Frá Akureyri til Danmerkur Bjarni Aðalsteinsson yfirgefur herbúðir KA á Akureyri til að spila í dönsku C-deildinni. Þetta tilkynnti Akureyrarliðið í dag. 11.12.2025 16:15
Big Ben í kvöld: Óli Jó og Hjörvar gestir Vel verður mannað að venju í Big Ben á fimmtudagskvöldi á Sýn Sport. Þátturinn hefst klukkan 22:10. 11.12.2025 13:32
„Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ „Menn eru peppaðir. Þetta er flott tækifæri til að kasta í góða frammistöðu og ná í þrjú stig,“ segir Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, um leik liðsins við Shamrock Rovers í Sambandsdeildinni í kvöld. 11.12.2025 12:00
Nú hefst aðventan: HM í pílu af stað í kvöld Biðinni löngu eftir heimsmeistaramótinu í pílukasti lýkur í kvöld. Heimsmeistarinn Luke Littler mætir til leiks á fyrsta degi. 11.12.2025 11:30
Starfið venst vel og strákarnir klárir „Við erum mjög vel stemmdir. Við erum spenntir fyrir verkefninu. Við byggjum á góðri frammistöðu í síðasta leik og viljum ná í þrjú stig,“ segir Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari Breiðabliks, um verkefni dagsins er liðið mætir Shamrock Rovers í Sambandsdeildinni á Laugardalsvelli klukkan 17:45. 11.12.2025 10:02
Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Fótboltamaðurinn Atli Sigurjónsson heldur á nýju ári á Akureyri til að spila með uppeldisfélagi sínu Þór eftir tólf farsæl ár með KR. Hann kveður Vesturbæinn ekki síður með söknuði en félagið. 11.12.2025 08:00
Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Upp úr sauð eftir leik Bristol City og Millwall í ensku B-deildinni í gær. Ósætti var milli þjálfara liðanna og úr urðu slagsmál milli leikmanna og starfsfólks. 7.12.2025 16:33
Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Íris Ómarsdóttir skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Fiorentina á Ternana í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Íslenska landsliðskonan Katla Tryggvadóttir var í byrjunarliði þeirra fjólubláu. 7.12.2025 16:02
Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Georginio Rutter tryggði Brighton stig á ögurstundu í leik liðsins við West Ham United í ensku úrvalsdeildinni síðdegis. 7.12.2025 16:02
Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Michael Owen, fyrrum framherji Liverpool, sem varð síðar óvinsæll hjá félaginu þegar hann samdi við Manchester United, hefur lagt orð í belg varðandi framgang Mohamed Salah eftir leik Liverpool við Leeds í gær. 7.12.2025 15:35