Fleiri íbúum gert að yfirgefa heimili sín vegna þriðju stærstu skógarelda í sögu Kaliforníu Eldarnir í Ventura og Santa Barbara-sýslum í Suður-Kaliforníu eru með þeim verstu í manna minnum. 16.12.2017 23:43
Björgunarsveit sótti 11 einstaklinga sem sátu fastir í bílum í Heiðmörk Tveir bílar festust í hálkunni í Heiðmörk í kvöld og þurfu björgunarsveitir að flytja fólk af vettvangi. 16.12.2017 23:01
Kjaraviðræður Flugvirkjafélags Íslands og Samtaka atvinnulífsins hafa ekki borið árangur Enn er fundað hjá ríkissáttasemjara. 16.12.2017 22:15
Ófrísk kona flúði slagsmál ölvaðra manna í heimahúsi í Sandgerði í dag Lögregla var kölluð til þegar ágreiningur varð á milli drukkinna manna á heimili í Sandgerði rétt eftir hádegi í dag. 16.12.2017 19:45
Lögreglan lokar veginum um Heiðmörk vegna hálku Glerhálka er í Heiðmörk og þurfti að aðstoða bíla sem voru þar fastir í dag. 16.12.2017 18:22
Löggutíst: Lögreglan segir frá öllum verkefnum á Twitter Í kvöld ætlar lögreglan að vera með Twitter-maraþon, eða svokallað löggutíst. 16.12.2017 17:30
Vilja afnema stimpilgjald af húsnæðiskaupum einstaklinga Átta þingmenn sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram frumvarp á Alþingi um að afnema stimpilgjöld til að auðvelda fólki að kaupa íbúðarhúsnæði. 16.12.2017 17:12
Gurrý hættir hjá Reebok fitness Biggest loser þjálfarin Guðríður Erla Torfadóttir kveður Reebok fitness en hún var framkvæmdastjóri fyrirtækisins frá 2014 til 2017. 15.12.2017 11:34
Orðin útlendingar og innflytjendur birtast hvergi í einum ítarlegasta stjórnarsáttmála sögunnar Lögfræðingurinn Claudie Ashonie Wilson segir jafnréttisstefnu ríkisstjórnarinnar of takmarkaða og hvetjur stjórnmálaflokka til að tryggja að fleiri þingmenn af erlendum uppruna komist á þing. 15.12.2017 11:15
Réttur barna til öryggis þarf að vega þyngra en réttur foreldris til umgengni Systir manns sem grunaður er um að hafa brotið kynferðislega á þremur dætrum sínum vill að heimilt verði að fylgjast með þeim sem hafa framið kynferðisbrot og eiga lögheimili með einstaklingum undir 18 ára aldri. 14.12.2017 11:34
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent