Sautján ára ökumaður náðist ekki á hraðamæli og slapp með tiltal Um klukkan hálf tvö í nótt stöðvaði lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ungan ökumann á Hafnarfjarðarvegi í Garðabæ, vegna gruns um of hraðan akstur. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar. 24.10.2021 07:46
Grunaður um að hafa ekið á tvo bíla undir áhrifum Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um umferðaróhapp í Hlíðahverfi á tíunda tímanum í gærkvöldi að því er fram kemur í dagbók hennar. Meintur tjónvaldur var handtekinn á vettvangi grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna. 24.10.2021 07:31
Stóra sviðið: Sjáðu stuttmyndir Audda og Steinda Skemmtiþættirnir Stóra sviðið hófu göngu sína á Stöð 2 í gær. Í þáttunum eiga þeir Auðunn Blöndal og Steinþór Hróar Steinþórsson, iðulega þekktir sem Auddi og Steindi, að leysa ýmsar þrautir í samvinnu við gesti þáttanna. 23.10.2021 13:58
Ríkissaksóknari skoðar hvort áfrýja eigi Rauðagerðisdóminum Ríkissaksóknari fer nú yfir dóminn í Rauðagerðismálinu og önnur gögn, áður en tekin verður ákvörðun um hvort áfrýja eigi dóminum. 23.10.2021 09:52
Hægri slagsíða á Twitter Twitter gerir tístum (e. tweets) frá hægri sinnuðum stjórnmálaflokkum og fréttaveitum hærra undir höfði en þeim sem halla til vinstri. Þetta hefur samfélagsmiðlarisinn rannsakað og staðfest sjálfur, en virðist ekki vita nákvæmlega hvers vegna. 23.10.2021 09:25
Aðgerðalítið og milt veður í dag Búast má við aðgerðalitlu og mildu veðri í dag, hægri suðlægri átt og dálítilli vætu á víð og dreif. Síðdegis rofar til á Norður- og Austurlandi. 23.10.2021 08:48
Telja Delta-plús meira smitandi en ekki valda alvarlegri veikindum Stökkbreytt afbrigði kórónuveirunnar er mögulega talið geta smitast greiðlegar en fyrri afbrigði. Ekkert hefur þó komið fram um að það valdi alvarlegri veikindum en Delta-afbrigðið, sem riðið hefur yfir heimsbyggðina á síðustu mánuðum. 23.10.2021 08:27
Börðu eldri mann og spörkuðu í höfuð hans Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu brást við tilkynningu um líkamsárás í miðborg Reykjavíkur á þriðja tímanum í nótt. Samkvæmt dagbók lögreglunnar réðust tveir ungir menn á ölvaðan eldri mann. Haft er eftir vitnum að árásinni að þeir hafi barið manninn og sparkað í höfuð hans þar sem hann lá í götunni. 23.10.2021 07:50
Síminn selur Mílu Síminn og alþjóðlega sjóðastýringafyrirtækið Ardian hafa komist að samkomulagi um kaup þess síðarnefnda á öllu hlutafé í Mílu ehf., sem á og rekur víðtækasta fjarskiptanet landsins. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Símanum. 23.10.2021 07:39
FIFA 22: Litlu breytingarnar skila keimlíkum en skemmtilegum leik FIFA 22 er kominn út, mörgum knattspyrnutölvuleikjaáhugamönnum til mikillar gleði. Það er sama hvað hver segir um leikjaseríuna sívinsælu og ágæti hennar. Ef þú hefur áhuga á fótbolta og tölvuleikjum, þá ertu að fara að spila nýjasta FIFA-leikinn þegar hann kemur út, í það minnsta af og til. 22.10.2021 08:46