Vara Bandaríkin við viðskiptastríði Steven Mnuchin fjármálaráðherra Bandaríkjanna var harðlega gagnrýndur af fjármálaráðherrum annarra G7 ríkja í gær. 3.6.2018 08:30
Útlit fyrir hæglætisveður eftir helgi Veðurstofan varar sérstaklega við snörpum hviðum við fjöll norðvestan til á landinu og austan við Tröllaskaga fram eftir morgni. 3.6.2018 07:45
Skemmdi lögreglubifreið og var vistaður í fangaklefa Mikið var um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna í nótt. 3.6.2018 07:16
Söfnuðu yfir 500 skópörum fyrir börn í Nígeríu Góðgerðarhlaupið Skór til Afríku sem haldið var í fyrsta sinn við Rauðavatn í dag. 2.6.2018 15:02
„Það er alls ekki til fyrirmyndar að mál komi með þessum hætti inn“ Kristján Þór Júlíusson og Hanna Katrín Friðrikasson tókust á um veiðigjöldin í Víglínunni. 2.6.2018 13:30
Flugmaðurinn segir vélina ekki hafa verið á miklum hraða Flugmaðurinn og farþeginn í vélinni sem var lent í Kinnarfjöllum í gærkvöldi sluppu ómeidd. 2.6.2018 12:08
Allt að 20 stiga hiti á austanverðu landinu í dag Fyrrihluta vikunnar er útlit fyrir bjartviðri og hlýindi víða á landinu. 2.6.2018 11:30
Eldfim mál í tímaþröng í Víglínunni Það er óhætt að segja að þingstörf séu í algeru uppnámi en þar sauð vel upp úr pottunum á fimmtudag. 2.6.2018 10:12