Innlendar Jakob Jóhann í 27. sæti Jakob Jóhann Sveinsson keppti í morgun í 200 m bringusundi á HM í 25 m laug sem nú fer fram í Dúbæ. Sport 17.12.2010 09:16 Stórbætti Íslandsmetið og komst í undanúrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir, SH, heldur áfram að gera það gott á HM í 25 m laug sem nú fer fram í Dúbæ. Í morgun komst hún í undanúrslit í 100 m bringusundi. Sport 17.12.2010 09:07 Ragnheiður bætti Íslandsmet í Dúbæ Ragnheiður Ragnarsdóttir, KR, bætti eigið Íslandsmet í 100 m skriðsundi á HM í sundi í 25 m laug sem fer nú fram í Dúbæ. Hún komst þó ekki í undanúrslit í greininni. Sport 16.12.2010 08:55 Hrafnhildur bætti Íslandsmetið í annað skiptið í dag Hrafnhildur Lúthersdóttir úr SH bætti Íslandsmetið í 50 metra bringusundi í annað skiptið í dag þegar hún synti á 30,82 sekúndum í undanúrslitum á HM í Dúbæ í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Sport 15.12.2010 15:50 Eygló Ósk vann annan Norðurlandameistaratitil í morgun Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Ægi er tvöfaldur Norðurlandameistari unglinga í sundi eftir að hún fylgdi eftir gullinu í 800 metra skriðsundi í gær með því að vinna 200 metra baksund í morgun. Sport 12.12.2010 11:12 Ármenningar og JR-stúlkur sveitameistarar í júdó Karlasveit Ármanns og kvennsveit Júdófélags Reykjavíkur urðu í gær Íslandsmeistarar í sveitakeppni i júdó. Það voru átta karlasveitir og tvær kvennasveitir sem tóku þátt í Sveitakeppninni að þessu sinni en keppt er í fimm manna sveitum í fimm þyngdarflokkum. Sport 11.12.2010 23:56 Eygló Ósk vann gull og silfur á Norðurlandamótinu í gær Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Ægi varð í gær Norðurlandameistari í 800 metra skriðsundi og vann silfur í 100 metra baksundi á Norðurlandameistaramóti unglinga í Kaupamannahöfn. Sport 11.12.2010 21:59 Íslenskt júdófólk vann tvö gull, fjögur silfur og átta brons í Danmörku Íslenskt júdófólk frá fimm félögum (JR, ÍR, Ármanni, Grindavík og KA) tók þátt í alþjóðlegu juniora júdómóti sem haldið var í Hilleröd í Danmörku um helgina. Þetta var í þrítugasta skiptið sem mótið var haldið og voru keppendur frá sex þjóðum. Íslenska júdófólkið stóð sig frábærlega og vann tvenn gullverðlaun, fjögur silfur og átta bronsverðlaun. Sport 30.11.2010 21:33 Ragnheiður hafnaði í 13. sæti Ragnheiður Ragnarsdóttir komst ekki í úrslit á EM í 100 metra skriðsundi. Ragnheiður komst í undanúrslit en náði ekki að synda sig inn í úrslitasundið. Sport 25.11.2010 17:51 Stuð á sundparinu Erlu Dögg og Árni Má í Bandaríkjunum Þau skötuhjú Erla Dögg Haraldsdóttir og Árni Már Árnason eru að gera flotta hluti á Nike Cup Invitational í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum en þar keppa þau fyrir skóla sinn Old Dominion. Þetta kemur fram á heimasíðu Njarðvíkur. Sport 20.11.2010 23:13 Þráinn fær heiðursviðurkenningu frá borgarstjóra í dag Þráinn Hafsteinsson, yfirþjálfari frjálsíþróttadeildar, fær í dag heiðursviðurkenningu frá Jón Gnarr borgarstjóra en Þráinn hefur verið lykilmaður í uppgangi frjálsíþróttadeildar ÍR undanfarin ár. Sport 19.11.2010 10:09 Sindri Þór hefur bætt fjögur norsk unglingamet Sindri Þór Jakobsson, sem nýverið gerðist norskur ríkisborgari, hefur á undanförnum dögum sett fjögur norsk unglingamet í flokki 19 ára og yngri. Sindri, er fæddur á Akranesi og keppti fyrir Íslands hönd, en hann hefur verið búsettur í Noregi fimm ár en hann á Íslandsmetin í 200 metra flugsundi í 50 m. og 25 m. laug. Sport 19.11.2010 08:17 Gullstelpurnar á ÍM25 Það var nóg að gera hjá þeim Hrafnhildi Lúthersdóttur og Eygló Ósk Gústafsdóttur í Laugardalslauginni um helgina. Hrafnhildur vann sjö gull og bætti Íslandsmetið í 400 metra fjórsundi og Eygló Ósk vann sex gull, setti tvö Íslandsmet og náði lágmörkum á EM. Sport 15.11.2010 22:23 Hrafnhildur með mesta afrek ÍM25 en ekki Ragnheiður Hrafnhildur Lúthersdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar vann mesta afrek kvenna á Íslandsmeistaramótinu í 25 laug um helgina en ekki Ragnheiður Ragnarsdóttir eins og áður hafði komið fram. Sport 15.11.2010 14:41 Jakob Jóhann og Ragnheiður valin sundfólk ársins Jakob Jóhann Sveinsson úr Sundfélaginu Ægi og Ragnheiður Ragnarsdóttir úr KR voru útnefnd sundfólk ársins á uppskeruhátíð SSÍ í gær. Sport 15.11.2010 10:13 Eygló setti Íslandsmet í baksundi Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug lauk í dag. Eitt Íslandsmet féll á lokadeginum og einnig voru sett tvö aldursflokkamet. Sport 14.11.2010 18:48 Ragna vann Iceland International Ragna Ingólfsdóttir tryggði sér sigur í einliðaleik á Iceland Internationalmótinu í dag. Þetta er í fjórða sinn sem hún vinnur þetta mót. Sport 14.11.2010 12:41 Telma og Ingólfur tvöfaldir meistarar í kumite Íslandsmeistaramótið í kumite, annarri af tveimur keppnisgreinum í karate, fór fram í dag í íþróttahúsi Hauka að Ásvöllum. Margir glæsilegar bardagar áttu sér stað og enduðu sumir í framlengingu. Sport 13.11.2010 17:51 Metin féllu á ÍM í dag Fimmta hluta Íslandsmeistaramótsins í 25 metra laug er lokið eftir spennandi keppni. Eins og við var að búast féllu met í þessum keppnishluta eins og í þeim fyrri. Sport 13.11.2010 18:43 Ragna komin í úrslit Ragna Ingólfsdóttir mun keppa til úrslita í einliðaleik á Iceland International en hún tryggði sér sæti í úrslitaleiknum nú rétt áðan. Sport 13.11.2010 17:42 Auðunn varð í áttunda sæti á HM Kópavogströllið Auðunn Jónsson varð í áttunda sæti á heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum sem fram fór í dag. Auðunn keppti í plús 125 kg þyngdarflokki. Sport 13.11.2010 14:31 Ragna komst auðveldlega i undanúrslit Ragna Ingólfsdóttir tryggði sig í morgun inn í undanúrslitin í einliðaleik kvenna á Iceland International-mótinu sem fram fer í TBR-húsunum um helgina. Sport 13.11.2010 11:52 Tíu Íslandsmeistaratitlar unnust á ÍM í gær - myndir Tíu Íslandsmeistarar í einstaklingssundum voru krýndir í Laugardalslauginni í gær þegar annar dagur Íslandsmeistaramótsins í 25 metra laug fór fram. Mótið heldur áfram í dag og klárast á morgun. Sport 12.11.2010 22:33 Pavel fór á kostum í öruggum sigri KR - myndir Pavel Ermolinskij átti mjög góðan leik með KR í DHL-höllinni í gærkvöldi þegar liðið vann 23 stiga sigur á Njarðvík, 92-69. Pavel skoraði 35 stig, tók 13 fráköst og gaf 4 stoðsendingar í leiknum. Pavel hitti úr 10 af 16 skotum sínum utan af velli og setti niður 12 af 13 vítum sínum Sport 12.11.2010 22:31 Eitt Íslandsmet og níu aldursflokkamet komin á ÍM Eitt Íslandsmet og níu aldursflokkamet hafa verið sett á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug en öðrum degi af fjórum er nún lokið. Ragnheiður Ragnarsdóttir setti eina Íslandsmetið þegar hún synti 100 metra skriðsund á 54,65 sekúndum sem er sjötti besti tíminn í Evrópu á árinu. Sport 12.11.2010 18:37 Þorsteinn, Óðinn og Ásdís náðu besta árangri ársins Frjálsíþróttasamband Íslands hefur tekið saman á heimasíðu sinni hvaða íslenska frjálsíþróttafólk stóð sig best á árinu samkvæmt stigatöflu Alþjóða frjálsíþróttasambandsins. Þar voru þrjú efst og jöfn með 1082 stig. Sport 12.11.2010 17:06 Bæði stúlknamet og drengjamet í 50 metra baksundi Ingibjörg Kristín Jónsdóttir úr SH og Kolbeinn Hrafnkelsson úr SH tryggðu sér Íslandsmeistaratitla í 50 metra baksundi á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem stendur nú yfir í Laugardalslauginni. Ingibjörg synti á nýju stúlknameti og Fjölnismaðurinn Kristinn Þórarinsson setti sitt fimmta drengjamet á mótinu. Sport 12.11.2010 17:48 Fjögur sambönd fengu milljón í styrk frá Afrekskvennasjóðnum Afrekskvennasjóður Íslandsbanka og ÍSÍ var stofnaður til þess að styðja við bakið á afrekskonum í íþróttum og gera þeim betur kleift að stunda sína íþrótt og ná árangri. Það var úthlutað úr sjóðnum í sjötta sinn í dag. Sport 12.11.2010 17:41 Hrafnhildur vann tvö gull á aðeins 40 mínútum Hrafnhildur Lúthersdóttir úr SH vann í kvöld tvær greinar á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem stendur nú yfir í Laugardalslauginni. Hrafnhildur byrjaði á því að vinna 100 metra fjórsund og fylgdi síðan eftir með sigri í 200 metra bringusundi. Sport 12.11.2010 17:32 Anton Sveinn kominn með tvö gull á ÍM Anton Sveinn McKee úr Ægi varð í kvöld Íslandsmeistari í 200 metra flugsundi og vann þar með sitt annað gull á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem stendur nú yfir í Laugardalslauginni. Anton vann einnig 1500 metra skriðsund í gær. Sport 12.11.2010 17:26 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 75 ›
Jakob Jóhann í 27. sæti Jakob Jóhann Sveinsson keppti í morgun í 200 m bringusundi á HM í 25 m laug sem nú fer fram í Dúbæ. Sport 17.12.2010 09:16
Stórbætti Íslandsmetið og komst í undanúrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir, SH, heldur áfram að gera það gott á HM í 25 m laug sem nú fer fram í Dúbæ. Í morgun komst hún í undanúrslit í 100 m bringusundi. Sport 17.12.2010 09:07
Ragnheiður bætti Íslandsmet í Dúbæ Ragnheiður Ragnarsdóttir, KR, bætti eigið Íslandsmet í 100 m skriðsundi á HM í sundi í 25 m laug sem fer nú fram í Dúbæ. Hún komst þó ekki í undanúrslit í greininni. Sport 16.12.2010 08:55
Hrafnhildur bætti Íslandsmetið í annað skiptið í dag Hrafnhildur Lúthersdóttir úr SH bætti Íslandsmetið í 50 metra bringusundi í annað skiptið í dag þegar hún synti á 30,82 sekúndum í undanúrslitum á HM í Dúbæ í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Sport 15.12.2010 15:50
Eygló Ósk vann annan Norðurlandameistaratitil í morgun Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Ægi er tvöfaldur Norðurlandameistari unglinga í sundi eftir að hún fylgdi eftir gullinu í 800 metra skriðsundi í gær með því að vinna 200 metra baksund í morgun. Sport 12.12.2010 11:12
Ármenningar og JR-stúlkur sveitameistarar í júdó Karlasveit Ármanns og kvennsveit Júdófélags Reykjavíkur urðu í gær Íslandsmeistarar í sveitakeppni i júdó. Það voru átta karlasveitir og tvær kvennasveitir sem tóku þátt í Sveitakeppninni að þessu sinni en keppt er í fimm manna sveitum í fimm þyngdarflokkum. Sport 11.12.2010 23:56
Eygló Ósk vann gull og silfur á Norðurlandamótinu í gær Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Ægi varð í gær Norðurlandameistari í 800 metra skriðsundi og vann silfur í 100 metra baksundi á Norðurlandameistaramóti unglinga í Kaupamannahöfn. Sport 11.12.2010 21:59
Íslenskt júdófólk vann tvö gull, fjögur silfur og átta brons í Danmörku Íslenskt júdófólk frá fimm félögum (JR, ÍR, Ármanni, Grindavík og KA) tók þátt í alþjóðlegu juniora júdómóti sem haldið var í Hilleröd í Danmörku um helgina. Þetta var í þrítugasta skiptið sem mótið var haldið og voru keppendur frá sex þjóðum. Íslenska júdófólkið stóð sig frábærlega og vann tvenn gullverðlaun, fjögur silfur og átta bronsverðlaun. Sport 30.11.2010 21:33
Ragnheiður hafnaði í 13. sæti Ragnheiður Ragnarsdóttir komst ekki í úrslit á EM í 100 metra skriðsundi. Ragnheiður komst í undanúrslit en náði ekki að synda sig inn í úrslitasundið. Sport 25.11.2010 17:51
Stuð á sundparinu Erlu Dögg og Árni Má í Bandaríkjunum Þau skötuhjú Erla Dögg Haraldsdóttir og Árni Már Árnason eru að gera flotta hluti á Nike Cup Invitational í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum en þar keppa þau fyrir skóla sinn Old Dominion. Þetta kemur fram á heimasíðu Njarðvíkur. Sport 20.11.2010 23:13
Þráinn fær heiðursviðurkenningu frá borgarstjóra í dag Þráinn Hafsteinsson, yfirþjálfari frjálsíþróttadeildar, fær í dag heiðursviðurkenningu frá Jón Gnarr borgarstjóra en Þráinn hefur verið lykilmaður í uppgangi frjálsíþróttadeildar ÍR undanfarin ár. Sport 19.11.2010 10:09
Sindri Þór hefur bætt fjögur norsk unglingamet Sindri Þór Jakobsson, sem nýverið gerðist norskur ríkisborgari, hefur á undanförnum dögum sett fjögur norsk unglingamet í flokki 19 ára og yngri. Sindri, er fæddur á Akranesi og keppti fyrir Íslands hönd, en hann hefur verið búsettur í Noregi fimm ár en hann á Íslandsmetin í 200 metra flugsundi í 50 m. og 25 m. laug. Sport 19.11.2010 08:17
Gullstelpurnar á ÍM25 Það var nóg að gera hjá þeim Hrafnhildi Lúthersdóttur og Eygló Ósk Gústafsdóttur í Laugardalslauginni um helgina. Hrafnhildur vann sjö gull og bætti Íslandsmetið í 400 metra fjórsundi og Eygló Ósk vann sex gull, setti tvö Íslandsmet og náði lágmörkum á EM. Sport 15.11.2010 22:23
Hrafnhildur með mesta afrek ÍM25 en ekki Ragnheiður Hrafnhildur Lúthersdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar vann mesta afrek kvenna á Íslandsmeistaramótinu í 25 laug um helgina en ekki Ragnheiður Ragnarsdóttir eins og áður hafði komið fram. Sport 15.11.2010 14:41
Jakob Jóhann og Ragnheiður valin sundfólk ársins Jakob Jóhann Sveinsson úr Sundfélaginu Ægi og Ragnheiður Ragnarsdóttir úr KR voru útnefnd sundfólk ársins á uppskeruhátíð SSÍ í gær. Sport 15.11.2010 10:13
Eygló setti Íslandsmet í baksundi Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug lauk í dag. Eitt Íslandsmet féll á lokadeginum og einnig voru sett tvö aldursflokkamet. Sport 14.11.2010 18:48
Ragna vann Iceland International Ragna Ingólfsdóttir tryggði sér sigur í einliðaleik á Iceland Internationalmótinu í dag. Þetta er í fjórða sinn sem hún vinnur þetta mót. Sport 14.11.2010 12:41
Telma og Ingólfur tvöfaldir meistarar í kumite Íslandsmeistaramótið í kumite, annarri af tveimur keppnisgreinum í karate, fór fram í dag í íþróttahúsi Hauka að Ásvöllum. Margir glæsilegar bardagar áttu sér stað og enduðu sumir í framlengingu. Sport 13.11.2010 17:51
Metin féllu á ÍM í dag Fimmta hluta Íslandsmeistaramótsins í 25 metra laug er lokið eftir spennandi keppni. Eins og við var að búast féllu met í þessum keppnishluta eins og í þeim fyrri. Sport 13.11.2010 18:43
Ragna komin í úrslit Ragna Ingólfsdóttir mun keppa til úrslita í einliðaleik á Iceland International en hún tryggði sér sæti í úrslitaleiknum nú rétt áðan. Sport 13.11.2010 17:42
Auðunn varð í áttunda sæti á HM Kópavogströllið Auðunn Jónsson varð í áttunda sæti á heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum sem fram fór í dag. Auðunn keppti í plús 125 kg þyngdarflokki. Sport 13.11.2010 14:31
Ragna komst auðveldlega i undanúrslit Ragna Ingólfsdóttir tryggði sig í morgun inn í undanúrslitin í einliðaleik kvenna á Iceland International-mótinu sem fram fer í TBR-húsunum um helgina. Sport 13.11.2010 11:52
Tíu Íslandsmeistaratitlar unnust á ÍM í gær - myndir Tíu Íslandsmeistarar í einstaklingssundum voru krýndir í Laugardalslauginni í gær þegar annar dagur Íslandsmeistaramótsins í 25 metra laug fór fram. Mótið heldur áfram í dag og klárast á morgun. Sport 12.11.2010 22:33
Pavel fór á kostum í öruggum sigri KR - myndir Pavel Ermolinskij átti mjög góðan leik með KR í DHL-höllinni í gærkvöldi þegar liðið vann 23 stiga sigur á Njarðvík, 92-69. Pavel skoraði 35 stig, tók 13 fráköst og gaf 4 stoðsendingar í leiknum. Pavel hitti úr 10 af 16 skotum sínum utan af velli og setti niður 12 af 13 vítum sínum Sport 12.11.2010 22:31
Eitt Íslandsmet og níu aldursflokkamet komin á ÍM Eitt Íslandsmet og níu aldursflokkamet hafa verið sett á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug en öðrum degi af fjórum er nún lokið. Ragnheiður Ragnarsdóttir setti eina Íslandsmetið þegar hún synti 100 metra skriðsund á 54,65 sekúndum sem er sjötti besti tíminn í Evrópu á árinu. Sport 12.11.2010 18:37
Þorsteinn, Óðinn og Ásdís náðu besta árangri ársins Frjálsíþróttasamband Íslands hefur tekið saman á heimasíðu sinni hvaða íslenska frjálsíþróttafólk stóð sig best á árinu samkvæmt stigatöflu Alþjóða frjálsíþróttasambandsins. Þar voru þrjú efst og jöfn með 1082 stig. Sport 12.11.2010 17:06
Bæði stúlknamet og drengjamet í 50 metra baksundi Ingibjörg Kristín Jónsdóttir úr SH og Kolbeinn Hrafnkelsson úr SH tryggðu sér Íslandsmeistaratitla í 50 metra baksundi á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem stendur nú yfir í Laugardalslauginni. Ingibjörg synti á nýju stúlknameti og Fjölnismaðurinn Kristinn Þórarinsson setti sitt fimmta drengjamet á mótinu. Sport 12.11.2010 17:48
Fjögur sambönd fengu milljón í styrk frá Afrekskvennasjóðnum Afrekskvennasjóður Íslandsbanka og ÍSÍ var stofnaður til þess að styðja við bakið á afrekskonum í íþróttum og gera þeim betur kleift að stunda sína íþrótt og ná árangri. Það var úthlutað úr sjóðnum í sjötta sinn í dag. Sport 12.11.2010 17:41
Hrafnhildur vann tvö gull á aðeins 40 mínútum Hrafnhildur Lúthersdóttir úr SH vann í kvöld tvær greinar á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem stendur nú yfir í Laugardalslauginni. Hrafnhildur byrjaði á því að vinna 100 metra fjórsund og fylgdi síðan eftir með sigri í 200 metra bringusundi. Sport 12.11.2010 17:32
Anton Sveinn kominn með tvö gull á ÍM Anton Sveinn McKee úr Ægi varð í kvöld Íslandsmeistari í 200 metra flugsundi og vann þar með sitt annað gull á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem stendur nú yfir í Laugardalslauginni. Anton vann einnig 1500 metra skriðsund í gær. Sport 12.11.2010 17:26
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent