Hrófla við hefðbundnum birtingarmyndum kyns og kynverundar Sýningin UNDIRNIÐRI opnaði í Norræna húsinu um helgina en þar eru sýnd verk átta norrænna samtímalistamanna. Rauður þráður í viðfangsefnum listafólksins á sýningunni og verkum þeirra er gáskafull viðleitni til að kollvarpa hefðbundnum birtingarmyndum um kyn og kynhneigð. 24.9.2020 08:30
„Þessar konur mæta miklu skilningsleysi í heilbrigðiskerfinu“ Hjúkrunarfræðingurinn Alexandra Ýrr Pálsdóttir segir að allt of margar konur upplifi skilningsleysi eða neikvætt viðmót þegar þær leiti aðstoðar vegna verkja í kvenlíffærum. Alexandra er tveggja barna móðir og er reglulega sárkvalin vegna verkja. 23.9.2020 12:00
Allt sem þú þarft að vita áður en þú kaupir fasteign „Markaðurinn virðist vera nokkuð kaupendavænn þar sem framboðið er ágætt, vextir á fasteignalánum eru sögulega lágir og verð virðist á uppleið,“ segir Páll Pálsson fasteignasali, aðspurður um stöðuna á fasteignamarkaðinum núna. 22.9.2020 15:31
Langaði alltaf að verða kokkur Felix Gylfason markaðsfræðingur og matgæðingur ætlaði alltaf að verða kokkur þegar hann varð yngri. Það varð ekkert af þeim draumi en í dag hjálpar hann Íslendingum að velja hvað eigi að hafa í matinn. 22.9.2020 14:30
Fáránlegt að foreldrar langveikra barna fái sama veikindarétt og aðrir „Þegar maður eignast langveikt barn þá er maður nokkuð fljótur að átta sig á því hvað veikindarétturinn er fáránlegur,“ segir Brynhildur Ýr Ottósdóttir, móðir tæplega þriggja ára langveiks drengs. 22.9.2020 08:00
„Það geta allir byrjað með hlaðvarp“ Vinirnir Sæþór Fannberg og Matthías Óskarsson hafa náð að búa til lítið samfélag hlaðvarpara hér á landi. Þeir segja hlaðvörpurum að einbeita sér frekar að því að gera gæðaefni og rækta hlustendur í stað þess að horfa bara á tölfræðina. 21.9.2020 20:01
Allt úr engu: Skötuselur, grillað salat og trylltur eftirréttur með lakkrís Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. 21.9.2020 19:11
Svona nýtir þú afgangana ef þú eldar of mikið af fiski Matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson er einstaklega sniðugur þegar kemur að því að nýta hráefnið sem til er á heimilinu og spornað við matarsóun í framhaldinu. Í þáttunum Allt úr engu á Stöð 2 fjallar hann um allt sem tengist mat. 21.9.2020 13:00
„Allir ættu að eiga 30 mínútur á dag til þess að hlúa að heilsu sinni“ Síðustu daga hefur áskorunin #3030heilsa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Á bak við þetta átak er náms- og starfsráðgjafinn Sigrún Fjeldsted, fyrrum afrekskona í frjálsum íþróttum. Þetta framtak hennar gengur út á að hreyfa sig í 30 mínútur á hverjum degi í 30 daga. 21.9.2020 12:02
„Ég þoldi ekki þetta óréttlæti“ Með hjálp íslensku heimildarmyndarinnar Human Timebombs hafa safnast yfir 600 milljónir króna í rannsóknir á AHC taugasjúkdómnum á síðustu fimm árum. Kvikmyndagerðakonan Ágústa Fanney Snorradóttir leikstýrði myndinni. 20.9.2020 20:16