Hestasportið vinsælt Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum er lokið og má fullyrða að mótaröðin hafi sjaldan verið sterkari. 13.4.2017 14:20
Elin Holst aftur á pall Elin Holst var enn á ný að skora hátt í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum er er nú efst í einstaklingskeppni. Hún hafnaði í þriðja sæti í keppni í slaktaumatölti T2 í gærkvöldi. 10.3.2017 14:00
Árni og Jakob hnífjafnir upp á fimmta aukastaf í slaka taumnum Afreksknaparnir Árni Björn Pálsson og Jakob Svavar Sigurðsson voru hnífjafnir upp á fimmta aukastaf í A-úrslitum í keppni í slaktaumatölti T2 í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum í gærkvöldi, báðir hlutu 8.29 í einkunn. 10.3.2017 13:30