Innlendar Pistillinn: Það sem hefur bjargað mér eru íþróttirnar Að vera sáttur við sjálfan sig er ekki sjálfgefið. Eins og lífslöngunin, andagiftin, innileikinn og auðmýktin verður þessi sátt að koma innan frá og út. Hún kemur ekki af sjálfu sér. Eins og með hamingjuna verðum við að vinna fyrir þessari sátt. Sport 23.7.2011 18:41 Íslandsmót í víðavatnssundi fer fram í dag Íslandsmótið í sjósundi fer fram í þriðja sinn í Nauthólsvík klukkan 17.00 í dag. Keppt er í þremur vegalengdum; 1 km, 3 km og 5 km. Sport 20.7.2011 12:42 Íslenskir tvíburar til liðs við dönsku meistarana Blaklandsliðsmennirnir og tvíburarnir, Hafsteinn og Kristján Valdimarssynir, hafa gengið til liðs við dönsku meistarana í Marienlyst. Bræðurnir hafa undanfarin tvö ár leikið með danska liðinu Aalborg en þar áður léku þeir með KA á Íslandi. Sport 19.7.2011 15:01 Gullstelpurnar úr Gerplu á ferðinni út á landi Evrópumeistarar Gerplu í hópfimleikum hafa verið duglegar að kynna fimleika á landsbyggðinni og þær eru nú annað árið í röð á leiðinni í Fimleikahringinn. Í fyrra fóru stelpurnar á fimm staði í kringum landið en nú hafa þær bætt einum stað við og koma því við á sex stöðum. Sport 18.7.2011 16:23 Æfa sig í 40 stiga hita. Íslenskt lið frá Crossfit Sport heldur á heimsleikana í CrossFit í Los Angeles í lok mánaðarins. Liðið sigraði í Evrópukeppninni í sömu íþrótt í júnímánuði. Um helgina bíðst gestum og gangandi að prófa stutta æfingu við allra hæfi í Sporthúsinu í Kópavogi. Sport 15.7.2011 15:58 Einar Daði í 15. sæti þegar tveimur greinum er ólokið Einar Daði Lárusson frjálsíþróttakappi úr ÍR er í 15. sæti í tugþraut á Evrópumeistaramótinu fyrir 23 ára og yngri í Ostrava í Tékklandi. Átta greinum er lokið en Einar Daði á eftir að keppa í spjótkasti og 1500 metra hlaupi. Sport 15.7.2011 15:44 Einar Daði í 14. sæti eftir sjö greinar á EM U23 Einar Daði Lárusson frjálsíþróttakappi úr ÍR er í 14. sæti í tugþraut á Evrópumeistaramótinu fyrir 23 ára og yngri í Ostrava. Sjö greinum er lokið en Einar Daði keppti í morgun í 110 metra grindahlaupi og kringlukasti. Sport 15.7.2011 11:10 Björgvin hættur: Fékk ekki nægan stuðning Fremsti skíðamaður Íslands undanfarin ár, Björgvin Björgvinsson, hefur lagt skíðin á hilluna. Hann segist ekki hafa fengið þann stuðning sem afreksíþróttamaður þarf að fá. Sport 14.7.2011 19:13 Einar Daði í 15. sæti á EM eftir fyrri daginn Tugþrautarkappinn Einar Daði Lárusson úr ÍR hóf í dag keppni á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum fyrir keppendur yngri en 23 ára. Keppt er í Ostrava í Tékklandi. Sport 14.7.2011 09:29 Landslið Íslands í alpagreinum skíðaíþrótta valin Skíðsamband Íslands sendi í dag frá sér fréttatilkynningu um val á landsliði og unglingalandsliði Íslands í alpagreinum fyrir veturinn 2011-2012. Árni Þór Árnason er nýráðinn landsliðsþjálfari Íslands. Sport 13.7.2011 11:11 Anton Sveinn og Eygló Ósk stóðu sig vel á EM unglinga Sundgarparnir Anton Sveinn McKee og Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Ægi hafa farið á kostum á Evrópumeistaramóti unglinga í sundi í Serbíu. Eygló Ósk fékk silfurverðlaun í 200 metra baksundi en bæði settu þau Íslandsmet í flokki fullorðinna á mótinu. Sport 10.7.2011 12:03 Bonifaciusfeðgar sigursælir í Kaliforníu Íslensku feðgarnir Raj og Rafn Kumar Bonifacius voru sigursælir á tennismóti í Kaliforníu um helgina. Feðgarnir lentu í öðru sæti í tvíliðaleik feðga auk þess sem Raj sigraði í flokki öðlinga 40 ára og eldri. Sport 9.7.2011 15:05 Fannar Gauti vann silfur og brons á EM öðlinga Fannar Gauti Dagbjartsson úr Breiðabliki vann til silfur- og bronsverðlauna á Evrópumóti öðlinga í Tékklandi í dag. Fannar Gauti sem keppir í öðlingaflokki 40-49 ára fékk silfur í bekkpressu og brons í réttstöðulyftu og samanlögðu. Sport 9.7.2011 13:27 Arna Stefanía í 22. sæti á HM 17 ára og yngri Arna Stefanía Guðmundsdóttir úr ÍR lenti í 22. sæti í sjöþraut á heimsmeistaramóti 17 ára og yngri í Lille í Frakklandi. Arna Stefanía bætti sig í fimm greinum en slakur árangur í langstökki varð henni að falli. Sport 9.7.2011 15:29 Ragna úr leik í Rússlandi Badmintonkonan Ragna Ingólfsdóttir er úr leik á Russian White Nights mótinu í morgun. Ragna mætti Mariu Kristinu Yulianti, bronsverðlaunahafanum frá Ólympíuleikunum í Peking 2008, í 8-liða úrslitum mótsins en beið lægri hlut 17-21 og 16-21. Sport 9.7.2011 13:00 Pistillinn: Ómetanlegur stuðningur Frjálsar íþróttir flokkast að forminu til sem einstaklingsíþróttir en í mínum huga er það alls ekki svo. Jú vissulega fer ég ein út á hlaupabrautina og inn í kúluvarpshringinn. Ég get ekki stólað á að liðsfélagi minn komi mér til bjargar þegar ég lendi í vandræðum og úrslitin, hversu hratt ég hleyp eða langt ég kasta, velta eingöngu á minni eigin frammistöðu og engum öðrum. Sport 8.7.2011 22:14 Jón Margeir bætti tvö Íslandsmet Jón Margeir Sverrisson bætti Íslandsmetið í 100 metra bringustundi á Evrópumóti fatlaðra í sundi í Berlín. Jón Margeir keppir í flokki S14, þroskahamlaðra og var hársbreidd frá því að ná í bronsverðlaun. Sport 8.7.2011 21:39 Nýr landsliðsþjálfari Íslands í alpagreinum Árni Þór Árnason hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari fyrir alpagreinar. Árni Þór er íslenskum skíðamönnum kunnur hann var landsliðsmaður skíðasambandsins frá árinu 1978 til 1986 og keppti á Ólympíuleikum í Sarajevo 1984. Þetta kemur fram á heimasíðu skíðasambands Íslands. Sport 8.7.2011 16:47 Guðrún Gróa skiptir körfunni út fyrir kraftlyftingar Körfuknattleikskonan Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir hefur ákveðið að söðla um og mun nú einbeita sér að því að æfa og keppa í kraftlyftingum. Hún stefnir á að ná langt á heimsvísu og útilokar ekki að keppa á Ólympíuleikum ásamt systur sinni, frjálsíþróttakonunni Helgu Margréti. Sport 22.6.2011 20:05 Landsmót UMFÍ 50+, opið áfram fyrir skráningar Fyrsta Landsmót UMFÍ 50+ verður haldið á Hvammstanga um næstu helgi. Vegna fjölmargra fyrirspurna hefur verið ákveðið að áfram verði hægt að skrá sig til leiks á Landsmót UMFÍ 50 +. Keppnisgreinar á mótinu eru: blak, bridds, boccia, badminton, frjálsar íþróttir, fjallaskokk, hestaíþróttir, golf, pútt, línudans, skák, sund, þríþraut, starfsíþróttir (búfjardómar, dráttavélaakstur, jurtagreining, pönnukökubakstur og kökuskeyting). Sport 22.6.2011 10:37 Þróttur vann baráttuna um Suðurlandsbrautina - myndir 1. deildarlið Þróttar gerði sér lítið fyrir og lagði Pepsi-deildarlið Fram í sextán liða úrslitum Valitor-bikarsins í gær. Leiknum var stillt upp sem baráttunni um Suðurlandsbrautina. Íslenski boltinn 21.6.2011 21:59 ÍBV á heimavelli á Hlíðarenda - myndir Eyjamenn kunna heldur betur vel við sig á Vodafonevellinum enda búnir að leggja Val þar í tvígang í sumar. Í gær vann ÍBV, 2-3, í leik liðanna í Valitorbikarnum. Íslenski boltinn 21.6.2011 21:56 Ísland í fjórða sæti í Evrópubikarnum í frjálsum Ísland hafnaði í fjórða sæti í 3. deild Evrópubikarsins í frjálsum íþróttum sem lauk á Laugardalsvelli í dag. Ísrael og Kýpur tryggðu sér sæti í 2. deild að ári. Sport 19.6.2011 16:12 Arna Stefanía fékk brons á Norðurlandameistaramóti unglinga ÍR-ingurinn Arna Stefanía Guðmundsdóttir náði 3. sæti í sjöþraut á Norðulandameistaramóti unglinga í Sapoo í Finnlandi sem lauk í dag. Hún fékk 5337 stig og bætti sinn besta árangur um 309 stig. Sport 19.6.2011 15:53 Bjarki Gíslason þriðji í stangarstökki - Ísland í fjórða sæti Bjarki Gíslason varð í þriðja sæti í stangarstökki á Evrópubikarnum í frjálsum íþróttum. Síðari keppnisdagur stendur yfir. Bjarki stökk 4,80 metra en sigurstökk Ísraelans Yevgeniy Olkhovskiy var 5,05 metrar. Sport 19.6.2011 13:06 Ísland í fimmta sæti að loknum fyrsta degi - Kristinn bætti sig Ísland er í 5. sæti að loknum fyrri degi í 3. deild Evrópubikarkeppninnar í frjálsum íþróttum. Ísland hefur hlotið 215,5 stig en Ísrael leiðir keppnina með 254 stig. Sport 18.6.2011 16:26 Fjóla Signý þriðja - Ísland í þriðja sæti Fjóla Signý Hannesdóttir varð þriðja sæti í 400 metra hlaupi kvenna. Fjóla hljóp á 57,52 sekúndum. Sigurvegari varð Amalia Sharyoan frá Armeníu á tímanum 54,98 sekúndum. Sport 18.6.2011 14:12 Ásdís sigraði í spjótkasti - Ísland í þriðja sætið Ásdís Hjálmsdóttir sigraði í spjótkasti kvenna í Evrópubikarnum á Laugardalsvelli. Sigurkast Ásdísar var 55,18 metrar og hafði hún nokkra yfirburði. Ísland er komið í þriðja sætið að loknum sjö greinum. Sport 18.6.2011 13:23 Ísland í fimmta sæti að loknum fjórum greinum Ísland er í fimmta sæti í Evrópubikarnum í frjálsum íþróttum þegar fjórum greinum er lokið. Keppnin stendur yfir á Laugardalsvelli. Aserbaídjsan er í efsta sæti með 53 stig en Ísland er í 5.-6. sæti ásamt Lúxemborg með 37 stig. Sport 18.6.2011 13:02 Bergur Ingi: Eigum ágætis möguleika Þriðja deild Evrópubikarkeppninnar í frjálsum íþróttum fer fram á Laugardalsvelli um helgina. Fimmtán þjóðir mæta til leiks og er um að ræða fjölmennasta frjálsíþróttamót sem haldið hefur verið hér á landi. Sleggjukastarinn Bergur Ingi Pétursson segir Ísland eiga ágæta möguleika á að tryggja sér sæti í 2. deild. Sport 16.6.2011 14:11 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 75 ›
Pistillinn: Það sem hefur bjargað mér eru íþróttirnar Að vera sáttur við sjálfan sig er ekki sjálfgefið. Eins og lífslöngunin, andagiftin, innileikinn og auðmýktin verður þessi sátt að koma innan frá og út. Hún kemur ekki af sjálfu sér. Eins og með hamingjuna verðum við að vinna fyrir þessari sátt. Sport 23.7.2011 18:41
Íslandsmót í víðavatnssundi fer fram í dag Íslandsmótið í sjósundi fer fram í þriðja sinn í Nauthólsvík klukkan 17.00 í dag. Keppt er í þremur vegalengdum; 1 km, 3 km og 5 km. Sport 20.7.2011 12:42
Íslenskir tvíburar til liðs við dönsku meistarana Blaklandsliðsmennirnir og tvíburarnir, Hafsteinn og Kristján Valdimarssynir, hafa gengið til liðs við dönsku meistarana í Marienlyst. Bræðurnir hafa undanfarin tvö ár leikið með danska liðinu Aalborg en þar áður léku þeir með KA á Íslandi. Sport 19.7.2011 15:01
Gullstelpurnar úr Gerplu á ferðinni út á landi Evrópumeistarar Gerplu í hópfimleikum hafa verið duglegar að kynna fimleika á landsbyggðinni og þær eru nú annað árið í röð á leiðinni í Fimleikahringinn. Í fyrra fóru stelpurnar á fimm staði í kringum landið en nú hafa þær bætt einum stað við og koma því við á sex stöðum. Sport 18.7.2011 16:23
Æfa sig í 40 stiga hita. Íslenskt lið frá Crossfit Sport heldur á heimsleikana í CrossFit í Los Angeles í lok mánaðarins. Liðið sigraði í Evrópukeppninni í sömu íþrótt í júnímánuði. Um helgina bíðst gestum og gangandi að prófa stutta æfingu við allra hæfi í Sporthúsinu í Kópavogi. Sport 15.7.2011 15:58
Einar Daði í 15. sæti þegar tveimur greinum er ólokið Einar Daði Lárusson frjálsíþróttakappi úr ÍR er í 15. sæti í tugþraut á Evrópumeistaramótinu fyrir 23 ára og yngri í Ostrava í Tékklandi. Átta greinum er lokið en Einar Daði á eftir að keppa í spjótkasti og 1500 metra hlaupi. Sport 15.7.2011 15:44
Einar Daði í 14. sæti eftir sjö greinar á EM U23 Einar Daði Lárusson frjálsíþróttakappi úr ÍR er í 14. sæti í tugþraut á Evrópumeistaramótinu fyrir 23 ára og yngri í Ostrava. Sjö greinum er lokið en Einar Daði keppti í morgun í 110 metra grindahlaupi og kringlukasti. Sport 15.7.2011 11:10
Björgvin hættur: Fékk ekki nægan stuðning Fremsti skíðamaður Íslands undanfarin ár, Björgvin Björgvinsson, hefur lagt skíðin á hilluna. Hann segist ekki hafa fengið þann stuðning sem afreksíþróttamaður þarf að fá. Sport 14.7.2011 19:13
Einar Daði í 15. sæti á EM eftir fyrri daginn Tugþrautarkappinn Einar Daði Lárusson úr ÍR hóf í dag keppni á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum fyrir keppendur yngri en 23 ára. Keppt er í Ostrava í Tékklandi. Sport 14.7.2011 09:29
Landslið Íslands í alpagreinum skíðaíþrótta valin Skíðsamband Íslands sendi í dag frá sér fréttatilkynningu um val á landsliði og unglingalandsliði Íslands í alpagreinum fyrir veturinn 2011-2012. Árni Þór Árnason er nýráðinn landsliðsþjálfari Íslands. Sport 13.7.2011 11:11
Anton Sveinn og Eygló Ósk stóðu sig vel á EM unglinga Sundgarparnir Anton Sveinn McKee og Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Ægi hafa farið á kostum á Evrópumeistaramóti unglinga í sundi í Serbíu. Eygló Ósk fékk silfurverðlaun í 200 metra baksundi en bæði settu þau Íslandsmet í flokki fullorðinna á mótinu. Sport 10.7.2011 12:03
Bonifaciusfeðgar sigursælir í Kaliforníu Íslensku feðgarnir Raj og Rafn Kumar Bonifacius voru sigursælir á tennismóti í Kaliforníu um helgina. Feðgarnir lentu í öðru sæti í tvíliðaleik feðga auk þess sem Raj sigraði í flokki öðlinga 40 ára og eldri. Sport 9.7.2011 15:05
Fannar Gauti vann silfur og brons á EM öðlinga Fannar Gauti Dagbjartsson úr Breiðabliki vann til silfur- og bronsverðlauna á Evrópumóti öðlinga í Tékklandi í dag. Fannar Gauti sem keppir í öðlingaflokki 40-49 ára fékk silfur í bekkpressu og brons í réttstöðulyftu og samanlögðu. Sport 9.7.2011 13:27
Arna Stefanía í 22. sæti á HM 17 ára og yngri Arna Stefanía Guðmundsdóttir úr ÍR lenti í 22. sæti í sjöþraut á heimsmeistaramóti 17 ára og yngri í Lille í Frakklandi. Arna Stefanía bætti sig í fimm greinum en slakur árangur í langstökki varð henni að falli. Sport 9.7.2011 15:29
Ragna úr leik í Rússlandi Badmintonkonan Ragna Ingólfsdóttir er úr leik á Russian White Nights mótinu í morgun. Ragna mætti Mariu Kristinu Yulianti, bronsverðlaunahafanum frá Ólympíuleikunum í Peking 2008, í 8-liða úrslitum mótsins en beið lægri hlut 17-21 og 16-21. Sport 9.7.2011 13:00
Pistillinn: Ómetanlegur stuðningur Frjálsar íþróttir flokkast að forminu til sem einstaklingsíþróttir en í mínum huga er það alls ekki svo. Jú vissulega fer ég ein út á hlaupabrautina og inn í kúluvarpshringinn. Ég get ekki stólað á að liðsfélagi minn komi mér til bjargar þegar ég lendi í vandræðum og úrslitin, hversu hratt ég hleyp eða langt ég kasta, velta eingöngu á minni eigin frammistöðu og engum öðrum. Sport 8.7.2011 22:14
Jón Margeir bætti tvö Íslandsmet Jón Margeir Sverrisson bætti Íslandsmetið í 100 metra bringustundi á Evrópumóti fatlaðra í sundi í Berlín. Jón Margeir keppir í flokki S14, þroskahamlaðra og var hársbreidd frá því að ná í bronsverðlaun. Sport 8.7.2011 21:39
Nýr landsliðsþjálfari Íslands í alpagreinum Árni Þór Árnason hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari fyrir alpagreinar. Árni Þór er íslenskum skíðamönnum kunnur hann var landsliðsmaður skíðasambandsins frá árinu 1978 til 1986 og keppti á Ólympíuleikum í Sarajevo 1984. Þetta kemur fram á heimasíðu skíðasambands Íslands. Sport 8.7.2011 16:47
Guðrún Gróa skiptir körfunni út fyrir kraftlyftingar Körfuknattleikskonan Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir hefur ákveðið að söðla um og mun nú einbeita sér að því að æfa og keppa í kraftlyftingum. Hún stefnir á að ná langt á heimsvísu og útilokar ekki að keppa á Ólympíuleikum ásamt systur sinni, frjálsíþróttakonunni Helgu Margréti. Sport 22.6.2011 20:05
Landsmót UMFÍ 50+, opið áfram fyrir skráningar Fyrsta Landsmót UMFÍ 50+ verður haldið á Hvammstanga um næstu helgi. Vegna fjölmargra fyrirspurna hefur verið ákveðið að áfram verði hægt að skrá sig til leiks á Landsmót UMFÍ 50 +. Keppnisgreinar á mótinu eru: blak, bridds, boccia, badminton, frjálsar íþróttir, fjallaskokk, hestaíþróttir, golf, pútt, línudans, skák, sund, þríþraut, starfsíþróttir (búfjardómar, dráttavélaakstur, jurtagreining, pönnukökubakstur og kökuskeyting). Sport 22.6.2011 10:37
Þróttur vann baráttuna um Suðurlandsbrautina - myndir 1. deildarlið Þróttar gerði sér lítið fyrir og lagði Pepsi-deildarlið Fram í sextán liða úrslitum Valitor-bikarsins í gær. Leiknum var stillt upp sem baráttunni um Suðurlandsbrautina. Íslenski boltinn 21.6.2011 21:59
ÍBV á heimavelli á Hlíðarenda - myndir Eyjamenn kunna heldur betur vel við sig á Vodafonevellinum enda búnir að leggja Val þar í tvígang í sumar. Í gær vann ÍBV, 2-3, í leik liðanna í Valitorbikarnum. Íslenski boltinn 21.6.2011 21:56
Ísland í fjórða sæti í Evrópubikarnum í frjálsum Ísland hafnaði í fjórða sæti í 3. deild Evrópubikarsins í frjálsum íþróttum sem lauk á Laugardalsvelli í dag. Ísrael og Kýpur tryggðu sér sæti í 2. deild að ári. Sport 19.6.2011 16:12
Arna Stefanía fékk brons á Norðurlandameistaramóti unglinga ÍR-ingurinn Arna Stefanía Guðmundsdóttir náði 3. sæti í sjöþraut á Norðulandameistaramóti unglinga í Sapoo í Finnlandi sem lauk í dag. Hún fékk 5337 stig og bætti sinn besta árangur um 309 stig. Sport 19.6.2011 15:53
Bjarki Gíslason þriðji í stangarstökki - Ísland í fjórða sæti Bjarki Gíslason varð í þriðja sæti í stangarstökki á Evrópubikarnum í frjálsum íþróttum. Síðari keppnisdagur stendur yfir. Bjarki stökk 4,80 metra en sigurstökk Ísraelans Yevgeniy Olkhovskiy var 5,05 metrar. Sport 19.6.2011 13:06
Ísland í fimmta sæti að loknum fyrsta degi - Kristinn bætti sig Ísland er í 5. sæti að loknum fyrri degi í 3. deild Evrópubikarkeppninnar í frjálsum íþróttum. Ísland hefur hlotið 215,5 stig en Ísrael leiðir keppnina með 254 stig. Sport 18.6.2011 16:26
Fjóla Signý þriðja - Ísland í þriðja sæti Fjóla Signý Hannesdóttir varð þriðja sæti í 400 metra hlaupi kvenna. Fjóla hljóp á 57,52 sekúndum. Sigurvegari varð Amalia Sharyoan frá Armeníu á tímanum 54,98 sekúndum. Sport 18.6.2011 14:12
Ásdís sigraði í spjótkasti - Ísland í þriðja sætið Ásdís Hjálmsdóttir sigraði í spjótkasti kvenna í Evrópubikarnum á Laugardalsvelli. Sigurkast Ásdísar var 55,18 metrar og hafði hún nokkra yfirburði. Ísland er komið í þriðja sætið að loknum sjö greinum. Sport 18.6.2011 13:23
Ísland í fimmta sæti að loknum fjórum greinum Ísland er í fimmta sæti í Evrópubikarnum í frjálsum íþróttum þegar fjórum greinum er lokið. Keppnin stendur yfir á Laugardalsvelli. Aserbaídjsan er í efsta sæti með 53 stig en Ísland er í 5.-6. sæti ásamt Lúxemborg með 37 stig. Sport 18.6.2011 13:02
Bergur Ingi: Eigum ágætis möguleika Þriðja deild Evrópubikarkeppninnar í frjálsum íþróttum fer fram á Laugardalsvelli um helgina. Fimmtán þjóðir mæta til leiks og er um að ræða fjölmennasta frjálsíþróttamót sem haldið hefur verið hér á landi. Sleggjukastarinn Bergur Ingi Pétursson segir Ísland eiga ágæta möguleika á að tryggja sér sæti í 2. deild. Sport 16.6.2011 14:11
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent