Landhelgisgæslan Einungis notast við kafara við leit í Þingvallavatni Rannsókn málsins hefur leitt til þess að leitarsvæðið hefur verið þrengt og er nú horft sérstaklega til suðurhluta vatnsins. Innlent 16.8.2019 10:21 Kafarar Landhelgisgæslunnar kallaðir út til leitar Þrír kafarar frá séraðgerða- og sprengjueyðingarsveit Landhelgisgæslunnar hafa verið kallaðir út til leitar að belgíska ferðamanninum sem talinn er hafa fallið í Þingvallavatn. Innlent 15.8.2019 18:45 Hlekktist á í lendingu á Svefneyjum Tveir sluppu ómeiddir þegar lítilli flugvél hlekktist á í lendingu á Svefneyjum í Breiðafirði. Innlent 15.8.2019 18:08 Gæslan slökkti eld í djúpum mosa Síðdegis á laugardag óskaði slökkviliðsstjórinn í Grindavík eftir aðstoð Landhelgisgæslunnar vegna elds sem logaði í djúpum mosa austan Djúpavatns við Lækjarvell Innlent 12.8.2019 17:15 Aðstæður fyrir köfun í Þingvallavatni kannaðar Verið er að athuga hvort hægt verði að senda kafara niður við inntak Steingrímsstöðvar í Þingvallavatni. Innlent 11.8.2019 16:07 Þyrla Landhelgisgæslunnar leitar nú við Þingvallavatn Lögregla óskaði ekki eftir aðstoð Landhelgisgæslunnar, en þyrlan var á leið í útkall sem var afturkallað. Því var tekin ákvörðun um að hjálpa til við leitina. Innlent 11.8.2019 14:04 Eldurinn talinn hafa kviknað af völdum göngufólks Eldur sem kviknaði í mosa við Grindavík í dag er talinn hafa kviknað af völdum göngumanna sem fóru þar um. Innlent 11.8.2019 00:10 Eldur í mosa við Grindavík Slökkviliðið í Grindavík óskaði eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar vegna elds sem logar í mosa í hrauninu við Grindavík. Innlent 10.8.2019 18:40 Þyrla sótti slasaða í alvarlegu slysi í Eldhrauni Slysið átti sér stað á Suðurlandsvegi í Eldhrauni vestan við Kirkjubæjarklaustur. Innlent 9.8.2019 20:31 Sótti slasaðan vélsleðamann á Eyjafjallajökul Þyrla Landhelgisgæslunnar var á leið að Skógafossi vegna umferðarslyss þar á tólfta tímanum í dag þegar hún var afboðuð og í staðinn send að sækja slasaðan vélsleðamann á Eyjafjallajökul. Innlent 8.8.2019 13:30 Erlendur veiðimaður féll í Úlfljótsvatn Björgunarsveitir í Árnessýslu og þyrla Landhelgisgæslunnar voru kallaðar út á sjötta tímanum í dag. Innlent 3.8.2019 18:26 Festu bílana úti í á og þurftu að flýja upp á þak Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út vegna bíla sem voru fastir í á í Flæðum, sunnan við Drekagil. Innlent 31.7.2019 17:45 Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út þrisvar það sem af er degi Það hefur verið annasamur dagur hjá Landhelgisgæslunni. Innlent 27.7.2019 17:30 Fundu göngufólkið og halda til Ísafjarðar til aðhlynningar í þoku og „leiðindasjó“ Björgunarsveitarmenn fundu rétt í þessu göngumennina tvo sem sendu frá sér neyðarboð á tíunda tímanum í morgun vegna vandræða í Fljótavík fyrir vestan. Ekkert amaði að öðrum þeirra en hinn er ekki við fulla heilsu og þarfnast aðhlynningar. Göngumennirnir eru erlendir ferðamenn. Innlent 27.7.2019 14:17 Neyðarboð úr Fljótavík og varðskip á leiðinni Neyðarboð frá tveimur göngumönnum í vanda í Fljótavík fyrir vestan barst laust eftir klukkan níu í morgun. Innlent 27.7.2019 12:26 Þyrlan var afturkölluð vegna slyssins Liggur á sjúkrahúsi á Akureyri. Innlent 24.7.2019 14:33 Ný þyrla landhelgisgæslunnar kölluð út á Fimmvörðuháls Um var að ræða fyrsta útkall nýrrar þyrlu Landhelgisgæslunnar TF-GRÓ. Innlent 20.7.2019 18:18 Loftrýmisgæsla hefst að nýju við Ísland Loftrýmisgæsla í kringum Ísland hefst á næstu dögum með komu 110 liðsmanna bandaríska flughersins og fimm F16 orrustuþota. Innlent 19.7.2019 23:11 Skipt um gírkassa og snúningsmótor í þyrlu Landhelgisgæslunnar Landhelgisgæslan ætlar að láta skipta um gírkassa og snúningsmótor í nýlegri þyrlu sinni vegna málmagna sem hafa greinst í olíu hennar. Tæknistjóri hjá Landhelgisgæslunni segir óheppni að þetta komi upp svo stuttu eftir að þyrlan kom til landsins. Viðgerðin sé hluti af reglubundnu viðhaldi í samstarfi við framleiðanda. Innlent 18.7.2019 17:41 Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti konu eftir umferðarslys við Blönduós Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er konan ekki talin alvarlega slösuð. Innlent 17.7.2019 14:47 Týr sótti veikan mann um borð í farþegaskip Tilkynnt var um aldraðan mann með mögulega heilablæðingu. Honum var komið undir læknishendur á Ísafirði snemma í morgun. Innlent 12.7.2019 07:39 Sjáðu þegar ný þyrla gæslunnar lenti í Reykjavík Landhelgisgæslan tekur brátt í notkun aðra Airbus H225 þyrlu en nýja þyrlan, sem hlotið hefur nafnið TF-GRO lenti í fyrsta skipti á Reykjavíkurflugvelli í gærkvöldi. Hin þyrlan af sömu gerð er TF-EIR sem kom til landsins í mars og fór í sitt fyrsta útkall fyrir tæpum mánuði. Innlent 7.7.2019 10:46 Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út í þrígang á 14 klukkustundum Annasömum degi áhafnar TF-LIF, þyrlu Landhelgisgæslunnar lauk á þriðja tímanum í nótt þegar sóttur var alvarlega veikur einstaklingur úr Landmannahelli og hann fluttur á Landspítalann í Fossvogi. Innlent 6.7.2019 09:12 Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti slasaðan mann í Látravík TF-EIR, þyrla Landhelgisgæslunnar, var kölluð út á tólfta tímanum í dag vegna slasaðs manns við Hornbjargsvita í Látravík. Innlent 29.6.2019 15:25 Slasaður í hlíðum Búrfells eftir nauðlendingu svifvængs Um klukkan 12:30 barst Lögreglunni á Suðurlandi hjálparbeiðni gegnum Neyðarlínu vegna manns sem hafði nauðlent svifvæng í norðanverðu Búrfelli. Innlent 20.6.2019 13:33 Ökumaðurinn alvarlega slasaður Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti karl og konu sem slösuðust í bílveltu í Norðurárdal í gærkvöldi. Ökumaðurinn er alvarlega slasaður. Innlent 19.6.2019 10:18 Flutti tvo slasaða eftir bílveltu Tveir voru fluttir með þyrlu á Landspítalann í Fossvogi eftir bílveltu í Norðurárdal. Innlent 19.6.2019 08:30 Endurnýja þurfi slökkvibúnað fyrir þyrlu vegna gróðurelda Landhelgisgæslan telur tímabært að endurnýja slökkvibúnað til að nota með þyrlu í baráttu við hugsanlega gróðurelda hér á landi. Búnaðurinn var keyptur fyrir 12 árum. Framkvæmdastjóri aðgerðasviðs hjá Landhelgisgæslunni segir þörf á tveimur nýjum svokölluðum slökkviskjólum fyrir næsta vor. Innlent 14.6.2019 17:19 Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út að Langjökli Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út að Langjökli á þriðja tímanum í dag vegna veikinda. Innlent 14.6.2019 14:33 Þurftu að beita klippum til að ná fólkinu út úr flakinu Rannsókn á því hvers vegna tveggja hreyfla flugvél með fimm manns innanborð skall til jarðar, skammt norðan við flugvöllinn í Múlakoti í Fljótshlíð í gær, miðar áfram. Allir sem voru um borð voru Íslendingar. Innlent 10.6.2019 17:09 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 … 29 ›
Einungis notast við kafara við leit í Þingvallavatni Rannsókn málsins hefur leitt til þess að leitarsvæðið hefur verið þrengt og er nú horft sérstaklega til suðurhluta vatnsins. Innlent 16.8.2019 10:21
Kafarar Landhelgisgæslunnar kallaðir út til leitar Þrír kafarar frá séraðgerða- og sprengjueyðingarsveit Landhelgisgæslunnar hafa verið kallaðir út til leitar að belgíska ferðamanninum sem talinn er hafa fallið í Þingvallavatn. Innlent 15.8.2019 18:45
Hlekktist á í lendingu á Svefneyjum Tveir sluppu ómeiddir þegar lítilli flugvél hlekktist á í lendingu á Svefneyjum í Breiðafirði. Innlent 15.8.2019 18:08
Gæslan slökkti eld í djúpum mosa Síðdegis á laugardag óskaði slökkviliðsstjórinn í Grindavík eftir aðstoð Landhelgisgæslunnar vegna elds sem logaði í djúpum mosa austan Djúpavatns við Lækjarvell Innlent 12.8.2019 17:15
Aðstæður fyrir köfun í Þingvallavatni kannaðar Verið er að athuga hvort hægt verði að senda kafara niður við inntak Steingrímsstöðvar í Þingvallavatni. Innlent 11.8.2019 16:07
Þyrla Landhelgisgæslunnar leitar nú við Þingvallavatn Lögregla óskaði ekki eftir aðstoð Landhelgisgæslunnar, en þyrlan var á leið í útkall sem var afturkallað. Því var tekin ákvörðun um að hjálpa til við leitina. Innlent 11.8.2019 14:04
Eldurinn talinn hafa kviknað af völdum göngufólks Eldur sem kviknaði í mosa við Grindavík í dag er talinn hafa kviknað af völdum göngumanna sem fóru þar um. Innlent 11.8.2019 00:10
Eldur í mosa við Grindavík Slökkviliðið í Grindavík óskaði eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar vegna elds sem logar í mosa í hrauninu við Grindavík. Innlent 10.8.2019 18:40
Þyrla sótti slasaða í alvarlegu slysi í Eldhrauni Slysið átti sér stað á Suðurlandsvegi í Eldhrauni vestan við Kirkjubæjarklaustur. Innlent 9.8.2019 20:31
Sótti slasaðan vélsleðamann á Eyjafjallajökul Þyrla Landhelgisgæslunnar var á leið að Skógafossi vegna umferðarslyss þar á tólfta tímanum í dag þegar hún var afboðuð og í staðinn send að sækja slasaðan vélsleðamann á Eyjafjallajökul. Innlent 8.8.2019 13:30
Erlendur veiðimaður féll í Úlfljótsvatn Björgunarsveitir í Árnessýslu og þyrla Landhelgisgæslunnar voru kallaðar út á sjötta tímanum í dag. Innlent 3.8.2019 18:26
Festu bílana úti í á og þurftu að flýja upp á þak Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út vegna bíla sem voru fastir í á í Flæðum, sunnan við Drekagil. Innlent 31.7.2019 17:45
Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út þrisvar það sem af er degi Það hefur verið annasamur dagur hjá Landhelgisgæslunni. Innlent 27.7.2019 17:30
Fundu göngufólkið og halda til Ísafjarðar til aðhlynningar í þoku og „leiðindasjó“ Björgunarsveitarmenn fundu rétt í þessu göngumennina tvo sem sendu frá sér neyðarboð á tíunda tímanum í morgun vegna vandræða í Fljótavík fyrir vestan. Ekkert amaði að öðrum þeirra en hinn er ekki við fulla heilsu og þarfnast aðhlynningar. Göngumennirnir eru erlendir ferðamenn. Innlent 27.7.2019 14:17
Neyðarboð úr Fljótavík og varðskip á leiðinni Neyðarboð frá tveimur göngumönnum í vanda í Fljótavík fyrir vestan barst laust eftir klukkan níu í morgun. Innlent 27.7.2019 12:26
Ný þyrla landhelgisgæslunnar kölluð út á Fimmvörðuháls Um var að ræða fyrsta útkall nýrrar þyrlu Landhelgisgæslunnar TF-GRÓ. Innlent 20.7.2019 18:18
Loftrýmisgæsla hefst að nýju við Ísland Loftrýmisgæsla í kringum Ísland hefst á næstu dögum með komu 110 liðsmanna bandaríska flughersins og fimm F16 orrustuþota. Innlent 19.7.2019 23:11
Skipt um gírkassa og snúningsmótor í þyrlu Landhelgisgæslunnar Landhelgisgæslan ætlar að láta skipta um gírkassa og snúningsmótor í nýlegri þyrlu sinni vegna málmagna sem hafa greinst í olíu hennar. Tæknistjóri hjá Landhelgisgæslunni segir óheppni að þetta komi upp svo stuttu eftir að þyrlan kom til landsins. Viðgerðin sé hluti af reglubundnu viðhaldi í samstarfi við framleiðanda. Innlent 18.7.2019 17:41
Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti konu eftir umferðarslys við Blönduós Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er konan ekki talin alvarlega slösuð. Innlent 17.7.2019 14:47
Týr sótti veikan mann um borð í farþegaskip Tilkynnt var um aldraðan mann með mögulega heilablæðingu. Honum var komið undir læknishendur á Ísafirði snemma í morgun. Innlent 12.7.2019 07:39
Sjáðu þegar ný þyrla gæslunnar lenti í Reykjavík Landhelgisgæslan tekur brátt í notkun aðra Airbus H225 þyrlu en nýja þyrlan, sem hlotið hefur nafnið TF-GRO lenti í fyrsta skipti á Reykjavíkurflugvelli í gærkvöldi. Hin þyrlan af sömu gerð er TF-EIR sem kom til landsins í mars og fór í sitt fyrsta útkall fyrir tæpum mánuði. Innlent 7.7.2019 10:46
Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út í þrígang á 14 klukkustundum Annasömum degi áhafnar TF-LIF, þyrlu Landhelgisgæslunnar lauk á þriðja tímanum í nótt þegar sóttur var alvarlega veikur einstaklingur úr Landmannahelli og hann fluttur á Landspítalann í Fossvogi. Innlent 6.7.2019 09:12
Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti slasaðan mann í Látravík TF-EIR, þyrla Landhelgisgæslunnar, var kölluð út á tólfta tímanum í dag vegna slasaðs manns við Hornbjargsvita í Látravík. Innlent 29.6.2019 15:25
Slasaður í hlíðum Búrfells eftir nauðlendingu svifvængs Um klukkan 12:30 barst Lögreglunni á Suðurlandi hjálparbeiðni gegnum Neyðarlínu vegna manns sem hafði nauðlent svifvæng í norðanverðu Búrfelli. Innlent 20.6.2019 13:33
Ökumaðurinn alvarlega slasaður Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti karl og konu sem slösuðust í bílveltu í Norðurárdal í gærkvöldi. Ökumaðurinn er alvarlega slasaður. Innlent 19.6.2019 10:18
Flutti tvo slasaða eftir bílveltu Tveir voru fluttir með þyrlu á Landspítalann í Fossvogi eftir bílveltu í Norðurárdal. Innlent 19.6.2019 08:30
Endurnýja þurfi slökkvibúnað fyrir þyrlu vegna gróðurelda Landhelgisgæslan telur tímabært að endurnýja slökkvibúnað til að nota með þyrlu í baráttu við hugsanlega gróðurelda hér á landi. Búnaðurinn var keyptur fyrir 12 árum. Framkvæmdastjóri aðgerðasviðs hjá Landhelgisgæslunni segir þörf á tveimur nýjum svokölluðum slökkviskjólum fyrir næsta vor. Innlent 14.6.2019 17:19
Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út að Langjökli Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út að Langjökli á þriðja tímanum í dag vegna veikinda. Innlent 14.6.2019 14:33
Þurftu að beita klippum til að ná fólkinu út úr flakinu Rannsókn á því hvers vegna tveggja hreyfla flugvél með fimm manns innanborð skall til jarðar, skammt norðan við flugvöllinn í Múlakoti í Fljótshlíð í gær, miðar áfram. Allir sem voru um borð voru Íslendingar. Innlent 10.6.2019 17:09
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti