Sylvía Rut Sigfúsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

„Allt sem ég elska hjúfrar sig í raunveruleikanum“

Þórunn Antonía Magnúsdóttir söngkona segir að filterarnir sem fylgja samfélagsmiðlum geti haft mikil áhrif á sjálfsmynd fólks. Bæði þeirra sem nota þá og þeirra sem skoða samfélagsmiðlaefni vafið óraunverulegum ljóma.

FÍT-verðlaunin 2020: Auglýsingar

Í flokknum Auglýsingar voru veitt gull- og silfurverðlaun í nokkrum undirflokkum. Þeir eru Auglýsingaherferðir, Umhverfisgrafík, Opinn flokkur og Stakar auglýsingar fyrir prentmiðla.

FÍT-verðlaunin 2020: Skjáir

Í flokknum Skjáir voru veitt gull- og silfurverðlaun í nokkrum undirflokkum. Þeir eru vefsvæði, gagnvirk miðlun, hreyfigrafík og að lokum opinn stafrænn flokkur.

Hönnunarsamfélagið bregst við nýrri heimsmynd

Þórey Einarsdóttir tók við starfi stjórnanda HönnunarMars fyrir ári síðan. Í dag var tilkynnt um breytt fyrirkomulag á hátíðinni í ár, en síðustu vikur hjá teyminu á bak við verkefnið hafa einkennst af mikilli óvissu.

FÍT-verðlaunin 2020: Prent

Næstu daga verður tilkynnt hvaða verk hljóta FÍT-verðlaunin árið 2020. Innsend verk í keppnina hafa aldrei verið fleiri. Í flokknum Mörkun eru veitt gull- og silfurverðlaun í undirflokkunum stakar myndlýsingar, myndlýsingarraðir, myndlýsingar fyrir auglýsingar og herferðir, veggspjöld, bókakápur, bókahönnun og nemendaflokkur. 

FÍT-verðlaunin 2020: Mörkun

Næstu þrjá daga verður tilkynnt hvaða verk hljóta FÍT-verðlaunin árið 2020. Innsend verk í keppnina hafa aldrei verið fleiri. Í flokknum Mörkun eru veitt gull- og silfurverðlaun í undirflokkunum firmamerki, mörkun fyrirtækja, menningar- og viðburðarmörkun, geisladiskar og plötur og í flokkinum umbúðir.

Sjá meira