Danski handboltinn Rut með Esbjerg í 8-liða úrslit Meistaradeildar | Súrrealískt, segir þjálfarinn „Það liggur við að ég segi að við höfum spilað yfir getu, því við höfum náð algjöru hámarki stiga sem við áttum möguleika á. Þetta er eiginlega súrrealískt,“ sagði þjálfari Rutar Jónsdóttur hjá danska handboltafélaginu Esbjerg, Jesper Jensen, í dag. Handbolti 23.2.2020 19:08 Sjö mörk Janusar ekki nóg | Guðjón og Sigvaldi mættust Guðjón Valur Sigurðsson og Sigvaldi Björn Guðjónsson voru á ferðinni þegar PSG tók á móti Elverum í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Janus Daði Smárason skoraði sjö mörk fyrir Aalborg í Zagreb í sama riðli. Handbolti 22.2.2020 17:51 Ágúst Elí og Þráinn Orri í sigurliðum gegn löndum sínum Bjerringbro-Silkeborg skapaði sér fjögurra stiga forskot á Skjern með 28-25 sigri þegar þessi tvö Íslendingalið mættust í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Í Svíþjóð fagnaði Ágúst Elí Björgvinsson í Íslendingaslag. Handbolti 22.2.2020 16:53 Rúnar með tíu mörk gegn Ólafi og Árna Rúnar Kárason lét mikið til sín taka þegar lið hans Ribe-Esbjerg gerði 26-26 jafntefli við Kolding í slag Íslendingaliða í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 21.2.2020 20:06 Ólafur á förum frá Kolding | Árni Bragi gæti líka farið Handknattleikskappinn Ólafur Gústafsson er í leit að nýju félagi en það er nú ljóst að hann verður ekki áfram í herbúðum danska liðsins KIF Kolding. Handbolti 21.2.2020 09:56 Arnar Freyr sterkur í miklum Íslendingaslag Arnar Freyr Arnarsson skoraði fimm mörk úr jafnmörgum skotum þegar lið hans GOG vann SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 33-26, á útivelli. Handbolti 20.2.2020 20:48 Sigrar hjá öllum Íslendingaliðunum | Sigvaldi og Teitur markahæstir Margir íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni í kvöld en öll liðin sem Íslendingar spila með unnu sigra í kvöld. Handbolti 19.2.2020 21:29 Viktor, Óðinn og Arnar höfðu betur í Íslendingaslagnum GOG hafði naumlega betur gegn Skjern í Íslendingaslag dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag, lokatölur leiksins 28-27. Handbolti 15.2.2020 17:28 Janus Daði stóð upp úr í Meistaradeildinni Janus Daði Smárason hefur verið útnefndur leikmaður vikunnar í bestu handknattleiksdeild í heimi, Meistaradeild Evrópu. Handbolti 14.2.2020 17:38 Gunnar Steinn hélt upp á nýjan samning með stæl Gunnar Steinn Jónsson og Rúnar Kárason áttu ríkan þátt í mikilvægum sigri Ribe-Esbjerg gegn liðinu í 3. sæti, Bjerringbro-Silkeborg, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 13.2.2020 20:41 Fagnar endurkomu Ómars Inga Eftir að hafa verið átta mánuði frá vegna höfuðmeiðsla er Ómar Ingi Magnússon kominn aftur á ferðina með Aalborg. Handbolti 13.2.2020 11:20 Ómar Ingi í ham í toppslagnum eftir erfiðan tíma Eftir að hafa verið átta mánuði utan vallar vegna höfuðmeiðsla átti landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon stórleik í toppslag dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 12.2.2020 21:23 Gunnar Steinn framlengir í Danmörku Gunnar Steinn Jónsson hefur framlengt samning sinn við Ribe-Esbjerg í Danmörku. Handbolti 8.2.2020 13:06 Sigrar hjá Íslendingaliðunum Öll þrjú Íslendingaliðin sem voru í eldlínunni í kvöld í handboltanum í Evrópu unnu sína leiki. Handbolti 6.2.2020 21:15 Patrekur hættur hjá Skjern Patrekur Jóhannesson hefur stýrt Skjern í síðasta sinn. Handbolti 5.2.2020 10:07 Fjögur íslensk mörk er toppliðið jók forystu sína | Gísli Þorgeir byrjaður að spila Topplið dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta, Álaborg, lagði Sønderjyske með fimm marka mun í dag. Lokatölur 28-23 en þeir Janus Daði Smárason og Ómar Ingi Magnússon voru í eldlínunni. Þá lék Gísli Þorgeir Kristjánsson sinn fyrsta leik Magdeburg í dag. Handbolti 2.2.2020 15:08 Íslensk markasúpa í Íslendingaslagnum í Danmörku Það var sannkallaður Íslendingaslagur í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. GOG vann þá átta marka sigur á Ribe-Esjberg, 36-28. Alls litu 20 íslensk mörk dagsins ljós í leiknum. Handbolti 1.2.2020 17:59 Ágúst Elí fer til KIF Kolding í sumar Markvörðurinn úr Hafnarfirði hefur skrifað undir tveggja ára samning við KIF Kolding. Handbolti 29.1.2020 11:09 Ágúst Elí sagður á förum til KIF Kolding Hafnfirðingurinn gæti leikið í Danmörku á næsta tímabili. Handbolti 28.1.2020 16:29 Segir að á Íslandi sé spennandi deild sem hefur yfirsést HK-ingurinn Valgeir Valgeirsson er nú á reynslu hjá AaB eins og Vísir greindi frá í gær. Íslenski boltinn 22.1.2020 08:50 Óðinn færir sig um set í Danmörku Hornamaðurinn knái leikur með Team Tvis Holstebro á næsta tímabili. Handbolti 21.1.2020 10:05 „Get ekki kennt þeim að verjast á þremur dögum!“ Landsliðsþjálfari Dana, Nikolaj Jakobsen, var stuttorður og hnitmiðaður í viðtölum eftir leikinn gegn Rússlandi í gær. Handbolti 16.1.2020 08:30 Ómar Ingi kominn aftur á völlinn eftir átta mánaða fjarveru Selfyssingurinn lék æfingaleik með Aalborg í kvöld. Handbolti 14.1.2020 22:20 Dönsku miðlarnir skrifuðu um frelsarann sem lét ekki sjá sig og litla bróður sem þurfi að hjálpa Danskir miðlar eru í sárum eftir hörmulega byrjun heims- og Ólympíumeistaranna á Evrópumótinu í handbolta. Handbolti 13.1.2020 21:54 Toppliðið tapaði stigum og Íslendingarnir höfðu hægt um sig Topplið Álaborgar varð af stigi í dag er liðið gerði jafntefli, 30-30 við Skanderborg á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 21.12.2019 17:24 Viktor Gísli frábær í sigri GOG Það var mikið um að vera hjá íslenskum landsliðsmönnum í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Alls voru sjö Íslendingar í eldlínunni en gengi markvarðanna Viktors Gísla Hallgrímssonar og Björgvin Páls Gústafssonar var einkar ólíkt. Handbolti 21.12.2019 15:18 Patrekur hættir hjá Skjern eftir tímabilið Hættir eftir aðeins eitt tímabil hjá Skjern í Danmörku. Handbolti 19.12.2019 10:04 Skjern úr leik í bikarnum Bjerringbro-Silkeborg sló Skjern út úr dönsku bikarkeppninni í handbolta í kvöld. Handbolti 18.12.2019 21:11 GOG henti meisturunum úr keppni Ríkjandi bikarmeistarar Álaborgar eru úr leik í dönsku bikarkeppninni í handbolta eftir tap fyrir GOG í stórleik í 8-liða úrslitum. Handbolti 17.12.2019 21:04 Rúnar kom að tólf mörkum og heitur Teitur í sjöunda deildarsigri Kristanstad í röð Íslendingarnir í Danmörku og Svíþjóð voru í eldlínunni í handboltanum ytra í kvöld. Handbolti 16.12.2019 19:34 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 … 19 ›
Rut með Esbjerg í 8-liða úrslit Meistaradeildar | Súrrealískt, segir þjálfarinn „Það liggur við að ég segi að við höfum spilað yfir getu, því við höfum náð algjöru hámarki stiga sem við áttum möguleika á. Þetta er eiginlega súrrealískt,“ sagði þjálfari Rutar Jónsdóttur hjá danska handboltafélaginu Esbjerg, Jesper Jensen, í dag. Handbolti 23.2.2020 19:08
Sjö mörk Janusar ekki nóg | Guðjón og Sigvaldi mættust Guðjón Valur Sigurðsson og Sigvaldi Björn Guðjónsson voru á ferðinni þegar PSG tók á móti Elverum í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Janus Daði Smárason skoraði sjö mörk fyrir Aalborg í Zagreb í sama riðli. Handbolti 22.2.2020 17:51
Ágúst Elí og Þráinn Orri í sigurliðum gegn löndum sínum Bjerringbro-Silkeborg skapaði sér fjögurra stiga forskot á Skjern með 28-25 sigri þegar þessi tvö Íslendingalið mættust í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Í Svíþjóð fagnaði Ágúst Elí Björgvinsson í Íslendingaslag. Handbolti 22.2.2020 16:53
Rúnar með tíu mörk gegn Ólafi og Árna Rúnar Kárason lét mikið til sín taka þegar lið hans Ribe-Esbjerg gerði 26-26 jafntefli við Kolding í slag Íslendingaliða í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 21.2.2020 20:06
Ólafur á förum frá Kolding | Árni Bragi gæti líka farið Handknattleikskappinn Ólafur Gústafsson er í leit að nýju félagi en það er nú ljóst að hann verður ekki áfram í herbúðum danska liðsins KIF Kolding. Handbolti 21.2.2020 09:56
Arnar Freyr sterkur í miklum Íslendingaslag Arnar Freyr Arnarsson skoraði fimm mörk úr jafnmörgum skotum þegar lið hans GOG vann SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 33-26, á útivelli. Handbolti 20.2.2020 20:48
Sigrar hjá öllum Íslendingaliðunum | Sigvaldi og Teitur markahæstir Margir íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni í kvöld en öll liðin sem Íslendingar spila með unnu sigra í kvöld. Handbolti 19.2.2020 21:29
Viktor, Óðinn og Arnar höfðu betur í Íslendingaslagnum GOG hafði naumlega betur gegn Skjern í Íslendingaslag dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag, lokatölur leiksins 28-27. Handbolti 15.2.2020 17:28
Janus Daði stóð upp úr í Meistaradeildinni Janus Daði Smárason hefur verið útnefndur leikmaður vikunnar í bestu handknattleiksdeild í heimi, Meistaradeild Evrópu. Handbolti 14.2.2020 17:38
Gunnar Steinn hélt upp á nýjan samning með stæl Gunnar Steinn Jónsson og Rúnar Kárason áttu ríkan þátt í mikilvægum sigri Ribe-Esbjerg gegn liðinu í 3. sæti, Bjerringbro-Silkeborg, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 13.2.2020 20:41
Fagnar endurkomu Ómars Inga Eftir að hafa verið átta mánuði frá vegna höfuðmeiðsla er Ómar Ingi Magnússon kominn aftur á ferðina með Aalborg. Handbolti 13.2.2020 11:20
Ómar Ingi í ham í toppslagnum eftir erfiðan tíma Eftir að hafa verið átta mánuði utan vallar vegna höfuðmeiðsla átti landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon stórleik í toppslag dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 12.2.2020 21:23
Gunnar Steinn framlengir í Danmörku Gunnar Steinn Jónsson hefur framlengt samning sinn við Ribe-Esbjerg í Danmörku. Handbolti 8.2.2020 13:06
Sigrar hjá Íslendingaliðunum Öll þrjú Íslendingaliðin sem voru í eldlínunni í kvöld í handboltanum í Evrópu unnu sína leiki. Handbolti 6.2.2020 21:15
Patrekur hættur hjá Skjern Patrekur Jóhannesson hefur stýrt Skjern í síðasta sinn. Handbolti 5.2.2020 10:07
Fjögur íslensk mörk er toppliðið jók forystu sína | Gísli Þorgeir byrjaður að spila Topplið dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta, Álaborg, lagði Sønderjyske með fimm marka mun í dag. Lokatölur 28-23 en þeir Janus Daði Smárason og Ómar Ingi Magnússon voru í eldlínunni. Þá lék Gísli Þorgeir Kristjánsson sinn fyrsta leik Magdeburg í dag. Handbolti 2.2.2020 15:08
Íslensk markasúpa í Íslendingaslagnum í Danmörku Það var sannkallaður Íslendingaslagur í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. GOG vann þá átta marka sigur á Ribe-Esjberg, 36-28. Alls litu 20 íslensk mörk dagsins ljós í leiknum. Handbolti 1.2.2020 17:59
Ágúst Elí fer til KIF Kolding í sumar Markvörðurinn úr Hafnarfirði hefur skrifað undir tveggja ára samning við KIF Kolding. Handbolti 29.1.2020 11:09
Ágúst Elí sagður á förum til KIF Kolding Hafnfirðingurinn gæti leikið í Danmörku á næsta tímabili. Handbolti 28.1.2020 16:29
Segir að á Íslandi sé spennandi deild sem hefur yfirsést HK-ingurinn Valgeir Valgeirsson er nú á reynslu hjá AaB eins og Vísir greindi frá í gær. Íslenski boltinn 22.1.2020 08:50
Óðinn færir sig um set í Danmörku Hornamaðurinn knái leikur með Team Tvis Holstebro á næsta tímabili. Handbolti 21.1.2020 10:05
„Get ekki kennt þeim að verjast á þremur dögum!“ Landsliðsþjálfari Dana, Nikolaj Jakobsen, var stuttorður og hnitmiðaður í viðtölum eftir leikinn gegn Rússlandi í gær. Handbolti 16.1.2020 08:30
Ómar Ingi kominn aftur á völlinn eftir átta mánaða fjarveru Selfyssingurinn lék æfingaleik með Aalborg í kvöld. Handbolti 14.1.2020 22:20
Dönsku miðlarnir skrifuðu um frelsarann sem lét ekki sjá sig og litla bróður sem þurfi að hjálpa Danskir miðlar eru í sárum eftir hörmulega byrjun heims- og Ólympíumeistaranna á Evrópumótinu í handbolta. Handbolti 13.1.2020 21:54
Toppliðið tapaði stigum og Íslendingarnir höfðu hægt um sig Topplið Álaborgar varð af stigi í dag er liðið gerði jafntefli, 30-30 við Skanderborg á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 21.12.2019 17:24
Viktor Gísli frábær í sigri GOG Það var mikið um að vera hjá íslenskum landsliðsmönnum í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Alls voru sjö Íslendingar í eldlínunni en gengi markvarðanna Viktors Gísla Hallgrímssonar og Björgvin Páls Gústafssonar var einkar ólíkt. Handbolti 21.12.2019 15:18
Patrekur hættir hjá Skjern eftir tímabilið Hættir eftir aðeins eitt tímabil hjá Skjern í Danmörku. Handbolti 19.12.2019 10:04
Skjern úr leik í bikarnum Bjerringbro-Silkeborg sló Skjern út úr dönsku bikarkeppninni í handbolta í kvöld. Handbolti 18.12.2019 21:11
GOG henti meisturunum úr keppni Ríkjandi bikarmeistarar Álaborgar eru úr leik í dönsku bikarkeppninni í handbolta eftir tap fyrir GOG í stórleik í 8-liða úrslitum. Handbolti 17.12.2019 21:04
Rúnar kom að tólf mörkum og heitur Teitur í sjöunda deildarsigri Kristanstad í röð Íslendingarnir í Danmörku og Svíþjóð voru í eldlínunni í handboltanum ytra í kvöld. Handbolti 16.12.2019 19:34
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent