Viðskipti Úrvalsvísitalan hækkar lítillega Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,17 prósent í dag og stendur nú í 4140 stigum. Century Aluminium hækkaði um 2,73 prósent, Eik banki um 1,44 prósent, SPRON um 0,99 prósent og Exista um 0,75 prósent. Viðskipti innlent 6.8.2008 15:43 Úrvalsvísitalan á uppleið Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 0,46 prósent við opnun markaða. Hún stendur nú í 4152 stigum. Eik banki hefur hækkað um 1,44 prósent, Landsbankinn um 1,3 prósent og Glitnir um 0,33 prósent. Viðskipti innlent 6.8.2008 10:28 Enn styrkist krónan Krónan hefur styrkst lítillega í mrogunsárið. Gengisvísitalan hefur lækkað um 0,29 prósent og stendur nú í 156,1 stigum. Dollarinn kostar nú 78,4 krónur, evran 121,4 krónur, breska pundið 153,3 krónur og danska krónan 16,3 krónur. Viðskipti innlent 6.8.2008 09:58 Krónan styrkist töluvert Íslenska krónan styrktist töluvert í dag. Lækkaði gengisvísitalan um 1,6 prósent og stendur nú í 156,7 stigum. Dollarinn kostar nú 78,8 krónur, evran 121,9 krónur, breska pundið 153,9 krónur og danska krónan 16,3 krónur. Viðskipti innlent 5.8.2008 16:22 Úrvalsvísitalan lækkar lítillega Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,13 prósent í dag og stendur nú 4133 stigum. Teymi hækkaði um 4,65 prósent, Exista um 1,67 prósent og Atlantic Airways um 0,39 prósent. Century Aluminium lækkaði um 12,9 prósent, Eik banki um 2,8 prósent og Færeyja banki um 2,13 prósent. Viðskipti innlent 5.8.2008 16:18 Líflegt í Kauphöllinni Líflegt var í Kauphöllinni í dag og námu viðskiptin nálægt fjórum milljörðum króna. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,53 prósent og stendur nú í 4138 stigum. Glitnir hækkaði um 2,5 prósent eftir að félagið tilkynnti gott uppgjör í morgun. Exista hækkaði um 2,17 prósent og Atalnatic Airways hækkaði um 1,57 prósent. Viðskipti innlent 1.8.2008 15:38 Mjög rólegt á hlutabréfamarkaði Viðskipti í Kauphöllinni fara mjög rólega af stað. Viðskipti hafa einungis átt sér stað með bréfum í fjórum fyrirtækjum. Gengisvísitalan hefur styrkst um 0,24 prósent og stendur nú í 4127 stigum. Exista hefur hækkað 1,55 prósent, Glitnir um 1,15 prósent og Landsbankinn um 0,44 prósent. Bréf Kaupþings lækka um 0,42 prósent. Viðskipti innlent 1.8.2008 10:34 Krónan veikist lítillega Króna veikist lítillega í morgunsárið. Hefur gengisvísitalan hækkað um 0,14 prósent og stendur nú í 159 stigum. Evran kostar nú 123,7 krónur, dollarinn 79, 5 krónur, breska pundið 157 krónur og danska krónan 16,6 krónur. Viðskipti innlent 1.8.2008 09:56 Rólegt á hlutabréfamarkaði Markaðir fara rólega af stað en úrvalsvísitalan hefur hækkað um 0,54 prósent. Teymi hefur hækkað um 14,5 prósent og má telja líklegt að tilkynning um afskráningu félagsins skýri hækkunina. Exista hefur hækkað um 1,12 prósent og Landsbankinn um 0,88 prósent. Viðskipti innlent 31.7.2008 10:55 Krónan enn að styrkjast Gengisvísitalan fór niður í 159 stig nú í morgunsárið. Styrkist krónan því um 1,14 prósent. Evran kostar nú 123,9 krónur, dollarinn 79,3 krónur, breska pundið 157,2 krónur og danska krónan 16,6 krónur. Viðskipti innlent 31.7.2008 09:52 Úrvalsvísitalan niður fyrir 4100 stig Úrvalsvísitalan fór niður fyrir 4100 stig í dag. Það er lægsta lokagildi síðan 23. júní 2005. Hún stendur nú í 4094 stigum og lækkaði um 1,09 prósent. Exista hækkaði um 2,3 prósent, Atorka um 0,73 prósent og SPRON um 0,67 prósent en félagið tilkynnir uppgjör sitt á eftir. Viðskipti innlent 30.7.2008 15:41 Lækkanir í Kauphöllinni Úrvalsvísitalan lækkar lítillega við opnun markaða. Hefur hún lækkað um 0,18 prósent og stendur nú í 4.132 stigum. Eimskip lækkar um 1,05 prósent og Straumur um 0,87 prósent en félagið kynnti uppgjör sitt fyrir annan ársfjórðung í morgun. Viðskipti innlent 30.7.2008 10:23 Enn styrkist krónan Krónan heldur áfram að styrkjast og er gengisvísitalan nú komin undir 160 stig. Hún stendur nú í 159,2 stigum og hefur lækkað um 0,7 prósent þar sem af er morgni. Evran kostar nú 124 krónur, dollarinn 79,55 krónur, breska pundið 157,6 krónur og danska krónan 16,6 krónur. Viðskipti innlent 30.7.2008 09:59 Krónan styrkist og hækkun í Kauphöllinni Krónan styrktist um heil 3,64 prósent í dag. Stendur gengisvísitalan nú í 160,4 stigum. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,43 prósent og stendur nú í 4139 stigum. Landsbankinn og Össur hækka mest. Viðskipti innlent 29.7.2008 16:15 Landsbankinn og Össur hækka Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 0,16 prósent við opnun markaða. Össur hækkar um 1,54 prósent og Landsbankinn um 1,12 prósent en bæði félögin kynntu sex mánaða uppgjör sín í morgun. Viðskipti innlent 29.7.2008 10:15 Krónan styrkist Krónan hefur styrkst um 1,03 prósent í morgunsárið. Gengisvísitalan er aftur komin undir 165 stig og stendur nú í 164,7 stigum. Evran kostar nú 128,7 krónur, dollarinn 81,7 krónur, breska pundið 162,2 krónur og danska krónan 17,15 krónur. Viðskipti innlent 29.7.2008 09:45 Krónan og úrvalsvísitalan á niðurleið Krónan veiktist um 1,38 prósent í dag og úrvalsvísitalan um 0,73 prósent. Gengisvísitalan stendur nú í 4121 stigum og gengisvísitalan í 166,5 stigum. Century Aluminium hækkar um átta prósent og Teymi lækkar um 1,94 prósent. Viðskipti innlent 28.7.2008 15:49 Úrvalsvísitalan á niðurleið Úrvalsvísitalan heldur áfram að lækka við opnun markaða. Hefur hún lækkað um 0,93 prósent og stendur nú í 4113 stigum. Bréf Landsbankans hafa lækkað um 2,19 prósent, Glitnis um 0,87 prósent og bréf Marels um 0,83 prósent. Viðskipti innlent 28.7.2008 10:25 Enn lækkar krónan Gengisvísitalan heldur áfram að hækka og stendur nú í 165,3 stigum. Hefur hún hækkað um 0,65 prósent í morgunsárið og gengið veikst sem því nemur. Viðskipti innlent 28.7.2008 09:42 Úrvalsvísitalan á niðurleið Úrvalsvísitalan lækkar um 1,06 prósent við opnun markaða. Exista lækkar um 3,5 prósent, Glitnir og Kaupþing um 1,2 prósent . Bandaríska álfyrirtækið Century Aluminium hækkar um 2,20 prósent og færeyska félagið Atlantic Airways hækkar um 1,05 prósent. Viðskipti innlent 25.7.2008 10:26 Century Aluminium skilar tapi Bandaríski álframleiðandinn Century Aluminium skilaði 2,3 milljón dollara tapi á öðrum ársfjórðungi eða sem svarar 187 milljónum íslenskra króna. Það er töluvert betri afkoma í samanburði við annan ársfjórðung árið 2007 þegar félagið skilaði 60,7 milljón dollara tapi. Viðskipti erlent 25.7.2008 10:05 Krónan að veikjast Króna veikist í byrjun dags og stendur gengisvísitalan nú í 163,8 stigum. Hefur vísitalan styrkst um 0,63 prósent í morgun. Evran kostar nú 127,9 krónur, dollarinn 81,4 krónur, breska pundið 162,3 krónur og danska krónan 17,15 krónur. Viðskipti innlent 25.7.2008 09:42 Úrvalsvísitalan hækkar lítillega Þrátt fyrir afar lítil viðskipti í Kauphöllinni í dag hækkar úrvalsvísitalan um 0,20 prósent. Stendur hún nú í 4168 stigum. Bakkavör hækkaði um 1,19 prósent, Kaupþing um 0,7 prósent og Straumur um 0,54 prósent. Hinn færeyski Eik banki lækkaði um 4,7 prósent, SPRON um 3,23 og Teymi um 3,13 Viðskipti innlent 24.7.2008 15:47 Rólegt í Kauphöllinni Viðskipti í Kauphöllinni fara rólega af stað. Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 0,08 prósent. Mestu viðskiptin eru með kaup á bréfum Kaupþings. Kaupþing hefur hækkað um 0,3 prósent og glitnir um 0,07 prósent. Exista lækkar um 0,8 prósent. Viðskipti innlent 24.7.2008 10:36 Krónan veikist Gengisvísitalan hefur hækkað það sem af er morgni. Hefur hún hækkað um 0,6 prósent og stendur nú í 161,3 stigum. Evran kostar nú 126 krónur, dollarinn 80,3 krónur, breska pundið 159,7 krónur og danska krónan 16,9 krónur. Viðskipti innlent 24.7.2008 09:56 Úrvalsvísitalan á uppleið Úrvalsvísitalan hækkar lítillega við opnun markaða. Hefur hún hækkað um 0,9 prósent og leiðir Teymi hækkunina. Teymi hefur hækkað um 4 prósent, Landsbankinn um 1,3 prósent og Straumur um 0,97 prósent. Viðskipti innlent 23.7.2008 10:14 Krónan og úrvalsvísitalan lækka Gengisvísitalan hækkaði upp fyrir 160 stig í dag. Stendur nú í 160,4 stigum. Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,4 prósent. Exista lækkaði mest eða um 3,6 prósent og Icelandair hækkaði um 1,21 prósent. Viðskipti innlent 22.7.2008 15:39 Exista lækkar um 3 prósent Bréf Exista hafa lækkað um 3,1 prósent frá opnun markaða. Glitnir, Straumur, Landsbankinn og Kaupþing lækka líka. Úrvalsvísitalan hefur lækkað um 0,85 prósent og stendur nú í 4137 stigum. Viðskipti innlent 22.7.2008 10:27 Úrvalsvísitalan hækkar lítillega Úrvalsvísitalan hækkaði lítillega í dag eða um 0,23 prósent. Stendur nú í 4173 stigum. Krónan styrkist einnig lítillega. Gengisvísitalan er nú í 159.4 stigum. Bakkavör hækkaði mest eða um 1,6 prósent og Teymi lækkar mest eða um 2,6 prósent. Viðskipti innlent 21.7.2008 15:46 Glitnir spáir minni hækkun vísitölu neysluverðs Greining Glitnis spáir minni hækkun á vísitölu neysluverðs í júlí en áður var gert. Helstu ástæður eru minni hækkun á bensíverði en gert var ráð fyrir auk þess sem bifreiðaumboð hafa ekki hækkað bílaverð eins mikið og áætlað var. Viðskipti innlent 21.7.2008 10:38 « ‹ 29 30 31 32 33 34 35 36 37 … 223 ›
