Þyrlan var að störfum til þrjú í nótt vegna flugvélarinnar Karl og kona sem voru í flugvél sem fór niður í Kinnarfjöllum seint í gær sluppu heil á húfi, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. 2.6.2018 10:01
Ósáttur við að fá ekki að fara um borð og beit lögreglumann í lærið Ferðamanninum hafði ekki verið hleypt um borð í flug til Los Angeles vegna ölvunar. 2.6.2018 09:36
Innbrot í Árbæ í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur haft í nógu að snúast síðan í gær, þá aðallega vegna aksturs ökumanna undir áhrifum. 2.6.2018 08:00
Innkalla Mexíkó lasagne, kjúklingalasagne og lasagne frá Krónunni Ofnæmis- eða óþolsvaldar eru ekki tilgreindir í merkingum á umbúðum. 1.6.2018 14:50
Konan sem slasaðist við Gullfoss fór í aðgerð vegna blæðingar inn á heila Þyrla var kölluð út eftir að ferðamaður rann á steinhellu við myndatöku við fossinn síðdegis í gær. 1.6.2018 13:44
Bæta viðbragð neyðaraðstoðar á Þingvöllum HSU hefur staðsett sérútbúinn viðbragðsbíl ásamt sjúkraflutningamanni á dagvakt í þjóðgarðinum. 1.6.2018 13:16
„Mér hefur loksins tekist að þora að vera sönn sjálfri mér“ Elín Kristjánsdóttir hefur síðustu ár gengið í gegnum sáran missi og mikla sjálfsskoðun en hún notar nú eigin reynslu til að hjálpa öðrum. 1.6.2018 11:30
Tekjur Íslendinga: Sigurður Ingi tekjuhæstur ráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitastjórnarráðherra er tekjuhæsti ráðherrann hér á landi samkvæmt lista Frjálsrar verslunar yfir tekjur forseta, alþingismanna og ráðherra. 1.6.2018 10:58
Íslendingar óhræddari við að að trúa á góðan árangur í íþróttum á alþjóðavettvangi Íþróttaiðkun barna á Íslandi er betur skipulögð svo möguleikarnir eru jafnari en í Bandaríkjunum og hér á landi er kynjamisréttið minna, segir prófessor við háskóla í Bandaríkjunum. 29.5.2018 15:45
Skemmtiferðaskip nálægt því að hitta ekki „hafnarkjaftinn“ Ekki mátti miklu muna að skip frá Iceland Pro Cruises hitti ekki inn í Reykjavíkurhöfn snemma í morgun. 29.5.2018 10:00