Innlent Gengi bankanna hækkar Gengi Landsbankans, Straums, Glitnis og Kaupþings hefur hækkað mest í dag ef frá er skilin mikil hækkun á gengi Eimskipafélagsins. Bréf í skipaflutningafélaginu rauk upp um rúm tíu prósent á fyrstu mínútum viðskiptadagsins og bætti tæpum þremur prósentum við sig nokkrum mínútum síðar. Viðskipti innlent 10.9.2008 10:07 Eimskip skýst upp um 10 prósent Gengi hlutabréfa í Eimskipafélaginu rauk upp um rétt rúm tíu prósent við upphaf viðskiptadagsins í Kauphöllinni í morgun. Fram hefur komið að feðgarnir Björgólfur Guðmundsson og Björgólfur Thor Björgólfsson fari fyrir hópi fjárfesta sem er tilbúinn til að veita Eimskip víkjandi lán uppá 26 milljarðar fari svo að ábyrgð vegna XL Leisure Group falli á félagið. Viðskipti innlent 10.9.2008 10:03 Krónan styrkist lítillega Gengi íslensku krónunnar hefur styrkst um 0,3 prósent í upphafi dags á gjaldeyrismarkaði og stendur gengisvísitalan í 168,5 stigum. Vísitalan endaði í rétt rúmum 169 stigum í gær og hafði þá aldrei verið hærri, eða síðan Seðlabankinn tók að skrá vísitöluna um áramótin 1993. Viðskipti innlent 10.9.2008 09:32 Lækkunarhrina í Kauphöllinni Lækkunarhrina einkenndi daginn í Kauphöllinni í dag. Gengi hlutabréfa í Eik banka og Bakkavör var það eina sem hækkaði á meðan gengi annarra lækkaði. Viðskipti innlent 9.9.2008 15:39 Bréf Eimskips sigldu niður Gengi bréfa í Eimskipafélaginu féll um rúm 8,2 prósent í dag. Félagið hefur misst tæpan fjórðung af markaðsverðmæti sínu á tveimur dögum. Viðskipti innlent 9.9.2008 15:30 Árni Johnsen hættir við mál gegn Agnesi -með þrem nýyrðum Árni Johnsen alþingismaður hefur hætt við málaferli gegn Agnesi Bragadóttur blaðamanni á Morgunblaðinu. Árni sagði í samtali við Vísi að hann hreinlega nennti ekki að vera að eltast við Agnesi. Innlent 9.9.2008 14:18 Bandaríkjadalur kominn í níutíu kallinn Gengi íslensku krónunnar hefur veikst um 0,95 prósent innan dags í dag og stendur gengisvísitalan í 167,9 stigum. Bandaríkjadalur hefur styrkst nokkuð að sama skapi og kostar nú rúmar 90,3 krónur. Hann hefur ekki verið dýrari síðan snemma í júní árið 2002. Viðskipti innlent 9.9.2008 12:34 Bændur vilja flytja út fé á fæti Landssamtök sauðfjárbænda eru að athuga möguleika á því að flytja út fé á fæti til slátrunar. Annaðhvort með skipum eða flugvélum. Innlent 9.9.2008 11:04 Spron og Eimskip lækka mest Gengi hlutabréfa Spron féll um 2,9 prósent við upphaf viðskiptadagsins í Kauphöllinni í morgun. Bréf Eimskipafélagsins fór niður um 1,45 prósent á sama tíma. Bréf félagsins voru færð á Athugunarlista í morgun. Gengi bréfa í félaginu féll um tæp 16,5 prósent í gær. Við áramótin stóð gengið í 34,9 krónum á hlut og nemur fall þess nú 70,7 prósentum á þeim tíma. Viðskipti innlent 9.9.2008 10:06 Bréf Eimskips sett á athugunarlista Kauphallarinnar Hlutabréf í Eimskipafélaginu hafa verið færð á athugunarlista í Kauphöllinni. Þetta er gert í tengslum við skilyrði Kauphallarinnar fyrir töku hlutabréfa til viðskipta, vegna umtalsverðrar óvissu varðandi verðmyndun vegna hættu á ójafnræði meðal fjárfesta, líkt og segir í tilkynningu. Viðskipti innlent 9.9.2008 09:30 Glitnir með tæp níu prósent í Atorku Glitnir keypti í dag 300 milljón hluti í Atorku Group fyrir rúma 1,4 milljarða króna. Hlutirnir voru í eigu Atorku, samkvæmt flöggun félagsins. Þetta jafngildir 8,89 prósenta hlut í félaginu. Viðskipti innlent 8.9.2008 17:42 Gengi Eimskipafélagsins féll um 16,5 prósent Gengi hlutabréfa í Eimskipafélaginu féll um tæp 16,5 prósent undir lok viðskipta í Kauphöllinni í dag. Að öðru leyti einkenndist dagurinn af hækkun hlutabréfaverðs. Viðskipti innlent 8.9.2008 15:42 Spron upp um tæp 11 prósent Gengi hlutabréfa í Spron rauk upp um 10,77 prósent í hækkanahrinu við upphaf viðskipta í Kauphöllinni í dag. Gengið stendur í 3,6 krónum á hlut, sem eru svipaðar slóðir og það stóð í við upphaf mánaðar. Viðskipti innlent 8.9.2008 10:06 Wood & Company eykur hlutdeild sína utan Tékklands Tékkneski fjárfestingabankinn Wood & Company, sem Straum-Burðarás á helmingshlut í, jók í ágústmánuði hlutdeild sína í miðlun verðbréfa í kauphöllum utan Tékklands. Hlutdeildin hefur aldrei verið hærri í Póllandi. Viðskipti innlent 8.9.2008 09:46 Krónan styrkist eftir mikla veikingu Gengi íslensku krónunnar hefur hækkað um 0,5 prósent á gjaldeyrismarkaði í dag og stendur gengisvísitalan í 162,8 stigum. Gengið lækkaði nokkuð í síðustu viku, þar af féll það um tvö prósent á föstudag. Viðskipti innlent 8.9.2008 09:35 Telur sæstrengi frekar vernda hafsbotninn við Surtsey Deilt hefur verið um þá ákvörðun að leggja sæstrengi í gegnum friðlandið við Surtsey. Jafnvel talað um að hún verði tekin af Heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna. Innlent 5.9.2008 14:24 Krónan fellur um tvö prósent Gengi íslensku krónunnar hefur verið á viðstöðulausri niðurleið í morgun og nemur fall hennar nú rúmum tveimur prósentum. Gengisvísitalan stendur nú í 164,9 stigum. Viðskipti innlent 5.9.2008 11:23 Rabobank gefur út 13 milljarða krónubréf Hollenski bankinn Rabobank gaf í dag út krónubréf til eins árs fyrir þrettán milljarða króna. Þetta er stærsta útgáfan frá því í mars, eða síðan þrenginga fór að gæta á innlendum gjaldeyrisskipamarkaði. Viðskipti innlent 5.9.2008 10:51 Krónan veikist skyndilega á hálftíma Gengi krónunnar hefur veikst hastarlega frá því viðskipti hófust á gjaldeyrismarkaði í dag, eða um 1,67 prósent, og stendur gengisvísitalan í 164,3 stigum. Viðskipti innlent 5.9.2008 10:17 Eik banki einn á uppleið - önnur félög lækka Gengi hlutabréfa í hinum færeyska Eik banka hefur hækkað um 0,94 prósent í Kauphöllinni í dag eftir 6,2 prósenta fall í gær. Á móti einkennist upphaf viðskiptadagsins af lækkun hlutabréfaverðs. Viðskipti innlent 5.9.2008 10:08 Bandaríkjadalur svífur langt yfir krónuna Bandaríkjadalur fór rétt í þessu í 87,1 íslenskar krónur og hefur ekki verið dýrari síðan snemma í nóvember árið 2002. Hann hefur styrkst um 40 prósent gagnvart krónu frá áramótum. Viðskipti innlent 5.9.2008 09:49 Dollarinn rýfur 86 krónu múrinn Bandaríkjadalurinn rauf 86 krónu múrinn fyrir stundu. Það hefur ekki gerst síðan seint í nóvember árið 2002. Hann fór yfir 85 krónurnar í fyrsta sinn í tæp sex ár í gær. Viðskipti innlent 4.9.2008 15:51 Úrvalsvísitalan niður um rúmt prósent - annan daginn í röð Gengi hlutabréfa í hinum færeyska Eik banka féll um 6,2 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta fall dagsins sem litaðist af rauðum lit lækkunar á hlutabréfamarkaði. Þetta er jafnframt annar dagurinn í röð sem Úrvalsvísitalan lækkar um rúmt prósent. Viðskipti innlent 4.9.2008 15:31 Hagræðingahaustið mikla Hagræðing felst í sameiningu fjármálafyrirtækja hér á landi. Þetta segir greiningardeild Glitnis í Morgunkorni sínu í dag. Þar er bent á að 34 fjármálafyrirtæki séu starfandi hér á landi sem hafa starfsleyfi. Verði það að teljast einstakt í ekki stærra hagkerfi. Viðskipti innlent 4.9.2008 11:11 Exista leiðir lækkun dagsins Gengi hlutabréfa í Existu féll um 2,4 