„Ég hélt að bara eldra fólk fengi gigt“ Sigríður Lára Garðarsdóttir landsliðskona í knattspyrnu styrkir gigtveik börn. 8.8.2018 12:30
„Lítið vitað um það hver þróun sjúkdómsins verður“ Sex ára tvíburar Vigdísar Þórarinsdóttur eru með sjaldgæfan hrörnunarsjúkdóm. 8.8.2018 10:15
Dagur málaði gleðirendur með stjórn Hinsegin daga Hinsegin dagar í Reykjavík hófust á hádegi í dag. 7.8.2018 12:31
Dreymir um að komast í stofnfrumumeðferð í Kaliforníu Sett hefur verið af stað söfnun fyrir Erlu Kolbrúnu Óskarsdóttur, sem hefur barist við taugaverki í mörg ár vegna læknamistaka. 7.8.2018 11:04
Sjálfmenntaður hönnuður sem byrjaði nánast óvart að hanna ljós Tom Dixon segir að flest sem hann hefur hannað hafi komið öðruvísi út en hann ætlaði upphaflega. 25.7.2018 10:30
Sleit krossband og vann svo Grímuna fyrir dans nokkrum mánuðum síðar Þyri Huld Árnadóttir náði ótrúlegum bata eftir erfið meiðsli með jákvætt hugarfar að vopni. 6.7.2018 09:00
„Skammist ykkar fyrir að koma okkur í þessar aðstæður“ „Ég hef orðið hræddur í lífinu en aldrei í líkingu við þetta“ sagði Ævar Þór Benediktson í ræðu sinni til stuðnings ljósmæðrum. 5.7.2018 12:29
Fundinum frestað til klukkan þrjú Fundur samninganefndar ljósmæðra hjá ríkissáttasemjara heldur áfram síðar í dag. 5.7.2018 11:49
Ljósmæður munu leggja fram skriflegar kröfur á fundinum í dag Boðað var til samstöðu- og mótmælafundar á meðan fundinum stendur. 5.7.2018 09:46
Margt um manninn við sýningaropnun KYRRÐ Myndlistakonan Jóna Hlíf Halldórsdóttir opnaði um helgina einkasýningu. 4.7.2018 13:30