Bjóða fólki að losa sig við jólaruslið allan sólarhringinn Í tilefni þess jólagjafaflóðs sem flæðir yfir landann á aðfangadagskvöld, með tilheyrandi papparusli og öðru slíku, hefur Orkan ákveðið að bjóða fólki að skila pappa, plastumbúðum og jólapappír til endurvinnslu á fjórum stöðvum Orkunnar á höfuðborgarsvæðinu nú milli jóla og nýárs. 25.12.2021 12:05
Jón Jónsson og Hafdís eiga von á fjórða barninu Hjónin Jón Jónsson tónlistarmaður og Hafdís Björk Jónsdóttir tannlæknir eiga von á sínu fjórða barni á næsta ári. Jón greindi frá þessu í færslu á Instagram í dag. 25.12.2021 11:51
Jólagjafir vinnustaða: Gjafabréf upp á 200 þúsund, 66° Norður og heyrnartól Jólin eru fjölskylduhátíð, þar sem ástvinir eyða dýrmætum stundum saman, borða góðan mat og gleðja hver annan með ýmiskonar gjöfum. Það eru þó fleiri sem kjósa að gefa gjafir um hátíðirnar, nefnilega vinnuveitendur sem vilja gleðja starfsmenn sína. 25.12.2021 11:01
Óvenjulegar jólakveðjur vekja athygli hlustenda Rásar 1 Jólakveðjurnar sem lesnar eru á Rás 1 í aðdraganda jóla og áramóta eru í huga margra órjúfanlegur hluti af jólahefðinni hér á landi. Fjölmargir senda vinum og ættingjum jólakveðjur í útvarpinu, sem oftar en ekki eru hugheilar. 24.12.2021 13:30
Jólamolar: Rækjukokteillinn hennar mömmu er lykilatriði í jólahaldinu Helgi Ómarsson, ljósmyndari, skartgripahönnuður og hlaðvarpsstjórnandi er mikið jólabarn og heldur fast í sínar jólahefðir. Hann ver jólunum á Seyðisfirði og á erfitt með að velja sína uppáhalds jólamynd. Þær eru einfaldlega of margar. 24.12.2021 12:45
Í einangrun um jól og áramót: „Ég klára bara árið hér og mæti sterk til leiks árið 2022“ Ein þeirra fjölmörgu sem þarf að eyða jólunum í einangrun er Birna María Másdóttir sem komst að því að hún væri smituð í fyrradag þegar hún var skimuð á landamærum eftir flugferð frá New York. 24.12.2021 11:24
Nýtt met: 448 greindust innanlands Í gær greindust 488 með Covid-19 hér á landi. Þar af greindust 448 innanlands, sem er hæsti fjöldi innanlandssmita sem greinst hefur á einum degi. Á landamærunum greindust 40 manns. 24.12.2021 09:29
Íslensk hlaða á topplista yfir hús ársins Hlaða nokkur á Skarðsströnd í Dalasýslu er á meðal þeirra mannvirkja sem kemst á topplista erlends arkítektúrveftímarits yfir flottustu hús ársins. 6.12.2021 08:00
Segir of seint að bregðast við omíkron með takmörkunum Nýjustu breytingar breskrar stjórnvalda á ferðatakmörkunum til landsins, sem gripið hefur verið til í því skyni að stemma stigu við útbreiðslu omíkron-afbrigðis kórónuveirunnar þar í landi, koma of seint að mati vísindamanns sem ráðleggur ríkisstjórninni við sóttvarnaaðgerðir. 5.12.2021 23:00
Hlaupið náð hámarki og á hraðri niðurleið: Sjáðu myndir RAX frá Grímsvötnum Íshellan í Grímsvötnum hefur sigið um 75 metra og hlaupið þar náði að öllum líkindum hámarki liðna nótt. Ragnar Axelsson ljósmyndari, þekktur undir nafninu RAX, flaug yfir svæðið í gær og myndaði sprungur ofan í Grímsvötnum, undir klettabeltum við skálana á Grímsfjalli. 5.12.2021 21:15