Franski boltinn Horfa til Englands ef Mbappé fer til Madrídar Franska fótboltafélagið París Saint-Germain mun horfa til Liverpool-borgar á Englandi ef franska stórstjarnan Kylian Mbappé fer til Real Madríd á næstu dögum. Enski boltinn 27.8.2021 14:31 Pique nýtir sér vinsældir Messis Gerard Pique er vitaskuld vel meðvitaður um vinsældir síns gamla lagsbróður til margra ára, Lionels Messi. Pique hefur nú keypt sjónvarpsútsendingaréttinn á Spáni frá leikjum Argentínumannsins í Frakklandi. Fótbolti 27.8.2021 09:01 Real Madrid hækkar tilboðið í Mbappé Spænska stórveldið Real Madrid lagði í dag fram nýtt og hærra tilboð í franska sóknarmannin Kylian Mbappé. Tilboðið hljóðar upp á tæplega 146 milljónir punda, en forsvarsmenn PSG segja að afstaða þeirra hafi ekki breyst. Fótbolti 26.8.2021 22:31 Forseti Nice sakar leikmenn Marseille um lygar Jean-Pierre Rivere, forseti franska knattspyrnu liðsins Nice, hefur sakað leikmenn Marseille um lygar í kjölfar látanna sem urðu í leik liðanna um liðna helgi Hann telur leikmenn liðsins ekki hafa verið með nein för á hálsi eftir stuðningsfólk Nice. Fótbolti 25.8.2021 10:00 Real tilbúið að bjóða 200 milljónir evra í Mbappé Það virðist sem Real Madrid sé tilbúið að henda öllu sem það á til þess að fá hinn 22 ára gamla Kylian Mbappé, leikmann París Saint-Germain og franska landsliðsins, í sínar raðir. Fótbolti 25.8.2021 09:01 Real Madrid með risatilboð í Mbappé Samkvæmt hinum ýmsu fjölmiðlum hefur spænska stórveldið Real Madrid boðið 137 milljónir punda í franska framherjann Kylian Mbappé. Fótbolti 24.8.2021 23:00 Enskt lið á að hafa boðið í Mbappé Samkvæmt fréttamiðlinum Football Daily, sem flytur fréttir úr heimi fótboltans allan liðlangan daginn, ku enskt úrvalsdeildarfélag hafa boðið í franska sóknarmanninn Kylian Mbappé. Enski boltinn 24.8.2021 12:30 Stúkan verður tóm næstu fjóra leiki og maður handtekinn vegna óláta áhorfenda Yfirvöld í Nice í Frakklandi hafa tekið þá ákvörðun að loka stúkunni á Allianz Riviera-vellinum, þaðan sem flösku var kastað í Dimitri Payet í leik Nice og Marseille, verði lokað í fjóra leiki. Þá hefur maður verið handtekinn vegna atviksins. Fótbolti 24.8.2021 10:00 Með för á hálsinum eftir stuðningsmenn Nice Upp úr sauð þegar Nice og Marseille áttust við í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Átök brutust út á milli leikmanna og stuðningsmanna eftir að flösku var kastað í Dimitri Payet. Fótbolti 23.8.2021 12:31 Leik Nice og Marseille frestað eftir að Payet kastaði flösku upp í stúku Það var allt á suðupunkti þegar að Nice tók á móti Marseille í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Hætta þurfti leik þegar að stuðningsmenn ruddust inn á völlinn eftir að Dimitri Payet, leikmaður Marseille, fékk flösku í bakið og kastaði henni aftur upp í stúku. Fótbolti 23.8.2021 07:01 Xherdan Shaqiri á leið til Lyon Svisslendingurinn Xherdan Shaqiri er á förum frá enska knattspyrnufélaginu Liverpool. Hann er á leiðinni í frönsku deildina þar sem hann mun spila með Lyon. Enski boltinn 22.8.2021 20:31 Messi enn fjarverandi er PSG fagnaði sigri Paris Saint-Germain er með fullt hús stiga á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 4-2 útisigur á Brest í