prósent við upphaf viðskiptadagsins í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta lækkun dagsins. Viðskipti innlent 4.9.2008 10:14 Enn veikist íslenska krónan Gengi krónunnar hefur veikst um 0,33 prósent í morgun og stendur gengisvísitalan í 161,1 stigi. Bandaríkjadalur kostar nú rúmar 85 krónur og hefur ekki verið dýrari síðan í desember árið 2002, líkt og fram kom í Fréttablaðinu í dag. Viðskipti innlent 4.9.2008 09:45 Icelandair sveif eitt upp í Kauphöllinni Icelandair var eitt um að fljúga upp á hlutabréfamarkaði í dag. Flugið var ekki hátt en gengi bréfa í félaginu hækkaði um 0,49 prósent. Á móti lækkaði gengi flestra skráðra félaga. Viðskipti innlent 3.9.2008 15:29 Exista fellur eftir flug í gær Gengi hlutabréfa í Existu féll um 4,15 prósent í upphafi viðskiptadagsins í Kauphöllinni í dag. Félagið hækkaði mest í gær, eða um 3,49 prósent. Að öðru leyti litast hlutabréfamarkaðurinn af lækkun. Viðskipti innlent 3.9.2008 10:14 Krónan veikist í kjölfar styrkingar Gengi íslensku krónunnar hefur veikst um rúm 0,8 prósent á gjaldeyrismarkaði í dag. Í gær styrktist það um 0,6 prósent. Um svipað leyti og tilkynnt var um lántöku ríkisins upp á 30 milljarða króna rauk það reyndar upp um 1,2 prósent þegar mest lét. Viðskipti innlent 3.9.2008 10:00 Bakkavör komið í vaxtargírinn Bakkavör ætlar að blása í heilmikla söluaukningu á næstu fjórum árum. Fyrirtækið er þeim bræðrum Ágústi og Lýði Guðmundssonum svo hjartfólgið að frekar selur Exista eignir en horfa upp á eignarhlut sinn í Bakkavör þynnast. Þetta segir Ágúst Guðmundsson, forstjóri fyrirtækisins,í stóru viðtali við breska viðskiptadagblaðið Financial Times í dag. Viðskipti innlent 2.9.2008 15:42 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 334 ›
Gengi bankanna hækkar Gengi Landsbankans, Straums, Glitnis og Kaupþings hefur hækkað mest í dag ef frá er skilin mikil hækkun á gengi Eimskipafélagsins. Bréf í skipaflutningafélaginu rauk upp um rúm tíu prósent á fyrstu mínútum viðskiptadagsins og bætti tæpum þremur prósentum við sig nokkrum mínútum síðar. Viðskipti innlent 10.9.2008 10:07
Eimskip skýst upp um 10 prósent Gengi hlutabréfa í Eimskipafélaginu rauk upp um rétt rúm tíu prósent við upphaf viðskiptadagsins í Kauphöllinni í morgun. Fram hefur komið að feðgarnir Björgólfur Guðmundsson og Björgólfur Thor Björgólfsson fari fyrir hópi fjárfesta sem er tilbúinn til að veita Eimskip víkjandi lán uppá 26 milljarðar fari svo að ábyrgð vegna XL Leisure Group falli á félagið. Viðskipti innlent 10.9.2008 10:03
Krónan styrkist lítillega Gengi íslensku krónunnar hefur styrkst um 0,3 prósent í upphafi dags á gjaldeyrismarkaði og stendur gengisvísitalan í 168,5 stigum. Vísitalan endaði í rétt rúmum 169 stigum í gær og hafði þá aldrei verið hærri, eða síðan Seðlabankinn tók að skrá vísitöluna um áramótin 1993. Viðskipti innlent 10.9.2008 09:32
Lækkunarhrina í Kauphöllinni Lækkunarhrina einkenndi daginn í Kauphöllinni í dag. Gengi hlutabréfa í Eik banka og Bakkavör var það eina sem hækkaði á meðan gengi annarra lækkaði. Viðskipti innlent 9.9.2008 15:39
Bréf Eimskips sigldu niður Gengi bréfa í Eimskipafélaginu féll um rúm 8,2 prósent í dag. Félagið hefur misst tæpan fjórðung af markaðsverðmæti sínu á tveimur dögum. Viðskipti innlent 9.9.2008 15:30
Árni Johnsen hættir við mál gegn Agnesi -með þrem nýyrðum Árni Johnsen alþingismaður hefur hætt við málaferli gegn Agnesi Bragadóttur blaðamanni á Morgunblaðinu. Árni sagði í samtali við Vísi að hann hreinlega nennti ekki að vera að eltast við Agnesi. Innlent 9.9.2008 14:18
Bandaríkjadalur kominn í níutíu kallinn Gengi íslensku krónunnar hefur veikst um 0,95 prósent innan dags í dag og stendur gengisvísitalan í 167,9 stigum. Bandaríkjadalur hefur styrkst nokkuð að sama skapi og kostar nú rúmar 90,3 krónur. Hann hefur ekki verið dýrari síðan snemma í júní árið 2002. Viðskipti innlent 9.9.2008 12:34
Bændur vilja flytja út fé á fæti Landssamtök sauðfjárbænda eru að athuga möguleika á því að flytja út fé á fæti til slátrunar. Annaðhvort með skipum eða flugvélum. Innlent 9.9.2008 11:04
Spron og Eimskip lækka mest Gengi hlutabréfa Spron féll um 2,9 prósent við upphaf viðskiptadagsins í Kauphöllinni í morgun. Bréf Eimskipafélagsins fór niður um 1,45 prósent á sama tíma. Bréf félagsins voru færð á Athugunarlista í morgun. Gengi bréfa í félaginu féll um tæp 16,5 prósent í gær. Við áramótin stóð gengið í 34,9 krónum á hlut og nemur fall þess nú 70,7 prósentum á þeim tíma. Viðskipti innlent 9.9.2008 10:06
Bréf Eimskips sett á athugunarlista Kauphallarinnar Hlutabréf í Eimskipafélaginu hafa verið færð á athugunarlista í Kauphöllinni. Þetta er gert í tengslum við skilyrði Kauphallarinnar fyrir töku hlutabréfa til viðskipta, vegna umtalsverðrar óvissu varðandi verðmyndun vegna hættu á ójafnræði meðal fjárfesta, líkt og segir í tilkynningu. Viðskipti innlent 9.9.2008 09:30
Glitnir með tæp níu prósent í Atorku Glitnir keypti í dag 300 milljón hluti í Atorku Group fyrir rúma 1,4 milljarða króna. Hlutirnir voru í eigu Atorku, samkvæmt flöggun félagsins. Þetta jafngildir 8,89 prósenta hlut í félaginu. Viðskipti innlent 8.9.2008 17:42
Gengi Eimskipafélagsins féll um 16,5 prósent Gengi hlutabréfa í Eimskipafélaginu féll um tæp 16,5 prósent undir lok viðskipta í Kauphöllinni í dag. Að öðru leyti einkenndist dagurinn af hækkun hlutabréfaverðs. Viðskipti innlent 8.9.2008 15:42
Spron upp um tæp 11 prósent Gengi hlutabréfa í Spron rauk upp um 10,77 prósent í hækkanahrinu við upphaf viðskipta í Kauphöllinni í dag. Gengið stendur í 3,6 krónum á hlut, sem eru svipaðar slóðir og það stóð í við upphaf mánaðar. Viðskipti innlent 8.9.2008 10:06
Wood & Company eykur hlutdeild sína utan Tékklands Tékkneski fjárfestingabankinn Wood & Company, sem Straum-Burðarás á helmingshlut í, jók í ágústmánuði hlutdeild sína í miðlun verðbréfa í kauphöllum utan Tékklands. Hlutdeildin hefur aldrei verið hærri í Póllandi. Viðskipti innlent 8.9.2008 09:46
Krónan styrkist eftir mikla veikingu Gengi íslensku krónunnar hefur hækkað um 0,5 prósent á gjaldeyrismarkaði í dag og stendur gengisvísitalan í 162,8 stigum. Gengið lækkaði nokkuð í síðustu viku, þar af féll það um tvö prósent á föstudag. Viðskipti innlent 8.9.2008 09:35
Telur sæstrengi frekar vernda hafsbotninn við Surtsey Deilt hefur verið um þá ákvörðun að leggja sæstrengi í gegnum friðlandið við Surtsey. Jafnvel talað um að hún verði tekin af Heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna. Innlent 5.9.2008 14:24
Krónan fellur um tvö prósent Gengi íslensku krónunnar hefur verið á viðstöðulausri niðurleið í morgun og nemur fall hennar nú rúmum tveimur prósentum. Gengisvísitalan stendur nú í 164,9 stigum. Viðskipti innlent 5.9.2008 11:23
Rabobank gefur út 13 milljarða krónubréf Hollenski bankinn Rabobank gaf í dag út krónubréf til eins árs fyrir þrettán milljarða króna. Þetta er stærsta útgáfan frá því í mars, eða síðan þrenginga fór að gæta á innlendum gjaldeyrisskipamarkaði. Viðskipti innlent 5.9.2008 10:51
Krónan veikist skyndilega á hálftíma Gengi krónunnar hefur veikst hastarlega frá því viðskipti hófust á gjaldeyrismarkaði í dag, eða um 1,67 prósent, og stendur gengisvísitalan í 164,3 stigum. Viðskipti innlent 5.9.2008 10:17
Eik banki einn á uppleið - önnur félög lækka Gengi hlutabréfa í hinum færeyska Eik banka hefur hækkað um 0,94 prósent í Kauphöllinni í dag eftir 6,2 prósenta fall í gær. Á móti einkennist upphaf viðskiptadagsins af lækkun hlutabréfaverðs. Viðskipti innlent 5.9.2008 10:08
Bandaríkjadalur svífur langt yfir krónuna Bandaríkjadalur fór rétt í þessu í 87,1 íslenskar krónur og hefur ekki verið dýrari síðan snemma í nóvember árið 2002. Hann hefur styrkst um 40 prósent gagnvart krónu frá áramótum. Viðskipti innlent 5.9.2008 09:49
Dollarinn rýfur 86 krónu múrinn Bandaríkjadalurinn rauf 86 krónu múrinn fyrir stundu. Það hefur ekki gerst síðan seint í nóvember árið 2002. Hann fór yfir 85 krónurnar í fyrsta sinn í tæp sex ár í gær. Viðskipti innlent 4.9.2008 15:51
Úrvalsvísitalan niður um rúmt prósent - annan daginn í röð Gengi hlutabréfa í hinum færeyska Eik banka féll um 6,2 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta fall dagsins sem litaðist af rauðum lit lækkunar á hlutabréfamarkaði. Þetta er jafnframt annar dagurinn í röð sem Úrvalsvísitalan lækkar um rúmt prósent. Viðskipti innlent 4.9.2008 15:31
Hagræðingahaustið mikla Hagræðing felst í sameiningu fjármálafyrirtækja hér á landi. Þetta segir greiningardeild Glitnis í Morgunkorni sínu í dag. Þar er bent á að 34 fjármálafyrirtæki séu starfandi hér á landi sem hafa starfsleyfi. Verði það að teljast einstakt í ekki stærra hagkerfi. Viðskipti innlent 4.9.2008 11:11
Exista leiðir lækkun dagsins Gengi hlutabréfa í Existu féll um 2,4 prósent við upphaf viðskiptadagsins í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta lækkun dagsins. Viðskipti innlent 4.9.2008 10:14
Enn veikist íslenska krónan Gengi krónunnar hefur veikst um 0,33 prósent í morgun og stendur gengisvísitalan í 161,1 stigi. Bandaríkjadalur kostar nú rúmar 85 krónur og hefur ekki verið dýrari síðan í desember árið 2002, líkt og fram kom í Fréttablaðinu í dag. Viðskipti innlent 4.9.2008 09:45
Icelandair sveif eitt upp í Kauphöllinni Icelandair var eitt um að fljúga upp á hlutabréfamarkaði í dag. Flugið var ekki hátt en gengi bréfa í félaginu hækkaði um 0,49 prósent. Á móti lækkaði gengi flestra skráðra félaga. Viðskipti innlent 3.9.2008 15:29
Exista fellur eftir flug í gær Gengi hlutabréfa í Existu féll um 4,15 prósent í upphafi viðskiptadagsins í Kauphöllinni í dag. Félagið hækkaði mest í gær, eða um 3,49 prósent. Að öðru leyti litast hlutabréfamarkaðurinn af lækkun. Viðskipti innlent 3.9.2008 10:14
Krónan veikist í kjölfar styrkingar Gengi íslensku krónunnar hefur veikst um rúm 0,8 prósent á gjaldeyrismarkaði í dag. Í gær styrktist það um 0,6 prósent. Um svipað leyti og tilkynnt var um lántöku ríkisins upp á 30 milljarða króna rauk það reyndar upp um 1,2 prósent þegar mest lét. Viðskipti innlent 3.9.2008 10:00
Bakkavör komið í vaxtargírinn Bakkavör ætlar að blása í heilmikla söluaukningu á næstu fjórum árum. Fyrirtækið er þeim bræðrum Ágústi og Lýði Guðmundssonum svo hjartfólgið að frekar selur Exista eignir en horfa upp á eignarhlut sinn í Bakkavör þynnast. Þetta segir Ágúst Guðmundsson, forstjóri fyrirtækisins,í stóru viðtali við breska viðskiptadagblaðið Financial Times í dag. Viðskipti innlent 2.9.2008 15:42
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent