
Fjarskipti

Bilað kort olli sambandsleysi við umheiminn
Íbúar á höfuðborgarsvæðinu tóku ef til vill eftir því að erfiðlega gekk að komast inn á ýmsar vefsíður í morgunsárið.

Brutu lög með því að senda 138 þúsund óumbeðin SMS
Flokkur fólksins og Miðflokkurinn sendu á annað hundrað þúsund SMS til landsmanna í aðdraganda kosninga.

Margir kvartað til Póst-og fjarskiptastofnunar út af óumbeðnum smáskilaboðum vegna kosninganna
Tugir einstaklinga hafa kvartað til Póst-og fjarskiptastofnunar út af óumbeðnum smáskilaboðum sem þeir fengu frá stjórnmálaflokkum vegna alþingiskosninganna sem fram fóru á laugardag.

Ákærður fyrir að lama öll fjarskipti í rúman sólarhring
Maðurinn var við rækjuveiðar í Arnarfirði og er gefið að sök að hafa slitið þar rafstreng svo öll fjarskipti lágu niðri.