
EM 2016 karla í handbolta

Ísland er sigurstranglegra liðið
Hinn leikreyndi Erlend Mamelund var yfirvegaður og með báða fætur á jörðinni er Fréttablaðið hitti hann á blaðamannafundi norska landsliðsins í gær.

Aron: Við vitum að þeir eru góðir en við erum líka góðir
Strákarnir okkar hefja leik á EM í kvöld er þeir mæta Norðmönnum. Ísland hefur ekki tapað fyrir Noregi í átta ár. Landsliðsþjálfarinn er ánægður með liðið sitt.

Sænsk EM-stjarna skiptir um Íslendingalið
Sænski landsliðsmaðurinn Viktor Östlund er í EM-hópi sænska handboltalandsliðsins sem spilar sinn fyrsta leik á EM í Póllandi á laugardaginn kemur. Það er samt nóg annað í gangi hjá kappanum í aðdraganda keppninnar.

Ólafur Guðmundsson verður upp í stúku á morgun | 16 manna hópurinn klár
Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur ákveðið hvaða sextán leikmenn muni skipa hóp íslenska liðsins í fyrsta leik á EM í Póllandi sem er á móti Noregi á morgun.

Strákarnir hans Patreks töpuðu í Rúmeníu en náðu inn dýrmætu marki í lokin
Austurríska handboltalandsliðið tapaði í kvöld með þriggja marka mun á móti Rúmenum, 32-29, í undankeppni HM 2017 en þjóðirnar eru í keppni um laust sæti í umspilinu í sumar.

Spá íslenska liðinu áttunda sætinu á EM í Póllandi
Blaðamenn EHF á Evrópumótinu í handbolta í Póllandi hafa sett saman í spá um það hvaða þjóðir enda í tíu efstu sætunum á Evrópumótinu sem hefst á morgun.

Er Aron Pálmarsson orðinn jafn góður og Ólafur Stefánsson?
Stórskyttan úr Hafnarfirðinum er lykilmaður strákanna okkar á EM 2016 í Póllandi.

Bjarki: Ég er orðinn 100 prósent
"Ég er allur að koma til og verð í toppstandi á morgun,“ segir varnarjaxlinn Bjarki Már Gunnarsson en hann hefur verið spurningamerki í undirbúningi landsliðsins.

Norskir sérfræðingar hafa enga trú á strákunum okkar
Þrír norskir spekingar spá Noregi allir öðru sætinu í riðlinum á eftir Króatíu.

Arnór og Vignir saman í einangrun
"Við fengum vökva í æð í morgun og ég held að við verðum tilbúnir á morgun,“ segir hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson en hann og línumaðurinn Vignir Svavarsson fengu magakveisu en eru á batavegi.

Allir komust heilir úr æfingu dagsins | Myndir
Strákarnir okkar tók góða 90 mínútna æfingu í Spodek-höllinni í Katowice og komu allir heilir úr henni. Leikmenn hafa verið veikir og einn meiddist.

Guðjón Valur: Ég vil fá einn allt eða ekkert leik og sjá hvar við stöndum
„Mér finnst standið á liðinu vera gott og ég er gríðarlega bjartsýnn,“ segir Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði í handbolta.

Strákarnir æfa í geimskipinu
Strákarnir okkar komu til Katowice í Póllandi í gærkvöld og taka æfingu í keppnishöllinni í dag.

Handvarpið: Hitað upp fyrir EM 2016
Farið ítarlega yfir stöðu íslenska liðsins sem hefur leik á EM 2016 í Póllandi á morgun.

Aron Rafn til Þýskalands
Ósáttur við spilatímann í Danmörku og klárar tímabilið í þýsku B-deildinni.

Hefur hlustað 119 sinnum á íslenska þjóðsönginn á stórmóti
Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er á leiðinni á sitt nítjánda stórmót á sextán árum. Guðjón Valur hefur verið með á öllum mótum frá því að hann steig sín fyrstu stórmótaspor í Króatíu í janúar 2000.

Guðjón Valur: Ég vil fá meiri pressu á okkur sem fyrir eru í landsliðinu
Landsliðsfyrirliðinn segir ekki alla vita um hvað þeir eru að tala þegar kallað er eftir að yngja upp hjá strákunum okkar.

Fyrsti þáttur Handvarpsins 2016: Sest niður með Guðjóni Val
Landsliðsfyrirliðinn var sérstakur gestur fyrstu útgáfu Handvarpsins 2016, hlaðvarpi Vísis um stórmótin í handbolta

Sænski landsliðsfyrirliðinn styður baráttu hinsegin fólks í Póllandi
Verður með regnbogalitað fyrirliðaband um arminn í leikjum Svíþjóðar á EM í Póllandi.

Frakkar fara með sautján leikmenn til Póllands
Það er ekki bara Ísland sem fer með sautján leikmenn á EM í Póllandi því Frakkar gera það líka.

Tandri Már ekki til Póllands
Dettur úr 18 manna landsliðshópi Íslands fyrir EM í Póllandi.

Þeir yngri þurfa að fá tækifæri
Strákarnir okkar hefja leik á EM á föstudaginn en undirbúningi lauk formlega á sunnudaginn. Enn á eftir að skera niður um einn leikmann. Fréttablaðið leitaði til þriggja sérfræðinga til að fara yfir stöðuna.

Sjáðu heimildaþáttinn um Dag
Þýska ríkissjónvarpið gerði landsliðsþjálfaranum Degi Sigurðssyni góð skil um helgina.

Aron með fimmtán sleggjur í leikjunum tveimur við Þjóðverja
Aron Pálmarsson lék mjög vel í leikjunum tveimur í Þýskalandi og var markahæsti maður íslenska handboltalandsliðsins í báðum leikjum.

Góður dagur í generalprufunni
Íslenska handboltalandsliðið varð í gær fyrsta liðið í átta mánuði til að vinna Dag Sigurðsson og lærisveina hans í þýska landsliðinu. Ísland tapaði fyrri leiknum á laugardag en vann síðasta leik sinn fyrir EM í gær.

Óli Stef: Þurfum að koma okkur aftur upp í fjögur efstu sætin
Ólafur Stefánsson, annar aðstoðarþjálfara íslenska handboltalandsliðsins, segir að íslenska landsliðið eiga alltaf að hafa háleit markmið og liðið eigi að stefna að koma sér aftur upp í efstu fjögur sætin.

Aron: Höfum náð að greina vel leik okkar
Það var gott hljóð í Aroni Kristjánssyni, þjálfara íslenska karlalandsliðsins í handbolta, eftir þriggja marka sigur á Þjóðverjum í Hannover í dag.

Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 24-27 | Strákarnir svöruðu fyrir tap gærdagsins
Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann öruggan þriggja marka sigur á Þýskalandi ytra í seinasta æfingarleik liðsins fyrir EM í handbolta sem hefst á föstudaginn.

Slóvenar burstuðu Króata
Hvíta-Rússland og Króatíu voru í eldlínunni í dag að spila æfingarleiki, en þessi lið eru í riðli með Íslandi á Evrópumeistaramótinu í Póllandi. Ísland leikur fyrsta leik sinn næsta föstudag gegn Noregi.

Aron: Sást að við erum á réttri leið með þetta lið
Landsliðsþjálfarinn var sáttur með ýmislegt í leik íslenska liðsins þrátt fyrir eins marks tap gegn Þýskalandi í æfingarleik í dag en hann segir að hann sé ánægður með framfarirnar frá óvæntu tapi gegn Portúgal á dögunum.