Gísli semur við Skagamenn ÍA barst hvalreki fyrir átökin í Bestu deild karla á næsta ári þar sem Gísli Eyjólfsson skrifaði undir þriggja ára samning við félagið í dag. 31.10.2025 14:03
Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Mögulega þarf að skera niður í starfsteymum landsliða Íslands í handbolta fyrir komandi stórmót vegna slæmrar fjárhagsstöðu HSÍ. Allt kapp er lagt á að svo sé ekki samkvæmt framkvæmdastjóra sambandsins. 31.10.2025 11:02
Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Gareth Owen hefur verið ráðinn sem tæknilegur ráðgjafi hjá Val í fótbolta. Hann mun hafa yfirumsjón með fótboltatengdum málum hjá félaginu. Owen yfirgefur Fram til að taka við starfinu. 31.10.2025 10:48
Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Það hefur ekki blásið byrlega hjá hinum 18 ára gamla Amara Nallo í fyrstu leikjum hans fyrir aðallið Liverpool. Hann fékk annað tækifæri sitt með liðinu í gærkvöld og var vísað af velli – í annað sinn. 30.10.2025 11:30
„Hefði séð eftir því alla ævi“ Fjölskylda Lárusar Orra Sigurðssonar þurfti að færa ýmsar fórnir svo hann gæti gripið tækifærið að taka við fótboltaliði ÍA á miðju sumri. Það var tækifæri sem hann var ekki viss að myndi bjóðast aftur og hann nýtti það sannarlega vel. 30.10.2025 08:02
Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Framkvæmdastjóri HSÍ segir veðmálafyrirtækið Epicbet ekki hafa leyfi fyrir streymum af leikjum í Olís-deild karla sem nýtt er í beinar útsendingar á vegum þess. 29.10.2025 08:03
Birnir frá Akureyri í Garðabæ Birnir Snær Ingason er genginn í raðir Stjörnunnar. Félagið kynnti um skipti hans á samfélagsmiðlum sínum síðdegis. 28.10.2025 16:32
Teitur inn í landsliðið Teitur Örn Einarsson hefur verið kallaður inn í landsliðshóp Íslands í handbolta fyrir komandi æfingaleiki við Þýskaland ytra. 28.10.2025 15:47
Hættir með Fram Óskar Smári Haraldsson er hættur sem þjálfari kvennaliðs Fram. Undir hans stjórn hélt liðið sæti sínu í Bestu deild kvenna á nýliðnu sumri. 28.10.2025 15:41
Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsliðskonur í fótbolta létu frestun fyrirhugaðs leiks við Norður-Írland í dag ekki á sig fá. Óljóst er hvenær leikurinn getur farið fram en þær aðstoðuðu þess í stað fólk í vanda á bílastæðum landsins. 28.10.2025 15:03