á toppnum
Sjöttu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk í gær þegar Dusty hafði betur gegn Þór í toppslag deildarinnar. Ármann og XY eru komin á skrið.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/5D7D05DC8921AE8FDC673C8D3B01D6FCC69E88CDDEA930C54551109E7824E40A_308x200.jpg)
Dusty vann Þór í hörðum toppslag Vodafonedeildarinnar
Sjöttu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk með toppslag Dusty og Þórs. Þessi mest spennandi leikur tímabilsins fór Dusty í vil 16-13.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/9BA5443F4BF5CC4E71E1790A80E3CA748FE16CD66483EEF3C0CEC8AEF4BD2D01_308x200.jpg)
Saga hafði betur í botnslagnum
Annar sigur Sögu Esports kom í sjöttu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO þegar liðið hafði betur gegn Kórdrengjum.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/1A9F27953D6A77F402D49B1677B0CC28B6CB7D248413CD4C695913367E061DDE_308x200.jpg)
Í beinni: Toppslagur í Vodafone-deildinni
Það eru svo sannarlega stórleikir í Vodafone-deildinni í Counter-Strike: Global Offensive. Toppliðin Dusty og Þór mætast klukkan 21.30 en útsending hefst klukkan 20.15 á Stöð 2 E-Sport.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/B3AC7B83BFF9AF6ABE968708FFD8D55B47BBF35B382D3A19C6F9959A4BC884F9_308x200.jpg)
XY nær sér aftur á skrið
Annar leikur sjöttu umferðar í Vodafonedeildinni í CS:GO var ekki síður spennandi og hafði XY að lokum betur gegn Vallea 16-9.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/92909DFC0731D2A610607730251DB7BB34C88E57A1EC6F4F86EC1EEC30E19E1D_308x200.jpg)
Ármann siglir upp í fjórða sæti
Sjötta umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO hófst í gær með leik Ármanns og Fylkis. Ármann hafði betur 16-14 og er því komið í fjórða sæti deildarinnar.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/E023341840C55A137B31E60933AC22924954733B0E6556219C9C081259E440BC_308x200.jpg)
Fimmtu umferð lokið í CS:GO: Vallea og Ármann að komast á skrið
Fimmtu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk í gær þegar Ármann rústaði Kórdrengjum. Dusty og Þór unnu sína leiki og Vallea er farið að láta finna fyrir sér.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/D6FB7A15D836CB1026890FD91F182E4B829F9DDA6A3A14B87C355A131858D15C_308x200.jpg)
Bræður börðust þegar Ármann fór illa með Kórdrengi
Fimmtu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk með stórsigri Ármanns gegn Kórdrengjum, 16-3, í vægast sagt einhliða viðureign.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/B5D1866F73F7ADD98B40B8902769A4F10E68F0FCAD00C7FDA23CC1A3471F2437_308x200.jpg)
Vallea á uppleið og hafði betur gegn Fylki
Spennandi viðureign Fylkis og Vallea lauk í gærkvöldi með sigri Vallea 16-12 í fimmtu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/200A56D0EA413F2FF9836424CD4CB6A0CD0E41DDE61EF82BF78DEEAEAE3AB453_308x200.jpg)
Dusty hættir ekki og vann XY
Sigurganga Dusty hélt áfram í fimmtu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í gær þegar liðið lagði XY 16-9.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/B460B8FD39327472DD447BB98440D88C0B1C2D2A04A4B1C707E3FB72F20CFFFC_308x200.jpg)
Þórsarar lögðu Sögu
Spennandi viðureign Þórs og Sögu í fimmtu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk með sigri Þórs 16-13.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/E023341840C55A137B31E60933AC22924954733B0E6556219C9C081259E440BC_308x200.jpg)
Fjórðu umferð lokið í CS:GO: Sviptingar á toppnum og stórir sigrar
Fjórðu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk í gær þegar Þór pakkaði XY saman 16-2. Leikir umferðarinnar voru ójafnari en áður og sitja lið Dusty og Þórs nú tvö á toppnum.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/12F2CBAC236F31F537A1746B20C00A82A33CB1ACA11DE20089A2DD10A059042A_308x200.jpg)
Þór skildi XY eftir í sárum
Gríðarsterkt lið Þórs vann stærsta sigur í Vodafonedeildinni í CS:GO hingað til þegar liðið pakkaði XY saman 16-2.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/5C5C10A7479439CF1F1B5FFDDC1668F25D155B8A06EB7BE74E68A24E46EC974E_308x200.jpg)
Saga vann sinn fyrsta leik á tímabilinu
Fyrsti sigur Sögu Esports kom í fjórðu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO þegar liðið vann stórsigur á Ármanni.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/FB3420BD013DAB4291B0F92F8C7FEEEE047860BDC3C6E798AB27F7BB80BD4475_308x200.jpg)
Er Vallea vélin komin í gang?
Síðari leikur gærkvöldsins í Vodafonedeildinni í CS:GO fór í framlengingu. Vallea hafði betur að lokum, 19-15, gegn sprækum Kórdrengjum.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/8137BFB05E1D60C4AEA35E64C70DB2992761234D5A3351D24276AEF3FD90BB63_308x200.jpg)
Dusty sigraði nýliða Fylkis örugglega
Fjórða umferð Vodafonedeildarinn í CS:GO hófst í gær með leik Dusty og Fylkis. Dusty hafði betur 16-9 og er því taplaust á toppi deildarinnar.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/E023341840C55A137B31E60933AC22924954733B0E6556219C9C081259E440BC_308x200.jpg)
3. umferð lokið í CS:GO, Dusty, Þór og XY enn á toppnum
Þriðju umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk í gær þegar Dusty burstaði Kórdrengi 16-3. Leikir umferðarinnar voru spennandi en staðan nokkuð óbreytt.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/E5A5D43962D1A8B1E2031D2E459C6023C19DFA24B34C51C945E83630F8B01DFE_308x200.jpg)
Dusty burstuðu Kórdrengi
Nýliðarnir í Kórdrengjum lutu í lægra haldi fyrir Dusty 16-3 í leik liðanna í þriðju umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í gærkvöldi.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/B39A2752D7EE962E206BBC64220F2124D5EF8444027DEDC4DD9B108FEBC77CC7_308x200.jpg)
XY lagði Fylki eftir tvöfalda framlengingu
Æsispennandi viðureign XY og Fylkis í Nuke lauk í gærkvöldi með sigri XY 22-20 eftir tvöfalda framlengingu í þriðju umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/CCBB8BFFF270F715C4BCA751754C9D285CFF032E192A67C16BC135BAB12CD95F_308x200.jpg)
Þór lagði Ármann og sigurgangan heldur áfram
StebbiC0C0 sýndi að hann er einn sá besti í frábærum leik Þórs gegn Ármanni sem liðið vann örugglega 16-9.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/AB108182938A74972097C35D8F8C2EDB6B315FA58E6FBD39DDB5559D1D770D12_308x200.jpg)
Vallea hafði betur í botnslagnum við Sögu
Þriðja umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO hófst í gær með viðureign Vallea og Sögu. Vallea hafði betur 16-11 og er því ekki lengur taplaust.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/E023341840C55A137B31E60933AC22924954733B0E6556219C9C081259E440BC_308x200.jpg)
2. umferð lokið í CS:GO, Dusty, XY og Þór á toppnum
Annarri umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO 2021-2022 lauk í gær þegar Ármann hafði betur gegn Vallea en staða á toppnum er óbreytt.