Úrvalsvísitalan hækkar lítillega Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,17 prósent í dag og stendur nú í 4140 stigum. Century Aluminium hækkaði um 2,73 prósent, Eik banki um 1,44 prósent, SPRON um 0,99 prósent og Exista um 0,75 prósent. Viðskipti innlent 6.8.2008 15:43
Úrvalsvísitalan á uppleið Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 0,46 prósent við opnun markaða. Hún stendur nú í 4152 stigum. Eik banki hefur hækkað um 1,44 prósent, Landsbankinn um 1,3 prósent og Glitnir um 0,33 prósent. Viðskipti innlent 6.8.2008 10:28
Enn styrkist krónan Krónan hefur styrkst lítillega í mrogunsárið. Gengisvísitalan hefur lækkað um 0,29 prósent og stendur nú í 156,1 stigum. Dollarinn kostar nú 78,4 krónur, evran 121,4 krónur, breska pundið 153,3 krónur og danska krónan 16,3 krónur. Viðskipti innlent 6.8.2008 09:58
Krónan styrkist töluvert Íslenska krónan styrktist töluvert í dag. Lækkaði gengisvísitalan um 1,6 prósent og stendur nú í 156,7 stigum. Dollarinn kostar nú 78,8 krónur, evran 121,9 krónur, breska pundið 153,9 krónur og danska krónan 16,3 krónur. Viðskipti innlent 5.8.2008 16:22
Úrvalsvísitalan lækkar lítillega Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,13 prósent í dag og stendur nú 4133 stigum. Teymi hækkaði um 4,65 prósent, Exista um 1,67 prósent og Atlantic Airways um 0,39 prósent. Century Aluminium lækkaði um 12,9 prósent, Eik banki um 2,8 prósent og Færeyja banki um 2,13 prósent. Viðskipti innlent 5.8.2008 16:18
Líflegt í Kauphöllinni Líflegt var í Kauphöllinni í dag og námu viðskiptin nálægt fjórum milljörðum króna. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,53 prósent og stendur nú í 4138 stigum. Glitnir hækkaði um 2,5 prósent eftir að félagið tilkynnti gott uppgjör í morgun. Exista hækkaði um 2,17 prósent og Atalnatic Airways hækkaði um 1,57 prósent. Viðskipti innlent 1.8.2008 15:38
Mjög rólegt á hlutabréfamarkaði Viðskipti í Kauphöllinni fara mjög rólega af stað. Viðskipti hafa einungis átt sér stað með bréfum í fjórum fyrirtækjum. Gengisvísitalan hefur styrkst um 0,24 prósent og stendur nú í 4127 stigum. Exista hefur hækkað 1,55 prósent, Glitnir um 1,15 prósent og Landsbankinn um 0,44 prósent. Bréf Kaupþings lækka um 0,42 prósent. Viðskipti innlent 1.8.2008 10:34
Krónan veikist lítillega Króna veikist lítillega í morgunsárið. Hefur gengisvísitalan hækkað um 0,14 prósent og stendur nú í 159 stigum. Evran kostar nú 123,7 krónur, dollarinn 79, 5 krónur, breska pundið 157 krónur og danska krónan 16,6 krónur. Viðskipti innlent 1.8.2008 09:56
Rólegt á hlutabréfamarkaði Markaðir fara rólega af stað en úrvalsvísitalan hefur hækkað um 0,54 prósent. Teymi hefur hækkað um 14,5 prósent og má telja líklegt að tilkynning um afskráningu félagsins skýri hækkunina. Exista hefur hækkað um 1,12 prósent og Landsbankinn um 0,88 prósent. Viðskipti innlent 31.7.2008 10:55
Krónan enn að styrkjast Gengisvísitalan fór niður í 159 stig nú í morgunsárið. Styrkist krónan því um 1,14 prósent. Evran kostar nú 123,9 krónur, dollarinn 79,3 krónur, breska pundið 157,2 krónur og danska krónan 16,6 krónur. Viðskipti innlent 31.7.2008 09:52
Úrvalsvísitalan niður fyrir 4100 stig Úrvalsvísitalan fór niður fyrir 4100 stig í dag. Það er lægsta lokagildi síðan 23. júní 2005. Hún stendur nú í 4094 stigum og lækkaði um 1,09 prósent. Exista hækkaði um 2,3 prósent, Atorka um 0,73 prósent og SPRON um 0,67 prósent en félagið tilkynnir uppgjör sitt á eftir. Viðskipti innlent 30.7.2008 15:41
Lækkanir í Kauphöllinni Úrvalsvísitalan lækkar lítillega við opnun markaða. Hefur hún lækkað um 0,18 prósent og stendur nú í 4.132 stigum. Eimskip lækkar um 1,05 prósent og Straumur um 0,87 prósent en félagið kynnti uppgjör sitt fyrir annan ársfjórðung í morgun. Viðskipti innlent 30.7.2008 10:23
Enn styrkist krónan Krónan heldur áfram að styrkjast og er gengisvísitalan nú komin undir 160 stig. Hún stendur nú í 159,2 stigum og hefur lækkað um 0,7 prósent þar sem af er morgni. Evran kostar nú 124 krónur, dollarinn 79,55 krónur, breska pundið 157,6 krónur og danska krónan 16,6 krónur. Viðskipti innlent 30.7.2008 09:59
Krónan styrkist og hækkun í Kauphöllinni Krónan styrktist um heil 3,64 prósent í dag. Stendur gengisvísitalan nú í 160,4 stigum. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,43 prósent og stendur nú í 4139 stigum. Landsbankinn og Össur hækka mest. Viðskipti innlent 29.7.2008 16:15
Landsbankinn og Össur hækka Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 0,16 prósent við opnun markaða. Össur hækkar um 1,54 prósent og Landsbankinn um 1,12 prósent en bæði félögin kynntu sex mánaða uppgjör sín í morgun. Viðskipti innlent 29.7.2008 10:15
Krónan styrkist Krónan hefur styrkst um 1,03 prósent í morgunsárið. Gengisvísitalan er aftur komin undir 165 stig og stendur nú í 164,7 stigum. Evran kostar nú 128,7 krónur, dollarinn 81,7 krónur, breska pundið 162,2 krónur og danska krónan 17,15 krónur. Viðskipti innlent 29.7.2008 09:45
Krónan og úrvalsvísitalan á niðurleið Krónan veiktist um 1,38 prósent í dag og úrvalsvísitalan um 0,73 prósent. Gengisvísitalan stendur nú í 4121 stigum og gengisvísitalan í 166,5 stigum. Century Aluminium hækkar um átta prósent og Teymi lækkar um 1,94 prósent. Viðskipti innlent 28.7.2008 15:49
Úrvalsvísitalan á niðurleið Úrvalsvísitalan heldur áfram að lækka við opnun markaða. Hefur hún lækkað um 0,93 prósent og stendur nú í 4113 stigum. Bréf Landsbankans hafa lækkað um 2,19 prósent, Glitnis um 0,87 prósent og bréf Marels um 0,83 prósent. Viðskipti innlent 28.7.2008 10:25
Enn lækkar krónan Gengisvísitalan heldur áfram að hækka og stendur nú í 165,3 stigum. Hefur hún hækkað um 0,65 prósent í morgunsárið og gengið veikst sem því nemur. Viðskipti innlent 28.7.2008 09:42
Úrvalsvísitalan á niðurleið Úrvalsvísitalan lækkar um 1,06 prósent við opnun markaða. Exista lækkar um 3,5 prósent, Glitnir og Kaupþing um 1,2 prósent . Bandaríska álfyrirtækið Century Aluminium hækkar um 2,20 prósent og færeyska félagið Atlantic Airways hækkar um 1,05 prósent. Viðskipti innlent 25.7.2008 10:26
Century Aluminium skilar tapi Bandaríski álframleiðandinn Century Aluminium skilaði 2,3 milljón dollara tapi á öðrum ársfjórðungi eða sem svarar 187 milljónum íslenskra króna. Það er töluvert betri afkoma í samanburði við annan ársfjórðung árið 2007 þegar félagið skilaði 60,7 milljón dollara tapi. Viðskipti erlent 25.7.2008 10:05
Krónan að veikjast Króna veikist í byrjun dags og stendur gengisvísitalan nú í 163,8 stigum. Hefur vísitalan styrkst um 0,63 prósent í morgun. Evran kostar nú 127,9 krónur, dollarinn 81,4 krónur, breska pundið 162,3 krónur og danska krónan 17,15 krónur. Viðskipti innlent 25.7.2008 09:42
Úrvalsvísitalan hækkar lítillega Þrátt fyrir afar lítil viðskipti í Kauphöllinni í dag hækkar úrvalsvísitalan um 0,20 prósent. Stendur hún nú í 4168 stigum. Bakkavör hækkaði um 1,19 prósent, Kaupþing um 0,7 prósent og Straumur um 0,54 prósent. Hinn færeyski Eik banki lækkaði um 4,7 prósent, SPRON um 3,23 og Teymi um 3,13 Viðskipti innlent 24.7.2008 15:47
Rólegt í Kauphöllinni Viðskipti í Kauphöllinni fara rólega af stað. Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 0,08 prósent. Mestu viðskiptin eru með kaup á bréfum Kaupþings. Kaupþing hefur hækkað um 0,3 prósent og glitnir um 0,07 prósent. Exista lækkar um 0,8 prósent. Viðskipti innlent 24.7.2008 10:36
Krónan veikist Gengisvísitalan hefur hækkað það sem af er morgni. Hefur hún hækkað um 0,6 prósent og stendur nú í 161,3 stigum. Evran kostar nú 126 krónur, dollarinn 80,3 krónur, breska pundið 159,7 krónur og danska krónan 16,9 krónur. Viðskipti innlent 24.7.2008 09:56
Úrvalsvísitalan á uppleið Úrvalsvísitalan hækkar lítillega við opnun markaða. Hefur hún hækkað um 0,9 prósent og leiðir Teymi hækkunina. Teymi hefur hækkað um 4 prósent, Landsbankinn um 1,3 prósent og Straumur um 0,97 prósent. Viðskipti innlent 23.7.2008 10:14
Krónan og úrvalsvísitalan lækka Gengisvísitalan hækkaði upp fyrir 160 stig í dag. Stendur nú í 160,4 stigum. Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,4 prósent. Exista lækkaði mest eða um 3,6 prósent og Icelandair hækkaði um 1,21 prósent. Viðskipti innlent 22.7.2008 15:39
Exista lækkar um 3 prósent Bréf Exista hafa lækkað um 3,1 prósent frá opnun markaða. Glitnir, Straumur, Landsbankinn og Kaupþing lækka líka. Úrvalsvísitalan hefur lækkað um 0,85 prósent og stendur nú í 4137 stigum. Viðskipti innlent 22.7.2008 10:27
Úrvalsvísitalan hækkar lítillega Úrvalsvísitalan hækkaði lítillega í dag eða um 0,23 prósent. Stendur nú í 4173 stigum. Krónan styrkist einnig lítillega. Gengisvísitalan er nú í 159.4 stigum. Bakkavör hækkaði mest eða um 1,6 prósent og Teymi lækkar mest eða um 2,6 prósent. Viðskipti innlent 21.7.2008 15:46
Glitnir spáir minni hækkun vísitölu neysluverðs Greining Glitnis spáir minni hækkun á vísitölu neysluverðs í júlí en áður var gert. Helstu ástæður eru minni hækkun á bensíverði en gert var ráð fyrir auk þess sem bifreiðaumboð hafa ekki hækkað bílaverð eins mikið og áætlað var. Viðskipti innlent 21.7.2008 10:38
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent