„Ég gat ekki hætt að gráta“ Lilja Ósk Sigurðardóttir segir að fólk geri sér ekki grein fyrir hversu djúp tengslamyndun við dýr getur verið 8.9.2019 20:30
„Maður er að missa von og drauma“ Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir hefur síðustu þrjú ár reynt að eignast barn án árangurs og segir að ferlið hafi kennt sér mikið æðruleysi. 8.9.2019 07:00
„Þunguð kona hefur jafnmikinn rétt og aðrir til að hafna meðferð“ Yfirlæknir fæðingateymis Landspítalans.segir að óskandi væri að bæði væri hægt að tryggja öryggi fæðandi kvenna og koma til móts við mismunandi þarfir þeirra með bættri aðstöðu og viðmóti, þannig að engri konu finnist hún þurfa að ganga í gegnum fæðingu ein og óstudd. 6.9.2019 12:54
Jói Fel lokar á landsbyggðinni og fjölgar útibúum í Reykjavík Bakarinn Jói Fel hefur lokað Guðnabakaríi á Selfossi og Kökuvali á Hellu. 6.9.2019 11:09
Pétur Halldórsson er Framúrskarandi ungur Íslendingur 2019 Framúrskarandi ungir Íslendingar voru verðlaunaðir í Iðnú í gær. 5.9.2019 13:30
Fögnuðu áheitameti í maraþoninu í ár Í ár söfnuðu hlauparar í Reykjavíkurmaraþoninu 167.483.404 krónum. 4.9.2019 11:44
„Ráðherra getur klárað málið ef hann bara kemur sér í verkið“ Formaður Hundaræktarfélag Íslands gagnrýnir tafir á breytingum á reglugerð varðandi fjögurra vikna einangrun hunda sem fluttir eru til landsins. 4.9.2019 11:00
Táningur tvíbrotinn eftir að dekk var losað af hjólinu Þrettán ára sonur Þórunnar Lárusdóttur leikkonu þurfti í aðgerð á handlegg eftir hjólreiðaslys. 3.9.2019 14:00
„Þó að fegurðin komi að innan, hefur varalitur aldrei skaðað neinn“ Hildur Ársælsdóttir segir að það sé ekki alltaf hægt að treysta umfjöllun áhrifavalda um snyrtivörur. 3.9.2019 12:00
Bíllausir fá ódýrari klippingu Langar að umbuna fólki fyrir að taka strætó, hjóla og ganga. 2.9.2019 15:30