Seinni bylgjan: Var ÍBV sátt með tap í Krikanum? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. maí 2021 15:01 ÍBV tapaði með tveggja marka mun gegn FH í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta. Vísir/Vilhelm ÍBV tapaði með tveggja marka mun gegn FH í lokaumferð Olís-deildar karla. Það þýðir að liðin mætast á nýjan leik í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. „Ég veit ekki hvað, þeir tóku 70 sekúndur í þessa sókn. Voru ótrúlegar slakir einhvern veginn,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson, þáttastjórnandi Seinni bylgjunnar um eina af lokasóknum leiksins þegar ÍBV var tveimur mörkum undir. „Sóknarleikurinn þeirra gengur ekki smurt yfir höfuð. Maður hefur það á tilfinningunni að hver og einn þurfi að dripla boltanum allavega einu sinni,“ bætti Rúnar Sigtryggsson við. „Hákon Daði [Styrmisson] svo langt framhjá. Sem er frekar ólíkt honum. Umræðan, eftir þennan leik, er að ÍBV hafi ekkert endilega viljað vinna,“ sagði Henry Birgir og beindi þeirri pælingu til Rúnars. „Þeim hefur örugglega litist best á FH [af liðunum í 8-liða úrslitum]. Því þeim hefur gengið vel síðustu ár gegn FH. Á móti kemur að leiðin þar á eftir er annað hvort Valur eða KA,“ sagði Rúnar áður en Henry bætti við „það væru ekki Haukar næst, það er liðið sem menn eru að reyna að forðast og 7. sæti gerir það að verkum að þeir fari ekki í Haukana næst.“ Umræðu Seinni bylgjunnar um tap ÍBV í Kaplakrika og rimmu liðanna í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla má sjá hér að neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Tapaði ÍBV viljandi? Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Seinni bylgjan ÍBV Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
„Ég veit ekki hvað, þeir tóku 70 sekúndur í þessa sókn. Voru ótrúlegar slakir einhvern veginn,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson, þáttastjórnandi Seinni bylgjunnar um eina af lokasóknum leiksins þegar ÍBV var tveimur mörkum undir. „Sóknarleikurinn þeirra gengur ekki smurt yfir höfuð. Maður hefur það á tilfinningunni að hver og einn þurfi að dripla boltanum allavega einu sinni,“ bætti Rúnar Sigtryggsson við. „Hákon Daði [Styrmisson] svo langt framhjá. Sem er frekar ólíkt honum. Umræðan, eftir þennan leik, er að ÍBV hafi ekkert endilega viljað vinna,“ sagði Henry Birgir og beindi þeirri pælingu til Rúnars. „Þeim hefur örugglega litist best á FH [af liðunum í 8-liða úrslitum]. Því þeim hefur gengið vel síðustu ár gegn FH. Á móti kemur að leiðin þar á eftir er annað hvort Valur eða KA,“ sagði Rúnar áður en Henry bætti við „það væru ekki Haukar næst, það er liðið sem menn eru að reyna að forðast og 7. sæti gerir það að verkum að þeir fari ekki í Haukana næst.“ Umræðu Seinni bylgjunnar um tap ÍBV í Kaplakrika og rimmu liðanna í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla má sjá hér að neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Tapaði ÍBV viljandi? Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Seinni bylgjan ÍBV Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira