Búast við metáhorfi Gert er ráð fyrir því að leikur Dallas Cowboys og Kansas City Chiefs í NFL-deildinni í kvöld fái mest áhorf í sögu deildarinnar. Þakkargjörðarhátíðin verður haldin heilög með amerískum fótbolta í dag. 27.11.2025 10:33
Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Auðvitað er svekkjandi að tapa en mér fannst frábær orka í liðinu. Þó við höfum ekki átt fullkomin leik stóðum við vel í þeim,“ segir Elín Klara Þorkelsdóttir, sem var markahæst Íslands í sjö marka tapi fyrir Þýskalandi í fyrsta leik liðsins á HM. 26.11.2025 19:14
Nýtti pirringin á réttan hátt Katrín Tinna Jensdóttir var að öðrum ólöstuðum besti leikmaður íslenska landsliðsins í sjö marka tapi fyrir Þýskalandi í fyrsta leik liðsins á HM í Stuttgart. Hún naut sín vel og segir tapið hafa verið helst til stórt. 26.11.2025 19:05
Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði með sjö mörkum á móti heimakonum í Þýskalandi, 25-32, í setningarleik HM fyrir framan troðfulla höll í Stuttgart. 26.11.2025 18:32
Atli kveður KR og flytur norður Atli Sigurjónsson hefur yfirgefið KR eftir tólf leiktíðir hjá félaginu. Allar líkur eru á því að hann semji við uppeldisfélag sitt, Þór á Akureyri. 26.11.2025 14:25
„Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ „Við erum að koma okkur inn í búbbluna sem er gott að vera í. Þar fáum við aðeins betri tíma og meira næði til að einbeita sér að því sem skiptir máli,“ segir Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta. Liðið hélt utan í dag, spilar æfingaleik í Færeyjum á morgun og hefur leik á HM í Þýskalandi eftir helgi. 21.11.2025 16:32
Snýr aftur eftir 26 mánuði Paul Pogba snýr aftur á fótboltavöllinn eftir 26 mánuði utan hans er lið hans Mónakó mætir Rennes í frönsku úrvalsdeildinni á morgun. 21.11.2025 14:45
Þarf að græja pössun „Maður er orðinn mjög spenntur að komast út og byrja þetta,“ segir Sandra Erlingsdóttir, fyrirliði kvennalandsliðsins í handbolta sem hefur keppni á HM í næstu viku. Liðið hélt utan til Færeyja í dag. 21.11.2025 13:32
Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Steve McClaren, eftirmaður Heimis Hallgrímssonar sem þjálfari jamaíska landsliðsins, sagði upp störfum í vikunni eftir að liðinu tókst ekki að komast beint á HM í gegnum undankeppni Norður-Ameríku. Starfsumhverfið hjá jamaíska sambandinu reyndist honum snúið. 21.11.2025 10:30
Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn „Það er alltaf gaman að spila svona mikilvæga leiki innan tímabilsins. Þeir eru búnir að vinna fyrstu sjö en við sex og tapað einum. Það er gaman að spila um fyrsta sætið,“ segir Pétur Rúnar Birgisson, leikmaður Tindastóls, sem sækir Grindavík heim í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. 20.11.2025 14:02