Senda hermenn til Sádi-Arabíu að verjast frekari árásum Bandaríkjastjórn tilkynnti í nótt að hún hygðist senda bandaríska hermenn til Sádi-Arabíu vegna drónaárásar sem var gerð á stærstu olíuvinnslustöð heimsins, fyrr í mánuðinum. 21.9.2019 20:00
600 tóku þátt í bjórhlaupi við Öskjuhlíð Keppendur urðu að ljúka við að drekka einn bjór á hverri stöð. 21.9.2019 19:30
Versti skjálftinn í 30 ár Íbúar í höfuðborg Albaníu flúðu út á götu eftir snarpan jarðskjálfta í dag. 21.9.2019 18:26
Gjörbreyttu íbúð í Safamýri: „Ólýsanleg tilfinning að sjá lokaútkomuna“ Kom mest á óvart hvað endurbæturnar voru tímafrekar. 21.9.2019 17:30
Snýst ekki um vanhæfni heldur þekkingarleysi á ættleiðingum Sálfræðingur segir að missir sé óaðskiljanlegur hluti af ættleiðingu og það skipti máli hvernig brugðist er við slíkum tilfinningum. 20.9.2019 11:15
Breyta brúðarkjólum í englaklæði til að jarða börn í Jessica Leigh Andrésdóttir hefur sett af stað fallegt verkefni í minningu dóttur sinnar. 18.9.2019 16:30
Félagið ekki fjárhagslega drifið áfram af fjölda ættleiðinga Kristinn Ingvarsson, framkvæmdastjóri Íslenskrar ættleiðingar, segir að engar rannsóknir bendi til þess að efnaðir foreldar séu betri foreldarar en aðrir. 18.9.2019 09:00
Hvetur fólk til að koma í núið og styrkja gott málefni í leiðinni Á föstudaginn verður núvitundarpartý í Hörpunni þar sem yoga, dans og hugleiðslu er blandað saman. 16.9.2019 15:26
„Þetta er fyrsta skrefið í rétta átt“ Elísabet Gunnars segir að það sé mikilvægt að konur standi saman. 9.9.2019 22:15