Seinni bylgjan „Ástin blómstraði“ inn á vellinum í Olís-deildinni Seinni bylgjan tók sérstaklega fyrir samskipti tveggja leikmanna í leik ÍBV og KA í síðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta. Leikmennirnir eru Einar Rafn Eiðsson hjá KA og Dagur Arnarsson hjá ÍBV. Handbolti 13.10.2021 14:01 Robbi Gunn um Haukana og Guðmund Braga: Ég bara skil þetta ekki Seinni bylgjan er búin að tala mikið um Guðmund Braga Ástþórsson á þessu tímabili og ekki af ástæðulausu því strákurinn, sem er ekki pláss fyrir í Haukum, hefur spilað mjög vel með liði Aftureldingar. Handbolti 13.10.2021 12:00 Stefán og Ásgeir Örn hituðu upp fyrir umferð vikunnar í Olís deild karla Stefán Árni Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson fóru yfir komandi þriðju umferð í Olís deild karla í handbolta í sérstökum aukaþætti af Seinni bylgjunni sem finna má hér inn á Vísi. Handbolti 7.10.2021 15:30 „Við vorum allar þarna og þetta var hálfkjánalegt á köflum“ Svava Kristín Grétarsdóttir og sérfræðingar hennar í Seinni bylgjunni voru frekar hneykslaðar á sóknarleik HK liðsins í Olís deild kvenna í handbolta. Handbolti 30.9.2021 11:30 „Þær réðu ekkert við hana“ Valskonan Thea Imani Sturludóttir átti mikið hrós skilið eftir frammistöðu sína á móti HK um helgina og hún fékk það líka frá Seinni bylgjunni. Handbolti 29.9.2021 14:01 Færeyingurinn í Fram mætir „þykkari“ til leiks og byrjar frábærlega Tuttugu og tveggja ára gamall Færeyingur hefur skorað tuttugu mörk í fyrstu tveimur leikjum Fram á Olís deild karla á tímabilinu. Seinni bylgjan fór yfir frammistöðu hans. Handbolti 29.9.2021 11:31 Meiddist við að taka vítakast: „Hef aldrei séð þetta áður“ Ekki er algengt að menn meiðist við að taka vítakast en það gerðist samt í leik Fram og Selfoss í Olís-deild karla í síðustu viku. Handbolti 28.9.2021 13:31 „Þetta er greinilega grjóthörð gella“ Seinni bylgjan auglýsti í gærkvöldi eftir markmanni fyrir kvennalið Aftureldingar í Olís deild kvenna eftir það sem gerðist í Vestmanneyjum um síðustu helgi. Handbolti 28.9.2021 12:01 „Handboltinn er eina íþróttin sem hefur staðist þeim bestu snúning í áratugi“ Guðjón Guðmundsson fór yfir frábæran árangur Íslands á alþjóða vettvangi í dagskrárliðnum Eina í Seinni bylgjunni ásamt Viðari Halldórssyni, prófessor í félagsfræði. Handbolti 27.9.2021 14:30 Upphitun SB: Mjög spenntar að sjá hvað Haukar gera gegn meistarakandítötunum Seinni bylgjan eykur þjónustu við handboltaáhugafólk, meðal annars með upphitun fyrir hverja umferð í Olís-deild kvenna. Handbolti 24.9.2021 13:00 Fannst kominn tími til að gera eitthvað spennandi Sænski línumaðurinn Emma Olsson hefur vakið mikla athygli í upphafi tímabils í kvennahandboltanum en hún kom til Fram í sumar frá sænska liðinu Önnereds. Handbolti 22.9.2021 14:01 Upphitun SB: Fjórtán marka maðurinn mætir liðinu sem „á hann“ Nýr liður hér á Vísi er þegar Seinni bylgjan hitar upp fyrir hverja einustu umferð í Olís deild karla í handbolta í allan vetur. Handbolti 21.9.2021 14:01 Seinni bylgjan kynnir nýjan dagskrárlið þar sem Gaupi fer á stúfana Í gærkvöldi var Guðjón Guðmundsson, betur þekktur sem Gaupi, kynntur sem nýr liðsmaður Seinni bylgjunnar. Gaupi verður með fastan lið sem ber heitið „.Eina“ þar sem að hann fer á stúfana