Skíðaíþróttir Komdu út að „Vetrar-leika“ í Austurheiðum Reykjavíkur Í froststillu síðustu vikna hefur Reykjavíkurborg og umhverfi hennar skartað sínu allra fegursta. Margbreytileg litasamsetning miðsvetrarbirtunnar dregur mörg út undir bert loft til að njóta súrefnis, hreyfingar og næra sálina í skammdeginu. Skoðun 11.1.2025 11:32 Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Þegar kuldinn og myrkrið umvefur landsmenn er fátt betra en að láta sig dreyma um skemmtilega skíðaferð, sólríkar strendur, spennandi borgir eða ævintýraferð á fjarlægum slóðum. Það er lítið mál að láta drauminn rætast með því að hafa samband við Úrval Útsýn og fá aðstoð reyndra starfsmanna við skipulagningu draumafrísins en ferðaskrifstofan fagnar 70 ára afmæli í ár. Lífið samstarf 11.1.2025 10:01 Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Snjóbrettakona ársins 2024 er Anna Kamilla Hlynsdóttir og skíðamaður ársins 2024 er Matthías Kristinsson. Sport 5.1.2025 23:01 Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Í mörgum íþróttagreinum er því miður enn mjög mikill munur á verðlaunafé hjá körlum og konum. Skíðastökkskeppni í Þýskalandi hefur hins vegar hneykslað marga með verðlaunum sínum eftir mót. Sport 2.1.2025 09:00 Úkraínska landsliðið finnst hvergi Nýja árið byrjar á svolítið sérstakan hátt í skíðaheiminum. Mótshaldarar á Tour de ski skíðamótinu skilja að minnsta kosti ekki hvað kom fyrir eitt keppnisliðið. Sport 2.1.2025 06:30 Sýndi ljóta áverka eftir fallið Skíðakonan Mikaela Shiffrin var flutt í burtu á sleða eftir afar slæmt fall í keppni í stórsvigi í Killington í Vermont í Bandaríkjunum í lok síðasta mánaðar. Hún hefur nú birt myndir og sagt frá áverkunum sem hún hlaut en hún fékk til að mynda gat á kviðinn. Sport 10.12.2024 12:46 Gauti komst á pall á Ítalíu Skíðamaðurinn Gauti Guðmundsson náði sínum besta árangri á ferlinum þegar hann endaði í 2. sæti á svigmóti á Ítalíu í gær. Sport 5.12.2024 16:45 Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Skíðadeild Útilífs býður upp á fjölbreytt úrval frá helstu vörumerkjum í skíða- og snjóbrettaheiminum. Þar má finna vörur frá merkjum eins og Armada, Atomic, Blizzard, Nordica, Rossignol, Salomon og Technica. Lífið samstarf 5.12.2024 11:35 Tekur barnið sitt úr leikskóla svo að skíðakonan geti haldið jólin með þeim Norska skíðakonan Heidi Weng mun eyða jólunum í faðmi fjölskyldunnar í ár en því fylgja fórnir hjá fjölskyldumiðlum hennar. Sport 1.12.2024 11:22 Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Bandariska skíðastjarnan Mikaela Shiffrin datt illa í heimsbikarnum í gær og endaði daginn upp á sjúkrahúsi. Sport 1.12.2024 10:30 Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Fjöldi íþróttafólks er á framboðslistum fyrir alþingiskosningarnar sem fara fram á morgun. Í hópnum eru meðal annars Ólympíufarar, landsliðsfólk, ofurhlauparar og forkólfar íþróttasérsambanda. Sport 29.11.2024 09:01 Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Frakkinn Martin Fourcade var að bæta við sínu sjötta Ólympíugulli en það vann hann fyrir fimmtán árum á leikunum í Vancouver án þess að vita það þá. Sport 28.11.2024 10:00 Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Ólympíufarinn Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir stóð uppi sem sigurvegari á svigmóti í Finnlandi í gær. Sport 24.11.2024 12:45 Hófu nýtt tímabil af krafti Dagur Benediktsson, landsliðsmaður í skíðagöngu, og Matthías Kristinsson, landsliðsmaður í alpagreinum, geta vel við unað eftir byrjun sína á keppnistímabilinu. Sport 18.11.2024 15:45 Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Bandaríska skíðakonan Lindsey Vonn hefur nú staðfest að hún muni snúa aftur til keppni, fertug að aldri, tæpum sex árum eftir að hún lagði skíðin á hilluna. Sport 14.11.2024 15:17 Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Bandaríska skíðastjarnan Lindsey Vonn, sem nýverið fagnaði fertugsafmæli, gæti verið að snúa aftur til keppni í heimsbikarnum eftir fimm og hálfs árs fjarveru. Þjóðverjinn Markus Wasmeier gagnrýnir þessa fyrirætlun og segir nánast um hneyksli að ræða. Sport 4.11.2024 18:30 Faðir ungu skíðakonunnar sem lést: Vill ekki sjá blóm í jarðarförinni Faðir hinnar nítján ára gömlu Matilde Lorenzi hefur tjáð sig um fráfall dóttur sinnar en ítalska skíðakonan lést eftir fall á æfingu eins og kom fram á Vísi í gær. Sport 31.10.2024 08:01 Nítján ára skíðakona látin eftir slys á æfingu Ítalska skíðakonan Matilde Lorenzi lést af sárum sínum á sjúkrahúsi í gær eftir að hafa fallið illa á æfingu. Sport 30.10.2024 06:33 Dæmdir fyrir að trufla Vasagönguna Tveir umhverfisaðgerðasinnar hafa verið dæmdir í Svíþjóð fyrir að nýta sér Vasgönguna, hina vinsælu skíðagöngukeppni, til að vekja athygli á hlýnun jarðar. Sport 22.10.2024 16:46 68 ára alpagreinagoðsögn keppti í stangarstökki Svíinn Ingemar Stenmark er einn sigursælasti skíðamaður sögunnar en hann hætti að keppa á skíðum í lok níunda áratugar síðustu aldar. Stenmark var meðal keppenda á heimsmeistaramóti í gær en þó í allt annarri íþróttagrein. Sport 20.8.2024 14:00 Skíðastjarna Ítalíu og kærasta hans létust í slysi í Ölpunum Jean Daniel Pession, landsliðsmaður Ítalíu á skíðum, lést í gönguslysi í Ölpunum ásamt kærustu sinni, Elisa Arlain. Hann var 28 ára og hún 27 ára. Sport 5.6.2024 08:31 Leiðin að lengsta skíðastökki allra tíma Á Youtube er nú vinsælt myndband í dreifingu sem sýnir skíðastökkið sem framkvæmt var á Akureyri í apríl og allan undirbúning þess. Japaninn Ryoyu Kobayashi stökk 291 metra á skíðum í Hlíðarfjalli á Akureyri 24. apríl síðastliðinn. Sport 12.5.2024 10:48 Heimsmet Japanans gildir ekki 291 meters skíðastökk Japanans Ryoyu Kobayashi í Hlíðarfjalli á Akureyri í gær verður ekki skráð sem heimsmet þó að það hafi verið lengra en gildandi heimsmet. Alþjóðaskíðasambandið segir stökkið ekki hafa uppfyllt skilyrði þess. Sport 25.4.2024 10:54 Japaninn sló heimsmet í Hlíðarfjalli Japaninn Ryoyu Kobayashi sló í dag heimsmet í skíðastökki þegar hann stökk 291 metra í Hlíðarfjalli á Akureyri. Metið fyrir tilraun Kobayashi var 253,5 metrar og í eigu Austurríkismannsins Stefan Kraft. Lífið 24.4.2024 16:32 Vöknuðu fyrir allar aldir til að gera aðra atlögu Japanski skíðastökkvarinn Ryoyu Kobayashi gerði í morgun aðra atlögu að því að stökkva yfir 300 metra í Hlíðarfjalli í dag. Mikil leynd hvílir yfir viðburðinum sem er hluti af markaðssetningu Red Bull drykkjarins. Lífið 24.4.2024 11:05 Allt klárt fyrir tilraun við heimsmet í Hlíðarfjalli Heimssögulegur viðburður er í uppsiglingu í rjómablíðu í Hlíðarfjalli á Akureyri nú í morgunsárið. Þar ætlar japanskur skíðastökkvari að slá heimsmetið í skíðastökki. Fylgst er með gangi mála í vaktinni. Lífið 23.4.2024 08:51 „Við vælum ekki þegar við fáum nýjan snjó“ Akureyri iðar af lífi og fjöldi fólks hefur lagt leið sína í Hlíðarfjall á síðustu dögum. Aðstæður í fjallinu eru með góðu móti, enda segir rekstrarstjóri skíðasvæðisins ekki hægt að kvarta þegar nýr snjór fellur í brekkurnar. Innlent 30.3.2024 11:42 Skíðin fundust óskemmd í umferðinni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu aðstoðaði í gær borgara sem týndi skíðum sínum í umferðinni í Reykjavík. Skíðin fundust svo óskemmd við fjölfarna umferðargötu. Innlent 29.3.2024 13:56 „Þetta er dagurinn til að skella sér á skíði“ Aðsókn í Bláfjöll var minni í gær en búast hefði mátt við í heiðríkjunni vegna nokkurs hvassviðris á svæðinu að sögn framkvæmdastjóra. Hann býst hins vegar við fjölmenni í dag og skorar á fólk að draga fram skíðin og mæta. Innlent 29.3.2024 11:01 Besta spá í Bláfjöllum í tíu ár Fjölmargir nýta páskafríið til að skíða hvort sem það er í austurrísku Ölpunum eða Bláfjöllum. Einar Bjarnason, rekstarstjóri Bláfjalla, segir veðurspána fyrir páskana þá bestu sem hann hefur séð í áratug. Innlent 24.3.2024 19:41 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 8 ›
Komdu út að „Vetrar-leika“ í Austurheiðum Reykjavíkur Í froststillu síðustu vikna hefur Reykjavíkurborg og umhverfi hennar skartað sínu allra fegursta. Margbreytileg litasamsetning miðsvetrarbirtunnar dregur mörg út undir bert loft til að njóta súrefnis, hreyfingar og næra sálina í skammdeginu. Skoðun 11.1.2025 11:32
Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Þegar kuldinn og myrkrið umvefur landsmenn er fátt betra en að láta sig dreyma um skemmtilega skíðaferð, sólríkar strendur, spennandi borgir eða ævintýraferð á fjarlægum slóðum. Það er lítið mál að láta drauminn rætast með því að hafa samband við Úrval Útsýn og fá aðstoð reyndra starfsmanna við skipulagningu draumafrísins en ferðaskrifstofan fagnar 70 ára afmæli í ár. Lífið samstarf 11.1.2025 10:01
Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Snjóbrettakona ársins 2024 er Anna Kamilla Hlynsdóttir og skíðamaður ársins 2024 er Matthías Kristinsson. Sport 5.1.2025 23:01
Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Í mörgum íþróttagreinum er því miður enn mjög mikill munur á verðlaunafé hjá körlum og konum. Skíðastökkskeppni í Þýskalandi hefur hins vegar hneykslað marga með verðlaunum sínum eftir mót. Sport 2.1.2025 09:00
Úkraínska landsliðið finnst hvergi Nýja árið byrjar á svolítið sérstakan hátt í skíðaheiminum. Mótshaldarar á Tour de ski skíðamótinu skilja að minnsta kosti ekki hvað kom fyrir eitt keppnisliðið. Sport 2.1.2025 06:30
Sýndi ljóta áverka eftir fallið Skíðakonan Mikaela Shiffrin var flutt í burtu á sleða eftir afar slæmt fall í keppni í stórsvigi í Killington í Vermont í Bandaríkjunum í lok síðasta mánaðar. Hún hefur nú birt myndir og sagt frá áverkunum sem hún hlaut en hún fékk til að mynda gat á kviðinn. Sport 10.12.2024 12:46
Gauti komst á pall á Ítalíu Skíðamaðurinn Gauti Guðmundsson náði sínum besta árangri á ferlinum þegar hann endaði í 2. sæti á svigmóti á Ítalíu í gær. Sport 5.12.2024 16:45
Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Skíðadeild Útilífs býður upp á fjölbreytt úrval frá helstu vörumerkjum í skíða- og snjóbrettaheiminum. Þar má finna vörur frá merkjum eins og Armada, Atomic, Blizzard, Nordica, Rossignol, Salomon og Technica. Lífið samstarf 5.12.2024 11:35
Tekur barnið sitt úr leikskóla svo að skíðakonan geti haldið jólin með þeim Norska skíðakonan Heidi Weng mun eyða jólunum í faðmi fjölskyldunnar í ár en því fylgja fórnir hjá fjölskyldumiðlum hennar. Sport 1.12.2024 11:22
Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Bandariska skíðastjarnan Mikaela Shiffrin datt illa í heimsbikarnum í gær og endaði daginn upp á sjúkrahúsi. Sport 1.12.2024 10:30
Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Fjöldi íþróttafólks er á framboðslistum fyrir alþingiskosningarnar sem fara fram á morgun. Í hópnum eru meðal annars Ólympíufarar, landsliðsfólk, ofurhlauparar og forkólfar íþróttasérsambanda. Sport 29.11.2024 09:01
Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Frakkinn Martin Fourcade var að bæta við sínu sjötta Ólympíugulli en það vann hann fyrir fimmtán árum á leikunum í Vancouver án þess að vita það þá. Sport 28.11.2024 10:00
Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Ólympíufarinn Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir stóð uppi sem sigurvegari á svigmóti í Finnlandi í gær. Sport 24.11.2024 12:45
Hófu nýtt tímabil af krafti Dagur Benediktsson, landsliðsmaður í skíðagöngu, og Matthías Kristinsson, landsliðsmaður í alpagreinum, geta vel við unað eftir byrjun sína á keppnistímabilinu. Sport 18.11.2024 15:45
Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Bandaríska skíðakonan Lindsey Vonn hefur nú staðfest að hún muni snúa aftur til keppni, fertug að aldri, tæpum sex árum eftir að hún lagði skíðin á hilluna. Sport 14.11.2024 15:17
Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Bandaríska skíðastjarnan Lindsey Vonn, sem nýverið fagnaði fertugsafmæli, gæti verið að snúa aftur til keppni í heimsbikarnum eftir fimm og hálfs árs fjarveru. Þjóðverjinn Markus Wasmeier gagnrýnir þessa fyrirætlun og segir nánast um hneyksli að ræða. Sport 4.11.2024 18:30
Faðir ungu skíðakonunnar sem lést: Vill ekki sjá blóm í jarðarförinni Faðir hinnar nítján ára gömlu Matilde Lorenzi hefur tjáð sig um fráfall dóttur sinnar en ítalska skíðakonan lést eftir fall á æfingu eins og kom fram á Vísi í gær. Sport 31.10.2024 08:01
Nítján ára skíðakona látin eftir slys á æfingu Ítalska skíðakonan Matilde Lorenzi lést af sárum sínum á sjúkrahúsi í gær eftir að hafa fallið illa á æfingu. Sport 30.10.2024 06:33
Dæmdir fyrir að trufla Vasagönguna Tveir umhverfisaðgerðasinnar hafa verið dæmdir í Svíþjóð fyrir að nýta sér Vasgönguna, hina vinsælu skíðagöngukeppni, til að vekja athygli á hlýnun jarðar. Sport 22.10.2024 16:46
68 ára alpagreinagoðsögn keppti í stangarstökki Svíinn Ingemar Stenmark er einn sigursælasti skíðamaður sögunnar en hann hætti að keppa á skíðum í lok níunda áratugar síðustu aldar. Stenmark var meðal keppenda á heimsmeistaramóti í gær en þó í allt annarri íþróttagrein. Sport 20.8.2024 14:00
Skíðastjarna Ítalíu og kærasta hans létust í slysi í Ölpunum Jean Daniel Pession, landsliðsmaður Ítalíu á skíðum, lést í gönguslysi í Ölpunum ásamt kærustu sinni, Elisa Arlain. Hann var 28 ára og hún 27 ára. Sport 5.6.2024 08:31
Leiðin að lengsta skíðastökki allra tíma Á Youtube er nú vinsælt myndband í dreifingu sem sýnir skíðastökkið sem framkvæmt var á Akureyri í apríl og allan undirbúning þess. Japaninn Ryoyu Kobayashi stökk 291 metra á skíðum í Hlíðarfjalli á Akureyri 24. apríl síðastliðinn. Sport 12.5.2024 10:48
Heimsmet Japanans gildir ekki 291 meters skíðastökk Japanans Ryoyu Kobayashi í Hlíðarfjalli á Akureyri í gær verður ekki skráð sem heimsmet þó að það hafi verið lengra en gildandi heimsmet. Alþjóðaskíðasambandið segir stökkið ekki hafa uppfyllt skilyrði þess. Sport 25.4.2024 10:54
Japaninn sló heimsmet í Hlíðarfjalli Japaninn Ryoyu Kobayashi sló í dag heimsmet í skíðastökki þegar hann stökk 291 metra í Hlíðarfjalli á Akureyri. Metið fyrir tilraun Kobayashi var 253,5 metrar og í eigu Austurríkismannsins Stefan Kraft. Lífið 24.4.2024 16:32
Vöknuðu fyrir allar aldir til að gera aðra atlögu Japanski skíðastökkvarinn Ryoyu Kobayashi gerði í morgun aðra atlögu að því að stökkva yfir 300 metra í Hlíðarfjalli í dag. Mikil leynd hvílir yfir viðburðinum sem er hluti af markaðssetningu Red Bull drykkjarins. Lífið 24.4.2024 11:05
Allt klárt fyrir tilraun við heimsmet í Hlíðarfjalli Heimssögulegur viðburður er í uppsiglingu í rjómablíðu í Hlíðarfjalli á Akureyri nú í morgunsárið. Þar ætlar japanskur skíðastökkvari að slá heimsmetið í skíðastökki. Fylgst er með gangi mála í vaktinni. Lífið 23.4.2024 08:51
„Við vælum ekki þegar við fáum nýjan snjó“ Akureyri iðar af lífi og fjöldi fólks hefur lagt leið sína í Hlíðarfjall á síðustu dögum. Aðstæður í fjallinu eru með góðu móti, enda segir rekstrarstjóri skíðasvæðisins ekki hægt að kvarta þegar nýr snjór fellur í brekkurnar. Innlent 30.3.2024 11:42
Skíðin fundust óskemmd í umferðinni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu aðstoðaði í gær borgara sem týndi skíðum sínum í umferðinni í Reykjavík. Skíðin fundust svo óskemmd við fjölfarna umferðargötu. Innlent 29.3.2024 13:56
„Þetta er dagurinn til að skella sér á skíði“ Aðsókn í Bláfjöll var minni í gær en búast hefði mátt við í heiðríkjunni vegna nokkurs hvassviðris á svæðinu að sögn framkvæmdastjóra. Hann býst hins vegar við fjölmenni í dag og skorar á fólk að draga fram skíðin og mæta. Innlent 29.3.2024 11:01
Besta spá í Bláfjöllum í tíu ár Fjölmargir nýta páskafríið til að skíða hvort sem það er í austurrísku Ölpunum eða Bláfjöllum. Einar Bjarnason, rekstarstjóri Bláfjalla, segir veðurspána fyrir páskana þá bestu sem hann hefur séð í áratug. Innlent 24.3.2024 19:41