Björgvin Guðmundsson Uppsagnir ekki alltaf af hinu illa Glitnir tilkynnti í nýliðinni viku að 255 starfsmönnum hefði verið sagt upp störfum hér heima og erlendis frá áramótum. Þar af var 88 sagt upp á Íslandi í apríl og maí. Er þetta liður í því að draga saman seglin vegna minni umsvifa. Fastir pennar 19.5.2008 10:01 Sterkir leiðtogar og breyskir menn Það eru nokkur tíðindi í breskum stjórnmálum að íhaldsmaðurinn Boris Johnson verður næsti borgarstjóri Lundúnaborgar um leið og flokkurinn kemst til valda í tólf nýjum sveitarfélögum víðsvegar um England og Wales. Fastir pennar 4.5.2008 14:03 Ábyrgð pólitíkusa Það er mikilvægt að forsætisráðherra sýni ákveðna yfirvegun þegar kemur að spurningum og svörum um íslenskt efnahagslíf. Það hefur hann sýnt undanfarnar vikur. Fastir pennar 20.4.2008 22:47 Árangur er ekki sjálfgefinn Það verður seint hægt að saka Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, fyrir áhugaleysi á löggæslustörfum í landinu þau ár sem hann hefur setið í ráðuneytinu. Fastir pennar 3.4.2008 17:24 Pattstaða Vandinn sem Seðlabankinn stendur frammi fyrir endurspeglaðist í ræðum Sigurðar Einarssonar, stjórnarformanns Kaupþings, og Ingimundar Friðrikssonar seðlabankastjóra í nýliðinni viku. Fastir pennar 2.3.2008 21:49 Breiðavíkurbætur Þrátt fyrir að fáir hafi dregið í efa frásögn vistmanna á Breiðavíkurheimilinu um ofbeldi og misnotkun sem þar viðgekkst upp úr miðri síðustu öld, var mikilvægt að rannsaka málið opinberlega. Fastir pennar 23.2.2008 18:25 Áhrif fallsins Fastir pennar 11.1.2008 20:04 Mikilvægi frjáls flæðis fjármagns Fastir pennar 19.12.2007 18:06 Auðmenn og almenningur Fólk mun ekki græða mikið á hlutabréfakaupum í ár. Hækkun á verði hlutabréfa stærstu fyrirtækja í Kauphöll Íslands, sem mynda úrvalsvísitöluna, hefur að mestu leyti gengið til baka. Fastir pennar 19.12.2007 09:03 Trúaruppeldi Umburðarlyndi og siðgæðisvitund verður ekki til í tómarúmi. Við þurfum að ræða gildi okkar og fræðast um sjónarmið annarra til að þroska með okkur lífsviðhorf sem við byggjum ákvarðanir okkar á. Fastir pennar 3.12.2007 10:27 Íslandsálagið Það er erfitt fyrir almenning að átta sig á hvað yfirstandandi hræringar á fjármálamörkuðum þýða. Í raun er erfitt fyrir flesta að spá fyrir um afleiðingar óróleikans sem nú ríkir bæði í Bandaríkjunum og Evrópu. Fastir pennar 25.11.2007 00:51 Tryggja verður frelsi kvenna Það sem af er þessu ári hafa níu konur leitað til neyðarmóttöku vegna nauðgana eftir að á þær var ráðist utandyra. Fastir pennar 18.11.2007 23:13 Gerum gott heilbrigðiskerfi betra Núverandi kerfi heilbrigðismála á Íslandi hefur alltof lengi staðið í stað. Það hefur vantað pólitískt þor til að gera nauðsynlegar breytingar. Á meðan hafa útgjöld til þessa málaflokks vaxið gríðarlega mikið og sogar til sín árlega um fjórðung allra útgjalda ríkisins. Fastir pennar 9.11.2007 18:35 Sátt um evruna Útvegsmenn segjast hafa tapað milljörðum á háu gengi krónunnar. Kaupþingsfólk ætlar að færa bókhald sitt og skrá hlutabréf í evrum. Starfsfólk Marel mun eiga kost á því fljótlega að fá hluta af launum greidd í evrum. Allar þessar fréttir vekja upp spurningar um stöðu íslensku krónunnar. Fastir pennar 28.10.2007 22:43 Stjórnarkonur Í Fréttablaðinu í gær var frétt um kynjahlutföll í stjórnum og ráðum á vegum Alþýðusambands Íslands. Þar kom fram að samkvæmt nýrri samantekt ASÍ væru karlar rúm 73 prósent stjórnarmanna í lífeyrissjóðum en konur tæp 27 prósent. Af sextíu stjórnarmönnum lífeyrissjóða væru níu konur fulltrúar stéttarfélaga og sjö konur tilnefndar af Samtökum atvinnulífsins. Fastir pennar 21.10.2007 20:52 Frelsisskjöldurinn Aukin umfjöllun um útrás íslenskra fyrirtækja til Kína er ekki séríslenskt fyrirbæri. Í mörgum erlendum viðskiptablöðum má greina mikla fjölgun blaðagreina um Kína. Þær greinar eru ekki um hið kommúníska stjórnarfar og mannréttindabrot stjórnvalda. Sjónir manna beinast nú að mýmörgum viðskiptatækifærum, risasamningum og uppbyggingu þar í landi. Fastir pennar 13.10.2007 22:42 Veiðigjaldið burt Það sætir furðu að ríkisstjórnin skuli ekki hafa ákveðið strax í sumar að fella tímabundið niður veiðigjald á þorskveiðum eins og tilkynnt var í gær. Þá hefðu útgerðir landsins getað tekið það inn í áætlanir sínar þegar brugðist var við boðuðum aflasamdrætti. Fastir pennar 28.9.2007 19:11 Samvinna lykill að árangri Íslensk stjórnvöld hafa lagt áherslu á eflingu lögreglu, Landhelgisgæslu og tollgæslu undanfarið ár. Í því sambandi er mikilvægt að almenningur átti sig á mikilvægi þessara embætta og hlutverki. Því er öll upplýsingagjöf um störf þessara stofnana nauðsynleg. Fastir pennar 21.9.2007 22:17 Mikilvægir sjálfboðaliðar Efling Landhelgisgæslunnar og samstarf þessara aðila tryggir áframhaldandi uppbyggingu björgunarstarfs á Íslandi. Það þarf ekki veðurofsa, skipsskaða eða stórslys til að Íslendingar átti sig á mikilvægi björgunarsveita. Þær hafa löngum sannað gildi sitt. Fastir pennar 21.12.2006 17:02 Hnökrar á sölu ríkisfyrirtækja Það hefði mátt standa betur að sölu á hlut ríkisins í Íslenskum aðalverktökum árið 2003 samkvæmt fréttaflutningi Fréttablaðsins undanfarna daga. Fastir pennar 12.12.2006 20:14 Að skila auðu Þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa í mörgum kosningum náð að toga kjósendur á miðjunni til fylgis við sig. Breytist það er hætta á að hluti kjósenda Sjálfstæðisflokksins skili auðu í næstu alþingiskosningum. Það er ekki sjálfgefið að kjósendur styðji sama stjórnmálaflokkinn aftur og aftur. Fastir pennar 4.12.2006 23:20 Þörf á hógværð Séreignarétturinn væri forsenda verulegs hagvaxtar, sem byggðist meðal annars á uppsöfnun fjármagns og sérhæfingu. Reynslan sýndi að land í ríkiseign væri mjög illa nýtt. Fastir pennar 14.11.2006 19:55 Aldraðir í forgang Það skiptir miklu máli hvernig skatttekjum ríkisins er ráðstafað. Í því ljósi er nauðsynlegt fyrir stjórnvöld að taka ábendingar Dagbjartar Þyrí Þorvarðdóttur, hjúkrunarfræðings og fyrrverandi hjúkrunarforstjóra Hrafnistuheimilanna, í forsíðufrétt Fréttablaðsins í gær alvarlega. Fastir pennar 4.11.2006 16:16 Óþarfi að hjálpa fullfrísku fólki Það er einmitt hlutverk ríkisins, að hjálpa þeim sem eru hjálpar þurfi. Ríkisvaldið á ekki að þurfa að aðstoða fullfrískt fólk. Það á ekki að borga hátekjufólki fyrir að vera heima hjá börnum sínum, né niðurgreiða leikhúsmiða fyrir góðborgara þessa lands, eða reisa hestamönnum hús til að sinna störfum sínum og áhugamálum. Fastir pennar 30.10.2006 23:56 Staða Björns Skilaboð Geirs H. Haarde, formanns Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, á fundi í Valhöll á laugardaginn voru skýr. Forysta flokksins væri samstíga og aðförin að Birni Bjarnasyni dómsmálaráðherra í tengslum við hlerunarmálið svokallaða væri ógeðfelld. Það læddist að honum sá grunur að óprúttnir aðilar stæðu þarna að baki vegna komandi prófkjörs. Fastir pennar 23.10.2006 09:51 Opinber óróleiki Efnahagsástandið er nefnilega enn viðkvæmt. Ásgeir Jónsson, hagfræðingur greiningardeildar KB banka, sagði á fundi um efnahagsmál í vikunni að raunveruleg hætta væri á að íslenskt efnahagslíf væri á leið inn í nýja verðbólgu- og óstöðugleikatíma líkt og þekktist milli áranna 1970 og 1990. Fastir pennar 12.10.2006 23:05 Skref í rétta átt Geir Haarde forsætisráðherra hefur látið í ljós áhyggjur yfir því að skattalækkun sem þessi skili sér ekki að fullu til neytenda. Þær áhyggjur eru réttmætar. Í fréttum KB banka í gær sagði að skattbyrðin, sem áður rann í ríkissjóð, hlyti að skiptast að einhverju marki á milli kaupenda og seljenda. Fastir pennar 9.10.2006 21:53 Skattar og skuldir Nýr meirihluti í borgarstjórn Reykjavíkur tilkynnti í vor að fengnir yrðu óháðir aðilar til að gera úttekt á fjárhagsstöðu borgarinnar í upphafi nýs kjörtímabils. Fastir pennar 6.10.2006 19:02 Að stjórna í sátt við samviskuna Á meðan formenn stjórnarandstöðunnar boða aukið samstarf á Alþingi situr sveitarstjórnarfólk Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs undir harðri gagnrýni borgarfulltrúa Samfylkingarinnar. Fastir pennar 3.10.2006 23:02 Herlaust Ísland Það hafa líklega fáir misst úr svefni í nótt þótt bandarískur her hafi ekki lengur fasta viðveru hér á landi. Ísland er orðið herlaust land. Varnarliðið fór af landi brott í gær. Fastir pennar 30.9.2006 23:22 « ‹ 1 2 ›
Uppsagnir ekki alltaf af hinu illa Glitnir tilkynnti í nýliðinni viku að 255 starfsmönnum hefði verið sagt upp störfum hér heima og erlendis frá áramótum. Þar af var 88 sagt upp á Íslandi í apríl og maí. Er þetta liður í því að draga saman seglin vegna minni umsvifa. Fastir pennar 19.5.2008 10:01
Sterkir leiðtogar og breyskir menn Það eru nokkur tíðindi í breskum stjórnmálum að íhaldsmaðurinn Boris Johnson verður næsti borgarstjóri Lundúnaborgar um leið og flokkurinn kemst til valda í tólf nýjum sveitarfélögum víðsvegar um England og Wales. Fastir pennar 4.5.2008 14:03
Ábyrgð pólitíkusa Það er mikilvægt að forsætisráðherra sýni ákveðna yfirvegun þegar kemur að spurningum og svörum um íslenskt efnahagslíf. Það hefur hann sýnt undanfarnar vikur. Fastir pennar 20.4.2008 22:47
Árangur er ekki sjálfgefinn Það verður seint hægt að saka Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, fyrir áhugaleysi á löggæslustörfum í landinu þau ár sem hann hefur setið í ráðuneytinu. Fastir pennar 3.4.2008 17:24
Pattstaða Vandinn sem Seðlabankinn stendur frammi fyrir endurspeglaðist í ræðum Sigurðar Einarssonar, stjórnarformanns Kaupþings, og Ingimundar Friðrikssonar seðlabankastjóra í nýliðinni viku. Fastir pennar 2.3.2008 21:49
Breiðavíkurbætur Þrátt fyrir að fáir hafi dregið í efa frásögn vistmanna á Breiðavíkurheimilinu um ofbeldi og misnotkun sem þar viðgekkst upp úr miðri síðustu öld, var mikilvægt að rannsaka málið opinberlega. Fastir pennar 23.2.2008 18:25
Auðmenn og almenningur Fólk mun ekki græða mikið á hlutabréfakaupum í ár. Hækkun á verði hlutabréfa stærstu fyrirtækja í Kauphöll Íslands, sem mynda úrvalsvísitöluna, hefur að mestu leyti gengið til baka. Fastir pennar 19.12.2007 09:03
Trúaruppeldi Umburðarlyndi og siðgæðisvitund verður ekki til í tómarúmi. Við þurfum að ræða gildi okkar og fræðast um sjónarmið annarra til að þroska með okkur lífsviðhorf sem við byggjum ákvarðanir okkar á. Fastir pennar 3.12.2007 10:27
Íslandsálagið Það er erfitt fyrir almenning að átta sig á hvað yfirstandandi hræringar á fjármálamörkuðum þýða. Í raun er erfitt fyrir flesta að spá fyrir um afleiðingar óróleikans sem nú ríkir bæði í Bandaríkjunum og Evrópu. Fastir pennar 25.11.2007 00:51
Tryggja verður frelsi kvenna Það sem af er þessu ári hafa níu konur leitað til neyðarmóttöku vegna nauðgana eftir að á þær var ráðist utandyra. Fastir pennar 18.11.2007 23:13
Gerum gott heilbrigðiskerfi betra Núverandi kerfi heilbrigðismála á Íslandi hefur alltof lengi staðið í stað. Það hefur vantað pólitískt þor til að gera nauðsynlegar breytingar. Á meðan hafa útgjöld til þessa málaflokks vaxið gríðarlega mikið og sogar til sín árlega um fjórðung allra útgjalda ríkisins. Fastir pennar 9.11.2007 18:35
Sátt um evruna Útvegsmenn segjast hafa tapað milljörðum á háu gengi krónunnar. Kaupþingsfólk ætlar að færa bókhald sitt og skrá hlutabréf í evrum. Starfsfólk Marel mun eiga kost á því fljótlega að fá hluta af launum greidd í evrum. Allar þessar fréttir vekja upp spurningar um stöðu íslensku krónunnar. Fastir pennar 28.10.2007 22:43
Stjórnarkonur Í Fréttablaðinu í gær var frétt um kynjahlutföll í stjórnum og ráðum á vegum Alþýðusambands Íslands. Þar kom fram að samkvæmt nýrri samantekt ASÍ væru karlar rúm 73 prósent stjórnarmanna í lífeyrissjóðum en konur tæp 27 prósent. Af sextíu stjórnarmönnum lífeyrissjóða væru níu konur fulltrúar stéttarfélaga og sjö konur tilnefndar af Samtökum atvinnulífsins. Fastir pennar 21.10.2007 20:52
Frelsisskjöldurinn Aukin umfjöllun um útrás íslenskra fyrirtækja til Kína er ekki séríslenskt fyrirbæri. Í mörgum erlendum viðskiptablöðum má greina mikla fjölgun blaðagreina um Kína. Þær greinar eru ekki um hið kommúníska stjórnarfar og mannréttindabrot stjórnvalda. Sjónir manna beinast nú að mýmörgum viðskiptatækifærum, risasamningum og uppbyggingu þar í landi. Fastir pennar 13.10.2007 22:42
Veiðigjaldið burt Það sætir furðu að ríkisstjórnin skuli ekki hafa ákveðið strax í sumar að fella tímabundið niður veiðigjald á þorskveiðum eins og tilkynnt var í gær. Þá hefðu útgerðir landsins getað tekið það inn í áætlanir sínar þegar brugðist var við boðuðum aflasamdrætti. Fastir pennar 28.9.2007 19:11
Samvinna lykill að árangri Íslensk stjórnvöld hafa lagt áherslu á eflingu lögreglu, Landhelgisgæslu og tollgæslu undanfarið ár. Í því sambandi er mikilvægt að almenningur átti sig á mikilvægi þessara embætta og hlutverki. Því er öll upplýsingagjöf um störf þessara stofnana nauðsynleg. Fastir pennar 21.9.2007 22:17
Mikilvægir sjálfboðaliðar Efling Landhelgisgæslunnar og samstarf þessara aðila tryggir áframhaldandi uppbyggingu björgunarstarfs á Íslandi. Það þarf ekki veðurofsa, skipsskaða eða stórslys til að Íslendingar átti sig á mikilvægi björgunarsveita. Þær hafa löngum sannað gildi sitt. Fastir pennar 21.12.2006 17:02
Hnökrar á sölu ríkisfyrirtækja Það hefði mátt standa betur að sölu á hlut ríkisins í Íslenskum aðalverktökum árið 2003 samkvæmt fréttaflutningi Fréttablaðsins undanfarna daga. Fastir pennar 12.12.2006 20:14
Að skila auðu Þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa í mörgum kosningum náð að toga kjósendur á miðjunni til fylgis við sig. Breytist það er hætta á að hluti kjósenda Sjálfstæðisflokksins skili auðu í næstu alþingiskosningum. Það er ekki sjálfgefið að kjósendur styðji sama stjórnmálaflokkinn aftur og aftur. Fastir pennar 4.12.2006 23:20
Þörf á hógværð Séreignarétturinn væri forsenda verulegs hagvaxtar, sem byggðist meðal annars á uppsöfnun fjármagns og sérhæfingu. Reynslan sýndi að land í ríkiseign væri mjög illa nýtt. Fastir pennar 14.11.2006 19:55
Aldraðir í forgang Það skiptir miklu máli hvernig skatttekjum ríkisins er ráðstafað. Í því ljósi er nauðsynlegt fyrir stjórnvöld að taka ábendingar Dagbjartar Þyrí Þorvarðdóttur, hjúkrunarfræðings og fyrrverandi hjúkrunarforstjóra Hrafnistuheimilanna, í forsíðufrétt Fréttablaðsins í gær alvarlega. Fastir pennar 4.11.2006 16:16
Óþarfi að hjálpa fullfrísku fólki Það er einmitt hlutverk ríkisins, að hjálpa þeim sem eru hjálpar þurfi. Ríkisvaldið á ekki að þurfa að aðstoða fullfrískt fólk. Það á ekki að borga hátekjufólki fyrir að vera heima hjá börnum sínum, né niðurgreiða leikhúsmiða fyrir góðborgara þessa lands, eða reisa hestamönnum hús til að sinna störfum sínum og áhugamálum. Fastir pennar 30.10.2006 23:56
Staða Björns Skilaboð Geirs H. Haarde, formanns Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, á fundi í Valhöll á laugardaginn voru skýr. Forysta flokksins væri samstíga og aðförin að Birni Bjarnasyni dómsmálaráðherra í tengslum við hlerunarmálið svokallaða væri ógeðfelld. Það læddist að honum sá grunur að óprúttnir aðilar stæðu þarna að baki vegna komandi prófkjörs. Fastir pennar 23.10.2006 09:51
Opinber óróleiki Efnahagsástandið er nefnilega enn viðkvæmt. Ásgeir Jónsson, hagfræðingur greiningardeildar KB banka, sagði á fundi um efnahagsmál í vikunni að raunveruleg hætta væri á að íslenskt efnahagslíf væri á leið inn í nýja verðbólgu- og óstöðugleikatíma líkt og þekktist milli áranna 1970 og 1990. Fastir pennar 12.10.2006 23:05
Skref í rétta átt Geir Haarde forsætisráðherra hefur látið í ljós áhyggjur yfir því að skattalækkun sem þessi skili sér ekki að fullu til neytenda. Þær áhyggjur eru réttmætar. Í fréttum KB banka í gær sagði að skattbyrðin, sem áður rann í ríkissjóð, hlyti að skiptast að einhverju marki á milli kaupenda og seljenda. Fastir pennar 9.10.2006 21:53
Skattar og skuldir Nýr meirihluti í borgarstjórn Reykjavíkur tilkynnti í vor að fengnir yrðu óháðir aðilar til að gera úttekt á fjárhagsstöðu borgarinnar í upphafi nýs kjörtímabils. Fastir pennar 6.10.2006 19:02
Að stjórna í sátt við samviskuna Á meðan formenn stjórnarandstöðunnar boða aukið samstarf á Alþingi situr sveitarstjórnarfólk Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs undir harðri gagnrýni borgarfulltrúa Samfylkingarinnar. Fastir pennar 3.10.2006 23:02
Herlaust Ísland Það hafa líklega fáir misst úr svefni í nótt þótt bandarískur her hafi ekki lengur fasta viðveru hér á landi. Ísland er orðið herlaust land. Varnarliðið fór af landi brott í gær. Fastir pennar 30.9.2006 23:22
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent