Sylvía Rut Sigfúsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

„Hönnunin hér er jafn einstök og landslagið“

Hönnuðurinn Isabella Lopez er ein þeirra sem taka þátt í útskriftarsýningu fatahönnunarnema LHÍ í dag. Hún er fædd og uppalin í Kólumbíu en ást og örlögin leiddu hana til Íslands árið 2015.

Allt úr engu: Risarækjur, súrar gúrkur og hvítt súkkulaði

Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Hann heimsækir áhugavert fólk og eldar með því frábærar máltíðir með því að nýta það sem er til á heimilinu.

Emma Roberts á von á strák

Leikkonan Emma Roberts á von á sínu fyrsta barni með leikaranum, módelinu og söngvaranum Garrett Hedlund. Roberts tilkynnti á Instagram í gær að hún gengi með strák.

Gaga, Grande og BTS áttu MTV VMA hátíðina í ár

Líkt og nánast allt annað árið 2020, var MTV VMA hátíðin í ár óvenjuleg. Í gær var verðlaunað allt það besta í tónlist og Lady Gaga vann flest verðlaun. Á hátíðinni voru nýjungar vegna heimsfaraldursins og var verðlaunað fyrir besta flutning í sóttkví og besta tónlistarmyndbandið sem tekið var upp heima.

„Ofbeldið hafði óafturkræf áhrif á mig sem barn og unga konu“

Fjölgun hefur verið á tilkynningum um ofbeldi í faraldri kórónuveirunnar hér á landi, meðal annars vegna ofbeldis gegn börnum. Sigríður Björnsdóttir sálfræðingur varð fyrir kynferðisofbeldi í æsku og hefur helgað líf sitt að fræða aðra og hjálpa fólki að vinna úr áföllum.

Innblásin af pönki og mótmælabylgjunni árið 2019

„Ég hef haft áhuga á hönnun í mjög langan tíma, frá því að ég var lítil. Ég held að ég fái það frá mömmu minni. Minn áhugi á hönnun er með margar rætur og hef ég áhuga á öllu frá tísku yfir í tónlist og innanhús hönnun,“ segir Birgitta Björt Björnsdóttir.

Engin skömm í að vera berskjölduð og þurfa stuðning

„Ég er alltaf að prófa eitthvað nýtt og held áfram að þróa minn stíl og hljóm. Á Close má finna ný hljóðfæri sem ég hef ekki notað áður eins og saxófón og ashiko handtrommur sem gefur laginu þennan einkennandi og áberandi hljóm,“ segir tónlistarkonan Sjana.

Sjá meira