og hittir merkilegt fólk í tengslum við handboltann. Gaupi hitti fyrir Sigurð Örn Þorleifsson, bakarameistara og liðsstjóra handboltaliðs FH. Handbolti 18.9.2021 10:30 Sjáðu upphitunarþátt Seinni bylgjunnar þar sem Robbi Gunn var frumsýndur Seinni bylgjan hóf nýtt tímabil á mánudagskvöldið þar sem var upphitunarþáttur fyrir Olís deild karla í handbolta sem hefst annað kvöld. Handbolti 15.9.2021 15:15 Jóhann Gunnar fékk afmælisköku í beinni með óborganlegri mynd af sér Jóhann Gunnar Einarsson eyddi kvöldi 36 ára afmælisdags síns í myndveri Seinni bylgjunnar í gær en sérfræðingurinn fékk líka að launum veglega afmælisköku. Handbolti 14.9.2021 14:30 Seinni bylgjan skellur á áhorfendum í kvöld Handboltatímabilið hefst formlega á Stöð 2 Sport í kvöld er Seinni bylgjan hitar upp fyrir tímabilið í Olís-deild karla. Handbolti 13.9.2021 15:02 Svona lítur áhöfnin á Seinni bylgjunni út í vetur Tímabilið í Olís-deildunum er handan við hornið og Seinni bylgjan er orðin fullmönnuð fyrir veturinn. Handbolti 10.9.2021 15:31 Fóru yfir hvort Þráinn Orri hefði átt að fá rautt í leik Vals og Hauka Þráinn Orri Jónsson, leikmaður Hauka, átti mögulega að fá rautt spjald í leik Hauka og Vals í úrslitarimmu Olís deildar karla í handbolta. Atvikið var til umræðu í Seinni bylgjunni að leik loknum og má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. Handbolti 16.6.2021 23:31 „Hann er bara pabbi minn, ég lít ekki á hann sem einhverja stjörnu“ Einar Þorsteinn Ólafsson var hetja Valsmanna í seinni leiknum gegn Eyjamönnum í undanúrslitum Olís-deildar karla á föstudaginn. Hann stal boltanum í lokasókn ÍBV og sá til þess að Valur fór áfram í úrslitin um Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 15.6.2021 10:00 Björgvin um sparkið í höfuð Péturs: Allir hoppa aðeins lengra og aldrei viljaverk Björgvin Páll Gústavsson var flottur í marki Hauka í gærkvöldi þegar liðið fór langt með að tryggja sér sæti í úrslitaeinvíginu í Olís deild karla í handbolta með fimm marka útisigri á Stjörnunni. Björgvin var líka í aðalhlutverki í umdeildasta atviki leiksins. Handbolti 9.6.2021 11:00 „Þú ert búinn að skipta þér af öllu“ Kostuleg samskipti Róberts Arons Hostert, leikmanns Vals, og dómarans Antons Gylfa Pálssonar voru til umræðu í Seinni bylgjunni í gærkvöld eftir sigur Vals á ÍBV í undanúrslitum Olís-deildar karla. Handbolti 9.6.2021 09:31 Valsmenn þurfa að gera það í næstu leikjum sem þeim tókst ekki í vetur ÍBV tekur á móti Val í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta en það lið sem hefur betur samanlagt út úr tveimur leikum spilar til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 8.6.2021 13:31 Seinni bylgjan: Ótrúlega rólegar undir pressu og þjálfarinn sultuslakur Leikmenn og þjálfari KA/Þórs sýndu aðdáunarverða yfirvegun og öryggi í sigrinum á Val í úrslitum Íslandsmóts kvenna í handbolta, að mati sérfræðinga Seinni bylgjunnar. Handbolti 3.6.2021 16:32 Árni Bragi leikmaður ársins að mati Seinni bylgjunnar KA-maðurinn Árni Bragi Eyjólfsson var valinn besti leikmaður Olís-deildar karla í vetur af Seinni bylgjunni. Handbolti 1.6.2021 11:31 Seinni bylgjan: Heimir Örn lét Kidda heyra það Skondið atvik átti sér stað í leik FH og ÍBV á dögunum þegar Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, lét í sér heyra á hliðarlínunni. Dómari leiksins, Heimir Örn Árnason, var augljóslega ekki í stuði fyrir tuð. Handbolti 31.5.2021 07:00 Seinni bylgjan: Rúnar Sigtryggsson las dómurunum fyrir norðan pistilinn Umdeilt atvik átti sér stað í lokasókn Þórs frá Akureyri þegar þeir heimsóttu KA í lokaumferð Olís deildar karla á dögunum. Gestirnir vildu þá fá víti eða mark dæmt gilt, en dómarar leiksins dæmdu aukakast sem varð til þess að niðurstaðan varð 19-19 jafntefli. Handbolti 30.5.2021 23:31 Seinni bylgjan: Var ÍBV sátt með tap í Krikanum? ÍBV tapaði með tveggja marka mun gegn FH í lokaumferð Olís-deildar karla. Það þýðir að liðin mætast á nýjan leik í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Handbolti 29.5.2021 15:01 Síðasta hefðbundna Seinni bylgja vetrarins á óhefðbundnum tíma Farið verður yfir lokaumferð Olís-deildar karla í Seinni bylgjunni í dag. Þessi síðasti hefðbundni þáttur vetrarins er á nokkuð óvenjulegum tíma, klukkan 17:00 á Stöð 2 Sport 4. Handbolti 28.5.2021 11:00 Seinni bylgjan: Dýrmæta markið hennar Rakelar og svona sópaði Valur Fram út Valskonur leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta en KA/Þór og ÍBV leika oddaleik í sínu einvígi. Farið var yfir leiki gærkvöldsins í undanúrslitunum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Handbolti 27.5.2021 10:31 „Á ég að reyna selja úrslitakeppnina eða segja það sem mér finnst?“ Lokaskotið var á sínum stað er Seinni bylgjan gerði upp næst síðustu umferðina í Olís deild karla sem fór fram á mánudag. Handbolti 26.5.2021 23:01 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 20 ›
„Ástin blómstraði“ inn á vellinum í Olís-deildinni Seinni bylgjan tók sérstaklega fyrir samskipti tveggja leikmanna í leik ÍBV og KA í síðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta. Leikmennirnir eru Einar Rafn Eiðsson hjá KA og Dagur Arnarsson hjá ÍBV. Handbolti 13.10.2021 14:01
Robbi Gunn um Haukana og Guðmund Braga: Ég bara skil þetta ekki Seinni bylgjan er búin að tala mikið um Guðmund Braga Ástþórsson á þessu tímabili og ekki af ástæðulausu því strákurinn, sem er ekki pláss fyrir í Haukum, hefur spilað mjög vel með liði Aftureldingar. Handbolti 13.10.2021 12:00
Stefán og Ásgeir Örn hituðu upp fyrir umferð vikunnar í Olís deild karla Stefán Árni Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson fóru yfir komandi þriðju umferð í Olís deild karla í handbolta í sérstökum aukaþætti af Seinni bylgjunni sem finna má hér inn á Vísi. Handbolti 7.10.2021 15:30
„Við vorum allar þarna og þetta var hálfkjánalegt á köflum“ Svava Kristín Grétarsdóttir og sérfræðingar hennar í Seinni bylgjunni voru frekar hneykslaðar á sóknarleik HK liðsins í Olís deild kvenna í handbolta. Handbolti 30.9.2021 11:30
„Þær réðu ekkert við hana“ Valskonan Thea Imani Sturludóttir átti mikið hrós skilið eftir frammistöðu sína á móti HK um helgina og hún fékk það líka frá Seinni bylgjunni. Handbolti 29.9.2021 14:01
Færeyingurinn í Fram mætir „þykkari“ til leiks og byrjar frábærlega Tuttugu og tveggja ára gamall Færeyingur hefur skorað tuttugu mörk í fyrstu tveimur leikjum Fram á Olís deild karla á tímabilinu. Seinni bylgjan fór yfir frammistöðu hans. Handbolti 29.9.2021 11:31
Meiddist við að taka vítakast: „Hef aldrei séð þetta áður“ Ekki er algengt að menn meiðist við að taka vítakast en það gerðist samt í leik Fram og Selfoss í Olís-deild karla í síðustu viku. Handbolti 28.9.2021 13:31
„Þetta er greinilega grjóthörð gella“ Seinni bylgjan auglýsti í gærkvöldi eftir markmanni fyrir kvennalið Aftureldingar í Olís deild kvenna eftir það sem gerðist í Vestmanneyjum um síðustu helgi. Handbolti 28.9.2021 12:01
„Handboltinn er eina íþróttin sem hefur staðist þeim bestu snúning í áratugi“ Guðjón Guðmundsson fór yfir frábæran árangur Íslands á alþjóða vettvangi í dagskrárliðnum Eina í Seinni bylgjunni ásamt Viðari Halldórssyni, prófessor í félagsfræði. Handbolti 27.9.2021 14:30
Upphitun SB: Mjög spenntar að sjá hvað Haukar gera gegn meistarakandítötunum Seinni bylgjan eykur þjónustu við handboltaáhugafólk, meðal annars með upphitun fyrir hverja umferð í Olís-deild kvenna. Handbolti 24.9.2021 13:00
Fannst kominn tími til að gera eitthvað spennandi Sænski línumaðurinn Emma Olsson hefur vakið mikla athygli í upphafi tímabils í kvennahandboltanum en hún kom til Fram í sumar frá sænska liðinu Önnereds. Handbolti 22.9.2021 14:01
Upphitun SB: Fjórtán marka maðurinn mætir liðinu sem „á hann“ Nýr liður hér á Vísi er þegar Seinni bylgjan hitar upp fyrir hverja einustu umferð í Olís deild karla í handbolta í allan vetur. Handbolti 21.9.2021 14:01
Seinni bylgjan kynnir nýjan dagskrárlið þar sem Gaupi fer á stúfana Í gærkvöldi var Guðjón Guðmundsson, betur þekktur sem Gaupi, kynntur sem nýr liðsmaður Seinni bylgjunnar. Gaupi verður með fastan lið sem ber heitið „.Eina“ þar sem að hann fer á stúfana og hittir merkilegt fólk í tengslum við handboltann. Gaupi hitti fyrir Sigurð Örn Þorleifsson, bakarameistara og liðsstjóra handboltaliðs FH. Handbolti 18.9.2021 10:30
Sjáðu upphitunarþátt Seinni bylgjunnar þar sem Robbi Gunn var frumsýndur Seinni bylgjan hóf nýtt tímabil á mánudagskvöldið þar sem var upphitunarþáttur fyrir Olís deild karla í handbolta sem hefst annað kvöld. Handbolti 15.9.2021 15:15
Jóhann Gunnar fékk afmælisköku í beinni með óborganlegri mynd af sér Jóhann Gunnar Einarsson eyddi kvöldi 36 ára afmælisdags síns í myndveri Seinni bylgjunnar í gær en sérfræðingurinn fékk líka að launum veglega afmælisköku. Handbolti 14.9.2021 14:30
Seinni bylgjan skellur á áhorfendum í kvöld Handboltatímabilið hefst formlega á Stöð 2 Sport í kvöld er Seinni bylgjan hitar upp fyrir tímabilið í Olís-deild karla. Handbolti 13.9.2021 15:02
Svona lítur áhöfnin á Seinni bylgjunni út í vetur Tímabilið í Olís-deildunum er handan við hornið og Seinni bylgjan er orðin fullmönnuð fyrir veturinn. Handbolti 10.9.2021 15:31
Fóru yfir hvort Þráinn Orri hefði átt að fá rautt í leik Vals og Hauka Þráinn Orri Jónsson, leikmaður Hauka, átti mögulega að fá rautt spjald í leik Hauka og Vals í úrslitarimmu Olís deildar karla í handbolta. Atvikið var til umræðu í Seinni bylgjunni að leik loknum og má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. Handbolti 16.6.2021 23:31
„Hann er bara pabbi minn, ég lít ekki á hann sem einhverja stjörnu“ Einar Þorsteinn Ólafsson var hetja Valsmanna í seinni leiknum gegn Eyjamönnum í undanúrslitum Olís-deildar karla á föstudaginn. Hann stal boltanum í lokasókn ÍBV og sá til þess að Valur fór áfram í úrslitin um Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 15.6.2021 10:00
Björgvin um sparkið í höfuð Péturs: Allir hoppa aðeins lengra og aldrei viljaverk Björgvin Páll Gústavsson var flottur í marki Hauka í gærkvöldi þegar liðið fór langt með að tryggja sér sæti í úrslitaeinvíginu í Olís deild karla í handbolta með fimm marka útisigri á Stjörnunni. Björgvin var líka í aðalhlutverki í umdeildasta atviki leiksins. Handbolti 9.6.2021 11:00
„Þú ert búinn að skipta þér af öllu“ Kostuleg samskipti Róberts Arons Hostert, leikmanns Vals, og dómarans Antons Gylfa Pálssonar voru til umræðu í Seinni bylgjunni í gærkvöld eftir sigur Vals á ÍBV í undanúrslitum Olís-deildar karla. Handbolti 9.6.2021 09:31
Valsmenn þurfa að gera það í næstu leikjum sem þeim tókst ekki í vetur ÍBV tekur á móti Val í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta en það lið sem hefur betur samanlagt út úr tveimur leikum spilar til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 8.6.2021 13:31
Seinni bylgjan: Ótrúlega rólegar undir pressu og þjálfarinn sultuslakur Leikmenn og þjálfari KA/Þórs sýndu aðdáunarverða yfirvegun og öryggi í sigrinum á Val í úrslitum Íslandsmóts kvenna í handbolta, að mati sérfræðinga Seinni bylgjunnar. Handbolti 3.6.2021 16:32
Árni Bragi leikmaður ársins að mati Seinni bylgjunnar KA-maðurinn Árni Bragi Eyjólfsson var valinn besti leikmaður Olís-deildar karla í vetur af Seinni bylgjunni. Handbolti 1.6.2021 11:31
Seinni bylgjan: Heimir Örn lét Kidda heyra það Skondið atvik átti sér stað í leik FH og ÍBV á dögunum þegar Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, lét í sér heyra á hliðarlínunni. Dómari leiksins, Heimir Örn Árnason, var augljóslega ekki í stuði fyrir tuð. Handbolti 31.5.2021 07:00
Seinni bylgjan: Rúnar Sigtryggsson las dómurunum fyrir norðan pistilinn Umdeilt atvik átti sér stað í lokasókn Þórs frá Akureyri þegar þeir heimsóttu KA í lokaumferð Olís deildar karla á dögunum. Gestirnir vildu þá fá víti eða mark dæmt gilt, en dómarar leiksins dæmdu aukakast sem varð til þess að niðurstaðan varð 19-19 jafntefli. Handbolti 30.5.2021 23:31
Seinni bylgjan: Var ÍBV sátt með tap í Krikanum? ÍBV tapaði með tveggja marka mun gegn FH í lokaumferð Olís-deildar karla. Það þýðir að liðin mætast á nýjan leik í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Handbolti 29.5.2021 15:01
Síðasta hefðbundna Seinni bylgja vetrarins á óhefðbundnum tíma Farið verður yfir lokaumferð Olís-deildar karla í Seinni bylgjunni í dag. Þessi síðasti hefðbundni þáttur vetrarins er á nokkuð óvenjulegum tíma, klukkan 17:00 á Stöð 2 Sport 4. Handbolti 28.5.2021 11:00
Seinni bylgjan: Dýrmæta markið hennar Rakelar og svona sópaði Valur Fram út Valskonur leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta en KA/Þór og ÍBV leika oddaleik í sínu einvígi. Farið var yfir leiki gærkvöldsins í undanúrslitunum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Handbolti 27.5.2021 10:31
„Á ég að reyna selja úrslitakeppnina eða segja það sem mér finnst?“ Lokaskotið var á sínum stað er Seinni bylgjan gerði upp næst síðustu umferðina í Olís deild karla sem fór fram á mánudag. Handbolti 26.5.2021 23:01
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent