Íþróttafréttamaður

Valur Páll Eiríksson

Valur Páll er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ís­lendingar sitja fastir í Sví­þjóð

Fjölmargir Íslendingar áttu og eiga bókaða heimferð frá Kristianstad í dag eftir helgardvöl yfir fyrstu tveimur leikjum liðsins á mótinu. Misvel gekk hjá þeim að ná flugi vegna vandræða á lestarsamgöngum.

Skýrsla Vals: Haukur í horni

Átta marka sigur á Póllandi á EM í kvöld var síst of stór. Tveir vendipunktar og haukar í horni okkar skiluðu öðrum geggjuðum sigri í röð.

Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“

„Það var algjör gæsahúð að fá að upplifa þetta. Þjóðsöngurinn og þessi stemning og orka frá stúkunni sem maður fékk. Þetta var einstakt og ég er klár í meira,“ segir Andri Már Rúnarsson sem þreytti frumraun sína á EM í sigri Íslands á Ítalíu í fyrradag. Hann er klár í meira gegn Pólverjum í dag.

Sjáðu gleðina hjá Ís­lendingum í Kristian­stad

Á bilinu 2.500 til 3.000 stuðningsmenn Íslands koma saman í Kristianstad í Svíþjóð til að styðja strákana okkar til sigurs gegn Ítalíu í fyrsta leik á EM. Vísir var í beinni frá stuðningsmannasvæðinu í keppnishöllinni í dag.

Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar

Þjóðverjinn Bob Hanning, þjálfari ítalska karlalandsliðsins í handbolta, býst við strembnu verkefni er hans menn mæta Íslandi í fyrsta leik á EM í dag. Spennan er töluverð.

Sjá meira