Manndrápsveður vestanhafs Hættulegt frost var í norðausturhluta Bandaríkjanna í gær. Fór niður að fjörutíu stigum. Stórborgir lentu illa í heimskautalægðinni og mældist frost til að mynda 32 stig í Chicago. Veðurfræðingar vara við útivist. 31.1.2019 06:10
Venesúelamenn vilja vestræn vopn Liðhlaupar úr venesúelska hernum leita á náðir Bandaríkjanna og biðja um að stjórnarandstæðingum í Venesúela séu send vopn svo hægt sé að steypa Nicolás Maduro forseta af stóli. 30.1.2019 07:00
Stórt skref stigið í átt að friði Sex daga viðræður Bandaríkjanna og talibana skila árangri. Samþykktu ramma utan um friðarsamninga. Talibanar koma í veg fyrir hryðjuverkastarfsemi og mæta til viðræðna við stjórnina ef Bandaríkjamenn fara úr landi. 29.1.2019 06:00
Fjöldamótmæli í Katalóníu Þjóðfundur Katalóníu, samtök katalónskra sjálfstæðissinna, hefur boðað til fjöldamótmæla í héraðinu í dag en fastlega er búist við því að á sama tíma verði þeir níu aðskilnaðarsinnar sem vistaðir eru í katalónskum fangelsum fluttir til Madrídar þar sem málið gegn þeim fer fyrir dóm í febrúar. 29.1.2019 06:00
Mannkynið rassskellt í Starcraft II Sýnt var frá leikjunum á YouTube og Twitch í fyrrinótt. 26.1.2019 08:00
Næsti forseti Austur-Kongó sagður hafa stolið sigrinum Tshisekedi óvænt lýstur sigurvegari forsetakosninga í Austur-Kongó. Sá sem varð í öðru sæti segir kjörstjórn hafa birt falskar niðurstöður. Tshisekedi sagður hafa gert samkomulag við fráfarandi forseta um að stela kosningunum. 11.1.2019 08:00
Reiði vegna samstarfsins Flokkarnir tveir fengu samtals 47 sæti á héraðsþinginu af 109 í desember. 11.1.2019 08:00
VR uppfyllir eigin kröfur VR mun hækka mánaðarlaun starfsmanna sinna um sömu krónutölu, 42 þúsund krónur, og félagið krefst í kjaraviðræðum. 11.1.2019 06:15
Nálgunarbann vegna stúlku Landsréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms Reykjavíkur um að karlmaður skuli sæta nálgunarbanni í einn mánuð. 11.1.2019 06:00