„Mér líður bara ömurlega“ Elvar Örn Jónsson var að vonum niðurlútur á hóteli íslenska landsliðsins þegar fjölmiðlamenn bar að garði í hádeginu. 21.1.2026 12:23
Elvar úr leik á EM Elvar Örn Jónsson tekur ekki frekari þátt á Evrópumóti karla í handbolta eftir að hafa meiðst í 24-23 sigri Íslands á Ungverjalandi í lokaleik liðsins í riðlakeppninni í gærkvöld. 21.1.2026 10:02
Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Nik Chamberlain er hægt og rólega að aðlagast nýju umhverfi í Svíþjóð eftir um áratug á Íslandi. Hann tók við Íslendingaliði Kristianstad um áramótin og segist ætla að læra hratt inn á nýtt starf. Hann muni þó gera mistök á leiðinni. 21.1.2026 08:01
EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Það var gleði eftir langþráðan sigur Íslands á Ungverjalandi á EM karla í handbolta í kvöld. Ungverjagrýlan sigruð. 21.1.2026 00:38
Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður Íslands og leikmaður Veszprem í Ungverjalandi, var líklega á meðal glaðari manna eftir sigur Íslands í kvöld. Ungverjar eru misglaðir eftir kvöldið. 21.1.2026 00:15
Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Nik Chamberlain, þjálfari kvennaliðs Kristianstad í fótbolta, hefur ekki látið stemninguna í bænum í kringum EM í handbolta fram hjá sér fara. Hann ætlar að styðja Ísland til sigurs í kvöld. 20.1.2026 18:02
Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Stuðningsmenn Íslands eru í miklu stuði á stuðningsmannasvæðinu, Fan Zone, við keppnishöllina í Kristianstad. Vísir tók púlsinn fyrir leik kvöldsins við Ungverja. 20.1.2026 16:31
„Hræddir erum við ekki“ Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, segir hafa gengið vel hjá liðinu hingað til. Stærsta prófraunin sé í dag gegn Ungverjum. 20.1.2026 08:01
„Það trompast allt þarna“ „Ég er bara ferskur og mjög glaður með góða byrjun,“ segir Ýmir Örn Gíslason sem átti frábæran leik í vörn Íslands í sigri liðsins á Póllandi á EM í handbolta í Kristianstad í gær. 19.1.2026 20:32
Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Einar Þorsteinn Ólafsson, leikmaður karlalandsliðsins í handbolta, glímir enn við veikindi og fær ekki að æfa með liðinu enn sem komið er. 19.1.2026 14:23