Aron Hannes frumsýnir nýtt myndband við lagið Gold Digger Aron Hannes frumsýndi myndband sitt við lagið Gold Digger í Laugarásbíói fyrir fullu húsi í dag. 27.2.2018 19:03
Forstjóri Mannvirkjastofnunar segir að íslensk hús eigi að geta staðist „þessi svakalegu rok“ Mannvirkjastofnun skoðar nú hvað fór úrskeiðis þar sem lofttúða fauk fram af þaki 12 hæða fjölbýlishúss í Kópavogi. 27.2.2018 18:45
Utanríkisráðherra Filippseyja vonsvikinn yfir málflutningi Íslendinga Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti í dag fund með Peter S. Cayetano, utanríkisráðherra Filippseyja. 27.2.2018 17:42
Árelía Eydís skipuð formaður Jafnréttisráðs Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur skipað nýtt Jafnréttisráð. 27.2.2018 17:25
Skora á menntamálaráðherra að huga betur að kynfræðslu Undirskriftasöfnun Sjúk ást lýkur á miðnætti á miðvikudag. 26.2.2018 23:31
Tíu konur á framboðslista Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ Framboðslisti Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í vor var samþykktur samhljóða. 26.2.2018 22:50
Sigmundur Davíð birtir upplýsingar um akstur sinn Telur að hann hafi að jafnaði ekið rúmlega 21.000 kílómetra á ári vegna vinnuferða. 26.2.2018 21:40
Pieta samtökin setja upp öryggismyndavélar vegna skemmdarverka Í Pieta-húsið á Baldursgötu geta einstaklingar sem þurfa á aðstoð að halda og aðstandendur geta leitað aðstoðar, án endurgjalds. 26.2.2018 20:15
Telja að blaðamaður hafi verið myrtur vegna umfjöllunar um meint skattsvik Ján Kuciak og unnusta hans Martina Kušnírová fundust látin á sunnudag. 26.2.2018 18:49
Lofttúða féll af 12. hæð í Kópavogi og lenti við hlið 7 ára barns Mildi þykir að ekki fór verr þegar lofttúðan fauk af þaki fjölbýlishúss og lenti á bílaplani. 26.2.2018 17:50