kvöld. Liðið þurfti að hafa fyrir sigrinum. Fótbolti 20.8.2021 21:00 PSG borgi 40 prósent allra launa í frönsku deildinni Franska fótboltafélagið Paris Saint-Germain hefur farið mikinn á félagsskiptamarkaðnum í sumar. Fimm stór nöfn hafa bæst við leikmannahóp liðsins en við það þenst launakostnaðurinn út. Fótbolti 16.8.2021 23:00 Nóg af heimsklassa samherjum á stuttum fótboltaferli Achraf Hakimi Marokkóski bakvörðurinn Achraf Hakimi hefur spilað með mörgum af bestu knattspyrnumönnum heims undanfarin ár. Fótbolti 16.8.2021 14:01 Mbappe aftur orðaður við Liverpool Franska stórstjarnan Kylian Mbappe þykir líklegur til að fara frá Paris Saint Germain á frjálsri sölu næsta sumar og Real Madrid er ekki eina félagið sem kemur til greina. Enski boltinn 16.8.2021 07:51 Barca skuldar Messi 52 milljónir evra Lionel Messi virðist ætla að halda áfram að hafa áhrif á fjárhaginn hjá FC Barcelona þrátt fyrir að hafa yfirgefið félagið. Hann á inni milljarða í ógreidd laun hjá spænsku risunum. Fótbolti 15.8.2021 10:50 PSG sigraði Strasbourg á heimavelli Paris Saint Germain sigraði í kvöld lið Strasbourg í frönsku úrvalsdeildinni. Parísarliðið var án Neymar og einnig án nýjasta liðsmannsins, Lionel Messi. Lokatölur leiksins 4-2 í leik sem hefði aldrei átt að verða eins jafn og hann varð. Fótbolti 14.8.2021 21:05 Leikmenn í frönsku deildinni þegar farnir að betla um treyju Messi Lionel Messi er komin í frönsku deildina og þar fá margir leikmenn tækifæri til að mæta einum besta knattspyrnumanni sögunnar í fyrsta sinn á ferlinum. Fótbolti 13.8.2021 15:46 Sjáðu myndband frá fyrstu æfingu Lionel Messi með Paris Saint Germain Lionel Messi mætti á sínu fyrstu fótboltaæfingu hjá Paris Saint Germain í París í dag eftir allt fjölmiðlafárið í gær. Fótbolti 12.8.2021 16:20 Messi og konan þurftu að hressa hvort annað við áður en þau sögu strákunum frá Guillem Balague, fréttamaður breska ríkisútvarpsins í spænska boltanum, fékk einkaviðtal við Lionel Messi eftir blaðamannafundinn á Parc des Princes í gær þar sem Messi var kynntur formlega sem nýr leikmaður Paris Saint Germain. Fótbolti 12.8.2021 11:01 Neitar því að hafa unnið að því að losna við Messi úr spænsku deildinni Forseti Real Madrid hafnar þeim ásökunum að hann hafi reynt að hjálpa til að koma Lionel Messi úr spænsku deildinni. Fótbolti 12.8.2021 09:01 Grealish og Messi „peð“ í pólitískri pissukeppni Nýleg kaup stórliðanna Manchester City og Paris Saint-Germain á Jack Grealish og Lionel Messi hafa vakið mikla athygli. Merkilegt þykir að félögin geti eytt eins miklum peningum og raun ber vitni á meðan önnur félög berjast í bökkum eftir fjárhagsleg áhrif kórónuveirufaraldursins. Fótbolti 12.8.2021 07:01 Messi áhrifin öskrandi á samfélagsmiðlum Paris Saint Germain liðsins Fylgjendum á Instagram síðu Paris Saint Germain fjölgaði um 4,5 milljónir á einum sólarhring eftir að Lionel Messi skrifaði undir hjá franska félaginu. Fótbolti 11.8.2021 13:45 Hvernig mun Pochettino stilla upp ofurliði PSG? Lionel Messi er orðinn leikmaður París-Saint Germain. Samningurinn er undirritaður og maðurinn sem hefur verið ímynd Barcelona, og ímynd Katalóníu í hartnær tvo áratugi er mættur til Parísar að spila fyrir olíuveldið PSG. Fótbolti 11.8.2021 11:01 Leonardo Bonucci: Samningur Messi hjá PSG hefur engin áhrif á framtíð Ronaldo Leonardo Bonucci, liðsfélagi Cristiano Ronaldo hjá Juventus, hefur sína á skoðun á því hvort samningur Lionel Messi og Paris Saint Germain breyti einhverju varðandi framtíð Cristiano Ronaldo hjá ítalska félaginu. Fótbolti 11.8.2021 10:30 Messi ánægður í París: Markmiðið er að halda áfram að vinna titla Lionel Messi hélt blaðamannafund í París í dag þar sem hann ræddi um komu sína til Frakklands og framhaldið sem leikmaður Paris Saint Germain. Fótbolti 11.8.2021 09:45 Allir vilja treyju númer 30: Rosaleg röð fyrir utan PSG-búðina Það er óhætt að segja að það sé áhugi á vörum með Lionel Messi í verslun franska liðsins Paris Saint Germain. Fótbolti 11.8.2021 08:30 Messi mun spila í treyju númer 30 hjá PSG Lionel Messi gekk í raðir franska stórliðsins París-Saint Germain eins og hefur eflaust ekki farið framhjá einu einasta mannsbarni. Messi hefur feril sinn með PSG með sama númer á bakinu og hann hóf ferilinn hjá Barcelona á sínum tíma, 30. Fótbolti 11.8.2021 07:30 Messi orðinn leikmaður Paris Saint-Germain Argentíski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi er orðinn leikmaður Paris Saint-Germain í Frakklandi. Messi skrifaði undir tveggja ára samning fyrr í kvöld. Fótbolti 10.8.2021 20:47 Messi veifaði til stuðningsmannanna í París og allt varð vitlaust Lionel Messi er kominn til Parísar til að ganga frá sínum málum og verður hann kynntur formlega sem nýr leikmaður Paris Saint Germain liðsins í fyrramálið. Fótbolti 10.8.2021 15:10 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 34 ›
Horfa til Englands ef Mbappé fer til Madrídar Franska fótboltafélagið París Saint-Germain mun horfa til Liverpool-borgar á Englandi ef franska stórstjarnan Kylian Mbappé fer til Real Madríd á næstu dögum. Enski boltinn 27.8.2021 14:31
Pique nýtir sér vinsældir Messis Gerard Pique er vitaskuld vel meðvitaður um vinsældir síns gamla lagsbróður til margra ára, Lionels Messi. Pique hefur nú keypt sjónvarpsútsendingaréttinn á Spáni frá leikjum Argentínumannsins í Frakklandi. Fótbolti 27.8.2021 09:01
Real Madrid hækkar tilboðið í Mbappé Spænska stórveldið Real Madrid lagði í dag fram nýtt og hærra tilboð í franska sóknarmannin Kylian Mbappé. Tilboðið hljóðar upp á tæplega 146 milljónir punda, en forsvarsmenn PSG segja að afstaða þeirra hafi ekki breyst. Fótbolti 26.8.2021 22:31
Forseti Nice sakar leikmenn Marseille um lygar Jean-Pierre Rivere, forseti franska knattspyrnu liðsins Nice, hefur sakað leikmenn Marseille um lygar í kjölfar látanna sem urðu í leik liðanna um liðna helgi Hann telur leikmenn liðsins ekki hafa verið með nein för á hálsi eftir stuðningsfólk Nice. Fótbolti 25.8.2021 10:00
Real tilbúið að bjóða 200 milljónir evra í Mbappé Það virðist sem Real Madrid sé tilbúið að henda öllu sem það á til þess að fá hinn 22 ára gamla Kylian Mbappé, leikmann París Saint-Germain og franska landsliðsins, í sínar raðir. Fótbolti 25.8.2021 09:01
Real Madrid með risatilboð í Mbappé Samkvæmt hinum ýmsu fjölmiðlum hefur spænska stórveldið Real Madrid boðið 137 milljónir punda í franska framherjann Kylian Mbappé. Fótbolti 24.8.2021 23:00
Enskt lið á að hafa boðið í Mbappé Samkvæmt fréttamiðlinum Football Daily, sem flytur fréttir úr heimi fótboltans allan liðlangan daginn, ku enskt úrvalsdeildarfélag hafa boðið í franska sóknarmanninn Kylian Mbappé. Enski boltinn 24.8.2021 12:30
Stúkan verður tóm næstu fjóra leiki og maður handtekinn vegna óláta áhorfenda Yfirvöld í Nice í Frakklandi hafa tekið þá ákvörðun að loka stúkunni á Allianz Riviera-vellinum, þaðan sem flösku var kastað í Dimitri Payet í leik Nice og Marseille, verði lokað í fjóra leiki. Þá hefur maður verið handtekinn vegna atviksins. Fótbolti 24.8.2021 10:00
Með för á hálsinum eftir stuðningsmenn Nice Upp úr sauð þegar Nice og Marseille áttust við í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Átök brutust út á milli leikmanna og stuðningsmanna eftir að flösku var kastað í Dimitri Payet. Fótbolti 23.8.2021 12:31
Leik Nice og Marseille frestað eftir að Payet kastaði flösku upp í stúku Það var allt á suðupunkti þegar að Nice tók á móti Marseille í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Hætta þurfti leik þegar að stuðningsmenn ruddust inn á völlinn eftir að Dimitri Payet, leikmaður Marseille, fékk flösku í bakið og kastaði henni aftur upp í stúku. Fótbolti 23.8.2021 07:01
Xherdan Shaqiri á leið til Lyon Svisslendingurinn Xherdan Shaqiri er á förum frá enska knattspyrnufélaginu Liverpool. Hann er á leiðinni í frönsku deildina þar sem hann mun spila með Lyon. Enski boltinn 22.8.2021 20:31
Messi enn fjarverandi er PSG fagnaði sigri Paris Saint-Germain er með fullt hús stiga á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 4-2 útisigur á Brest í kvöld. Liðið þurfti að hafa fyrir sigrinum. Fótbolti 20.8.2021 21:00
PSG borgi 40 prósent allra launa í frönsku deildinni Franska fótboltafélagið Paris Saint-Germain hefur farið mikinn á félagsskiptamarkaðnum í sumar. Fimm stór nöfn hafa bæst við leikmannahóp liðsins en við það þenst launakostnaðurinn út. Fótbolti 16.8.2021 23:00
Nóg af heimsklassa samherjum á stuttum fótboltaferli Achraf Hakimi Marokkóski bakvörðurinn Achraf Hakimi hefur spilað með mörgum af bestu knattspyrnumönnum heims undanfarin ár. Fótbolti 16.8.2021 14:01
Mbappe aftur orðaður við Liverpool Franska stórstjarnan Kylian Mbappe þykir líklegur til að fara frá Paris Saint Germain á frjálsri sölu næsta sumar og Real Madrid er ekki eina félagið sem kemur til greina. Enski boltinn 16.8.2021 07:51
Barca skuldar Messi 52 milljónir evra Lionel Messi virðist ætla að halda áfram að hafa áhrif á fjárhaginn hjá FC Barcelona þrátt fyrir að hafa yfirgefið félagið. Hann á inni milljarða í ógreidd laun hjá spænsku risunum. Fótbolti 15.8.2021 10:50
PSG sigraði Strasbourg á heimavelli Paris Saint Germain sigraði í kvöld lið Strasbourg í frönsku úrvalsdeildinni. Parísarliðið var án Neymar og einnig án nýjasta liðsmannsins, Lionel Messi. Lokatölur leiksins 4-2 í leik sem hefði aldrei átt að verða eins jafn og hann varð. Fótbolti 14.8.2021 21:05
Leikmenn í frönsku deildinni þegar farnir að betla um treyju Messi Lionel Messi er komin í frönsku deildina og þar fá margir leikmenn tækifæri til að mæta einum besta knattspyrnumanni sögunnar í fyrsta sinn á ferlinum. Fótbolti 13.8.2021 15:46
Sjáðu myndband frá fyrstu æfingu Lionel Messi með Paris Saint Germain Lionel Messi mætti á sínu fyrstu fótboltaæfingu hjá Paris Saint Germain í París í dag eftir allt fjölmiðlafárið í gær. Fótbolti 12.8.2021 16:20
Messi og konan þurftu að hressa hvort annað við áður en þau sögu strákunum frá Guillem Balague, fréttamaður breska ríkisútvarpsins í spænska boltanum, fékk einkaviðtal við Lionel Messi eftir blaðamannafundinn á Parc des Princes í gær þar sem Messi var kynntur formlega sem nýr leikmaður Paris Saint Germain. Fótbolti 12.8.2021 11:01
Neitar því að hafa unnið að því að losna við Messi úr spænsku deildinni Forseti Real Madrid hafnar þeim ásökunum að hann hafi reynt að hjálpa til að koma Lionel Messi úr spænsku deildinni. Fótbolti 12.8.2021 09:01
Grealish og Messi „peð“ í pólitískri pissukeppni Nýleg kaup stórliðanna Manchester City og Paris Saint-Germain á Jack Grealish og Lionel Messi hafa vakið mikla athygli. Merkilegt þykir að félögin geti eytt eins miklum peningum og raun ber vitni á meðan önnur félög berjast í bökkum eftir fjárhagsleg áhrif kórónuveirufaraldursins. Fótbolti 12.8.2021 07:01
Messi áhrifin öskrandi á samfélagsmiðlum Paris Saint Germain liðsins Fylgjendum á Instagram síðu Paris Saint Germain fjölgaði um 4,5 milljónir á einum sólarhring eftir að Lionel Messi skrifaði undir hjá franska félaginu. Fótbolti 11.8.2021 13:45
Hvernig mun Pochettino stilla upp ofurliði PSG? Lionel Messi er orðinn leikmaður París-Saint Germain. Samningurinn er undirritaður og maðurinn sem hefur verið ímynd Barcelona, og ímynd Katalóníu í hartnær tvo áratugi er mættur til Parísar að spila fyrir olíuveldið PSG. Fótbolti 11.8.2021 11:01
Leonardo Bonucci: Samningur Messi hjá PSG hefur engin áhrif á framtíð Ronaldo Leonardo Bonucci, liðsfélagi Cristiano Ronaldo hjá Juventus, hefur sína á skoðun á því hvort samningur Lionel Messi og Paris Saint Germain breyti einhverju varðandi framtíð Cristiano Ronaldo hjá ítalska félaginu. Fótbolti 11.8.2021 10:30
Messi ánægður í París: Markmiðið er að halda áfram að vinna titla Lionel Messi hélt blaðamannafund í París í dag þar sem hann ræddi um komu sína til Frakklands og framhaldið sem leikmaður Paris Saint Germain. Fótbolti 11.8.2021 09:45
Allir vilja treyju númer 30: Rosaleg röð fyrir utan PSG-búðina Það er óhætt að segja að það sé áhugi á vörum með Lionel Messi í verslun franska liðsins Paris Saint Germain. Fótbolti 11.8.2021 08:30
Messi mun spila í treyju númer 30 hjá PSG Lionel Messi gekk í raðir franska stórliðsins París-Saint Germain eins og hefur eflaust ekki farið framhjá einu einasta mannsbarni. Messi hefur feril sinn með PSG með sama númer á bakinu og hann hóf ferilinn hjá Barcelona á sínum tíma, 30. Fótbolti 11.8.2021 07:30
Messi orðinn leikmaður Paris Saint-Germain Argentíski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi er orðinn leikmaður Paris Saint-Germain í Frakklandi. Messi skrifaði undir tveggja ára samning fyrr í kvöld. Fótbolti 10.8.2021 20:47
Messi veifaði til stuðningsmannanna í París og allt varð vitlaust Lionel Messi er kominn til Parísar til að ganga frá sínum málum og verður hann kynntur formlega sem nýr leikmaður Paris Saint Germain liðsins í fyrramálið. Fótbolti 10.8.2021 15:10