Stefán

Fréttamynd

World of Warcraft

World of Warcraft er svokallaður MMORPG eða Massive multiplayer online role playing game, þetta mætti þýða sem fjölhlutverkaleikur á internetinu svona í fljótu bragði. Leikurinn er spilaður í risastórum heimi byggður á Warcraft leikjunum, sem eru herkænsku ævintýraleikir þar sem menn börðust við orca og allskyns skrímsli.

Leikjavísir
Fréttamynd

Demon Stone

Demon stone er hlutverkaleikur (RPG) í anda ADD hlutverkaspilsins og sækir í Forgotten Realms heiminn, sem hlutverkaspilarar ættu að þekkja ágætlega.  Fyrir þá sem ekki þekkja hann þá myndi LOTR sennilega lýsa þessum heimi best þar sem ADD heimurinn er óneitanlega spunninn uppúr Tolkien sögunum. Þú spilar 3 kalla, konu sem er þjófur (rouge) og er blanda af álfi og manni, mann sem er stríðsmaður (fighter) og svo seiðkarl (wizard).

Leikjavísir
Fréttamynd

Star Wars KOTOR 2: The Sith Lords

Star Wars leikirnir hafa notið töluverða vinsælda í gegnum tíðina, þó aðalega hjá þeim sem fíla Star Wars, sem er alveg skiljanlegt því leikirnir fjalla mikið um þá hluti sem tengjast myndunum sbr “the force” og þessháttar sem fólk ætti kanski ekki að þekkja svo auðveldlega. Sith Wars er engin undantekning, þú leikur Jedi riddara sem vaknar á yfirgefnu eldsneytis tungli, nakinn og minnislaus.  Þú þarft að skoða þig um og reyna að komast að því hvað er að gerðist og leysa gátuna. 

Leikjavísir
Fréttamynd

Rome: Total War

Rómaveldið var ansi magnað eins og flestir vita og eru þeir sennilega ófáir sem hafa dreymt um að vera Sesar og hafa öll þau völd sem því fylgdi. Í Total War:Rome færðu tækifæri til þess að byggja upp veldi og er markmið leiksins að leggja undir sig allar nýlendur sem mögulegt er að leggja undir sig. Þú spilar sem annaðhvort Julii, Scipii eða Brutii veldin og hafa þeir allir mismunandi áherslur.

Leikjavísir