Birtist í Fréttablaðinu Hagnaður hjá bílaleigum dregst saman Steingrímur Birgisson, forstjóri Hölds sem er stærsta bílaleiga landsins, segir að rekstrarumhverfið sé erfitt um þessar mundir. Viðskipti innlent 11.10.2018 06:41 Ekki bankarnir, heldur krónan, olli hruninu Skv. Gallup-könnun, sem var framkvæmd á vegum Já-Íslands á dögunum, eru 46% landsmanna fylgjandi því, að hér verði tekin upp evra, en 36% á móti. Skoðun 10.10.2018 21:39 Bragginn og bjöllurnar Framkvæmdastjóri í meðalstóru sveitarfélagi getur ekki vitað um allt sem gert er á vegum sveitarfélagsins. Það getur borgarstjóri ekki heldur. Skoðun 10.10.2018 21:39 Hringdi bjöllum í Braggamáli Örn Þórðarson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir í grein sinni í blaðinu í dag að Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hefði átt að „taka eftir þeim viðvörunarbjöllum sem látnar voru glymja í fundargerðum innkauparáðs, fyrirspurnum til borgarlögmanns, athugasemdum ráðsmanna og ábendingum“ um framúrkeyrslu í Braggamálinu svokallaða. Innlent 10.10.2018 21:54 Fóðrun í fiskeldi á Austfjörðum fjarstýrt frá Noregi eftir áramót Norskt móðurfélag Fiskeldis Austfjarða hyggst hefja fjarstýrða fóðrun eldisfisks á Austfjörðum frá Rorvik í Noregi. Innlent 11.10.2018 06:34 Styttist í málsókn vegna starfsleyfis kísilverksmiðju í Helguvík „Við erum á móti því að þessi starfsemi verði þarna, hvort sem það er United Silicon, Stakkberg, Thorsil eða annar rekstraraðili.“ Innlent 10.10.2018 21:53 Vildu strandstemningu með stráunum rándýru Landslagsarkitektinn sem kom að því að velja stráin sem gróðursett voru við braggann í Nauthólsvík segir að hugmyndin hafi verið að skapa strandstemningu. Kostnaður við kaupin og gróðursetningu nemur 1,1 milljón króna. Innlent 10.10.2018 21:53 Kjálkanes hefur keypt fjögurra prósenta hlut í Íslenskum verðbréfum Félagið Kjálkanes, sem er meðal annars í eigu systkinanna Önnu og Inga Jóhanns Guðmundsbarna, hefur keypt fjögurra prósenta hlut í Íslenskum verðbréfum (ÍV) og á nú níu prósenta hlut í verðbréfafyrirtækinu. Viðskipti innlent 9.10.2018 18:51 Vinsælasti starfsmaður hússins kvaddur í gær Núverandi og fyrrverandi starfsmenn Borgarleikhússins kvöddu miðasölustjóra leikhússins til áratuga í gær. Innlent 9.10.2018 22:07 Tapa meirihluta sínum á þingi Samsteypustjórn ERC og JxCat, flokka aðskilnaðarsinna, á héraðsþingi Katalóníu tapaði í gær meirihluta sínum á þingi. Erlent 9.10.2018 22:02 Svipmynd: Vilja fá fleiri konur til liðs við Völku Auður Ýr Sveinsdóttir var nýverið ráðin aðstoðarframkvæmdastjóri Völku, hátæknifyrirtækis í sjávarútvegi, en hún hefur undanfarin tvö ár stýrt rekstrarsviði fyrirtækisins. Viðskipti innlent 9.10.2018 10:54 Tjón fáist bætt vegna skýstróka Sjö þingmenn fimm þingflokka hafa lagt fram frumvarp um breytingar á lögum um Náttúruhamfaratryggingu Íslands (NTÍ). Innlent 9.10.2018 22:01 Vildi greiða mun minna fyrir hlutinn Kaupþing hugðist haustið 2016 greiða 15,5 milljarða fyrir 13 prósenta hlut ríkisins í Arion banka. Endanlegt verð var 23,4 milljarðar. Kaupþing og Bankasýslan deildu hart um verðið. Viðskipti innlent 9.10.2018 18:50 Getur ekki einhver annar sinnt þessu? Fjármálalæsi ungs fólks er til allrar hamingju að komast í tísku sem umræðuefni meðal foreldra. Skoðun 9.10.2018 18:39 Fiskisund hefur bætt við eignarhlut sinn í Kexi Hosteli Fjárfestingafélagið Fiskisund bætti í fyrra við hlut sinn í Kexi Hosteli, sem rekur meðal annars samnefnt hostel í miðbæ Reykjavíkur, og er nú stærsti hluthafi félagsins með ríflega þriðjungshlut. Viðskipti innlent 9.10.2018 18:51 Kominn tími á erfiða ákvörðun Stjórnmálamönnum hefur algjörlega mistekist að marka stefnu í fiskeldi. Skoðun 9.10.2018 22:01 Bernhard tapar 371 milljón Bernhard, sem er með umboð fyrir Honda og rekur bílaleigu, tapaði 371 milljón króna í fyrra samanborið við 25 milljóna króna hagnað árið 2016. Viðskipti innlent 9.10.2018 15:47 Kaupþing seldi sig úr sænsku tæknifyrirtæki Kaupþing hefur selt 3,1 prósents hlut sinn í sænska heilbrigðistæknifyrirtækinu Episurf Medical. Viðskipti innlent 9.10.2018 18:52 Dugleysið Fyrir nokkrum dögum kvað úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál upp athyglisverðan úrskurð sem laut að því að starfsleyfi tveggja fyrirtækja í laxeldi á Vestfjörðum voru felld úr gildi. Skoðun 10.10.2018 07:00 Börn eða braggi? Sjálfstæðismenn í borgarstjórn leggja til að börn í Reykjavík fái sama greitt með sér óháð því hvort leik- eða grunnskólinn sem þau eru í sé sjálfstæður eða borgarrekinn. Skoðun 9.10.2018 22:01 Áhætta fyrir aðra en ríkið að taka Forstjóri FME segir miður að traust á bankakerfinu hafi ekki aukist þrátt fyrir þær miklu breytingar sem gerðar hafa verið á regluverkinu. Mikilvægt að kaupendur Arion banka rísi undir því trausti sem þeim hefur verið sýnt. Viðskipti innlent 9.10.2018 19:57 Hefði getað leitt til 3 prósenta samdráttar Fall WOW air hefði getað leitt til tveggja til þriggja prósenta samdráttar í landsframleiðslu og þrettán prósenta falls krónunnar. Þetta leiðir sviðsmyndagreining stjórnvalda í ljós. Viðskipti innlent 9.10.2018 18:39 Börn innflytjenda eiga rétt á sömu tækifærum Börn innflytjenda eiga rétt á sömu tækifærum og önnur börn í íslensku skólakerfi og til þátttöku í frístunda- og íþróttastarfi. Skoðun 9.10.2018 22:01 Er ástæða til þess að hafa áhyggjur af fjármálamörkuðum? Velta hefur farið minnkandi á undanförnum árum bæði á hluta- og skuldabréfamarkaði. Skoðun 9.10.2018 18:52 310 milljóna hagnaður Fiskisunds Fjárfestingafélagið Fiskisund, sem er næststærsti eigandi Arnarlax með 8,4 prósenta hlut, hagnaðist um ríflega 310 milljónir króna á síðasta ári, að því er fram kemur í nýbirtum ársreikningi félagsins. Viðskipti innlent 9.10.2018 18:51 Byggðaþróun á Vestfjörðum verið snúið við með laxeldi Gagnrýni á laxeldi hér á landi hefur að langmestu leyti snúist um náttúruvernd. Hins vegar verður ekki horft fram hjá því að laxeldi hefur gjörbreytt stöðu Vestfjarða síðustu ár. Innlent 9.10.2018 22:02 Leiðtogi Skota segir sjálfstæði einu lausnina við Brexit-vanda Fyrsti ráðherra skosku heimastjórnarinnar gagnrýndi yfirvöld í Lundúnum á landsfundi SNP. Ráðherrann sagði sjálfstæði vera einu lausnina á Brexit-vandanum og því að framtíð Skotlands væri ekki í höndum íbúa þess. Erlent 9.10.2018 22:01 Atlantsolía að kaupa fimm bensínstöðvar af Olís Fyrirtækið rekur í dag nítján sjálfsafgreiðslustöðvar á landinu öllu. Viðskipti innlent 9.10.2018 18:02 Ólíklegt að Bandaríkjadalur gefi eftir á næstunni Styrking Bandaríkjadals gagnvart íslensku krónunni á síðustu mánuðum hefur jákvæð áhrif á ferðaþjónustu hér á landi að mati aðalhagfræðings Kviku banka sem telur ólíklegt að styrkingin gangi til baka á næstunni. Viðskipti erlent 9.10.2018 18:02 Sandgerðingar í sjokki vegna „ógeðslegasta máls sögunnar“ Gróf kynferðisbrot hjóna í Sandgerði gegn börnum sínum hafa vakið mikinn óhug meðal bæjarbúa og nágranna þeirra. Íbúar bæjarins segja lítið hafa farið fyrir hjónunum. Þau eru sögð hafa verið strangtrúuð. Innlent 9.10.2018 22:01 « ‹ 219 220 221 222 223 224 225 226 227 … 334 ›
Hagnaður hjá bílaleigum dregst saman Steingrímur Birgisson, forstjóri Hölds sem er stærsta bílaleiga landsins, segir að rekstrarumhverfið sé erfitt um þessar mundir. Viðskipti innlent 11.10.2018 06:41
Ekki bankarnir, heldur krónan, olli hruninu Skv. Gallup-könnun, sem var framkvæmd á vegum Já-Íslands á dögunum, eru 46% landsmanna fylgjandi því, að hér verði tekin upp evra, en 36% á móti. Skoðun 10.10.2018 21:39
Bragginn og bjöllurnar Framkvæmdastjóri í meðalstóru sveitarfélagi getur ekki vitað um allt sem gert er á vegum sveitarfélagsins. Það getur borgarstjóri ekki heldur. Skoðun 10.10.2018 21:39
Hringdi bjöllum í Braggamáli Örn Þórðarson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir í grein sinni í blaðinu í dag að Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hefði átt að „taka eftir þeim viðvörunarbjöllum sem látnar voru glymja í fundargerðum innkauparáðs, fyrirspurnum til borgarlögmanns, athugasemdum ráðsmanna og ábendingum“ um framúrkeyrslu í Braggamálinu svokallaða. Innlent 10.10.2018 21:54
Fóðrun í fiskeldi á Austfjörðum fjarstýrt frá Noregi eftir áramót Norskt móðurfélag Fiskeldis Austfjarða hyggst hefja fjarstýrða fóðrun eldisfisks á Austfjörðum frá Rorvik í Noregi. Innlent 11.10.2018 06:34
Styttist í málsókn vegna starfsleyfis kísilverksmiðju í Helguvík „Við erum á móti því að þessi starfsemi verði þarna, hvort sem það er United Silicon, Stakkberg, Thorsil eða annar rekstraraðili.“ Innlent 10.10.2018 21:53
Vildu strandstemningu með stráunum rándýru Landslagsarkitektinn sem kom að því að velja stráin sem gróðursett voru við braggann í Nauthólsvík segir að hugmyndin hafi verið að skapa strandstemningu. Kostnaður við kaupin og gróðursetningu nemur 1,1 milljón króna. Innlent 10.10.2018 21:53
Kjálkanes hefur keypt fjögurra prósenta hlut í Íslenskum verðbréfum Félagið Kjálkanes, sem er meðal annars í eigu systkinanna Önnu og Inga Jóhanns Guðmundsbarna, hefur keypt fjögurra prósenta hlut í Íslenskum verðbréfum (ÍV) og á nú níu prósenta hlut í verðbréfafyrirtækinu. Viðskipti innlent 9.10.2018 18:51
Vinsælasti starfsmaður hússins kvaddur í gær Núverandi og fyrrverandi starfsmenn Borgarleikhússins kvöddu miðasölustjóra leikhússins til áratuga í gær. Innlent 9.10.2018 22:07
Tapa meirihluta sínum á þingi Samsteypustjórn ERC og JxCat, flokka aðskilnaðarsinna, á héraðsþingi Katalóníu tapaði í gær meirihluta sínum á þingi. Erlent 9.10.2018 22:02
Svipmynd: Vilja fá fleiri konur til liðs við Völku Auður Ýr Sveinsdóttir var nýverið ráðin aðstoðarframkvæmdastjóri Völku, hátæknifyrirtækis í sjávarútvegi, en hún hefur undanfarin tvö ár stýrt rekstrarsviði fyrirtækisins. Viðskipti innlent 9.10.2018 10:54
Tjón fáist bætt vegna skýstróka Sjö þingmenn fimm þingflokka hafa lagt fram frumvarp um breytingar á lögum um Náttúruhamfaratryggingu Íslands (NTÍ). Innlent 9.10.2018 22:01
Vildi greiða mun minna fyrir hlutinn Kaupþing hugðist haustið 2016 greiða 15,5 milljarða fyrir 13 prósenta hlut ríkisins í Arion banka. Endanlegt verð var 23,4 milljarðar. Kaupþing og Bankasýslan deildu hart um verðið. Viðskipti innlent 9.10.2018 18:50
Getur ekki einhver annar sinnt þessu? Fjármálalæsi ungs fólks er til allrar hamingju að komast í tísku sem umræðuefni meðal foreldra. Skoðun 9.10.2018 18:39
Fiskisund hefur bætt við eignarhlut sinn í Kexi Hosteli Fjárfestingafélagið Fiskisund bætti í fyrra við hlut sinn í Kexi Hosteli, sem rekur meðal annars samnefnt hostel í miðbæ Reykjavíkur, og er nú stærsti hluthafi félagsins með ríflega þriðjungshlut. Viðskipti innlent 9.10.2018 18:51
Kominn tími á erfiða ákvörðun Stjórnmálamönnum hefur algjörlega mistekist að marka stefnu í fiskeldi. Skoðun 9.10.2018 22:01
Bernhard tapar 371 milljón Bernhard, sem er með umboð fyrir Honda og rekur bílaleigu, tapaði 371 milljón króna í fyrra samanborið við 25 milljóna króna hagnað árið 2016. Viðskipti innlent 9.10.2018 15:47
Kaupþing seldi sig úr sænsku tæknifyrirtæki Kaupþing hefur selt 3,1 prósents hlut sinn í sænska heilbrigðistæknifyrirtækinu Episurf Medical. Viðskipti innlent 9.10.2018 18:52
Dugleysið Fyrir nokkrum dögum kvað úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál upp athyglisverðan úrskurð sem laut að því að starfsleyfi tveggja fyrirtækja í laxeldi á Vestfjörðum voru felld úr gildi. Skoðun 10.10.2018 07:00
Börn eða braggi? Sjálfstæðismenn í borgarstjórn leggja til að börn í Reykjavík fái sama greitt með sér óháð því hvort leik- eða grunnskólinn sem þau eru í sé sjálfstæður eða borgarrekinn. Skoðun 9.10.2018 22:01
Áhætta fyrir aðra en ríkið að taka Forstjóri FME segir miður að traust á bankakerfinu hafi ekki aukist þrátt fyrir þær miklu breytingar sem gerðar hafa verið á regluverkinu. Mikilvægt að kaupendur Arion banka rísi undir því trausti sem þeim hefur verið sýnt. Viðskipti innlent 9.10.2018 19:57
Hefði getað leitt til 3 prósenta samdráttar Fall WOW air hefði getað leitt til tveggja til þriggja prósenta samdráttar í landsframleiðslu og þrettán prósenta falls krónunnar. Þetta leiðir sviðsmyndagreining stjórnvalda í ljós. Viðskipti innlent 9.10.2018 18:39
Börn innflytjenda eiga rétt á sömu tækifærum Börn innflytjenda eiga rétt á sömu tækifærum og önnur börn í íslensku skólakerfi og til þátttöku í frístunda- og íþróttastarfi. Skoðun 9.10.2018 22:01
Er ástæða til þess að hafa áhyggjur af fjármálamörkuðum? Velta hefur farið minnkandi á undanförnum árum bæði á hluta- og skuldabréfamarkaði. Skoðun 9.10.2018 18:52
310 milljóna hagnaður Fiskisunds Fjárfestingafélagið Fiskisund, sem er næststærsti eigandi Arnarlax með 8,4 prósenta hlut, hagnaðist um ríflega 310 milljónir króna á síðasta ári, að því er fram kemur í nýbirtum ársreikningi félagsins. Viðskipti innlent 9.10.2018 18:51
Byggðaþróun á Vestfjörðum verið snúið við með laxeldi Gagnrýni á laxeldi hér á landi hefur að langmestu leyti snúist um náttúruvernd. Hins vegar verður ekki horft fram hjá því að laxeldi hefur gjörbreytt stöðu Vestfjarða síðustu ár. Innlent 9.10.2018 22:02
Leiðtogi Skota segir sjálfstæði einu lausnina við Brexit-vanda Fyrsti ráðherra skosku heimastjórnarinnar gagnrýndi yfirvöld í Lundúnum á landsfundi SNP. Ráðherrann sagði sjálfstæði vera einu lausnina á Brexit-vandanum og því að framtíð Skotlands væri ekki í höndum íbúa þess. Erlent 9.10.2018 22:01
Atlantsolía að kaupa fimm bensínstöðvar af Olís Fyrirtækið rekur í dag nítján sjálfsafgreiðslustöðvar á landinu öllu. Viðskipti innlent 9.10.2018 18:02
Ólíklegt að Bandaríkjadalur gefi eftir á næstunni Styrking Bandaríkjadals gagnvart íslensku krónunni á síðustu mánuðum hefur jákvæð áhrif á ferðaþjónustu hér á landi að mati aðalhagfræðings Kviku banka sem telur ólíklegt að styrkingin gangi til baka á næstunni. Viðskipti erlent 9.10.2018 18:02
Sandgerðingar í sjokki vegna „ógeðslegasta máls sögunnar“ Gróf kynferðisbrot hjóna í Sandgerði gegn börnum sínum hafa vakið mikinn óhug meðal bæjarbúa og nágranna þeirra. Íbúar bæjarins segja lítið hafa farið fyrir hjónunum. Þau eru sögð hafa verið strangtrúuð. Innlent 9.10.2018 22:01