Fréttamaður

Svava Marín Óskarsdóttir

Svava Marín er fréttamaður á Lífinu á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Gullið til­boð í Amsterdam

Gunnar Birgisson, íþróttafréttamaður á RÚV og knattspyrnuþjálfari, og Velina Apostolova, stafrænn leiðtogi hjá Reykjavíkurborg, trúlofuðu sig í Amsterdam í Hollandi. Parið deilir gleðifréttunum í sameiginlegri færslu á Instagram.

„Enn hafa eng­ir leynd­ir gall­ar látið á sér kræla“

Grínistinn Sól­mund­ur Hólm og eiginkona hans, Vikt­oría Her­manns­dótt­ir fjöl­miðlakona, fögnuðu tveggja ára brúðkaup­saf­mæli sínu í gær. Hjónin voru gefin saman í Dómkirkjunni í Reykjavík þann 10. september 2022.

Hildur Sif og Páll Orri festu kaup á hönnunaríbúð í 101

Hildur Sif Hauksdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, og kærastinn hennar Páll Orri Pálsson hafa fest kaup á 94 fermetra íbúð við Ánanaust í Reykjavík. Eignin er á fyrstu hæð í sjö hæða nýlegu fjölbýlishúsi.

Sendi ítar­legan spurningarlista fyrir fyrsta stefnu­mótið

Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, og eiginmaður hennar Markus Wasserbaech byrjuðu saman fyrir tæplega sex árum. Saman eiga þau eina stúlku, Elísu Eyþóru sem er eins árs, og er ólétt af þeirra öðru barni sem er væntanlegt í heiminn á næstu vikum. Katrín Edda segir ást ekki snúast um flugelda og sprengingar.

Egill og Íris Freyja nefna dótturina

Íris Freyja Salguero fyrirsæta og Egill Halldórsson, eigandi Górilla vöruhúss og Wake up Reykjavík, opinberuðu nafn dóttur þeirra í færslu á Instagram í gær. Stúlkan fékk nafnið Maya sól. 

Sturla Atlas og Kol­finna flytja inn saman

Kolfinna Nikulásdóttir leikstjóri og Sigurbjartur Sturla Atlason, þekktur sem Sturla Atlas, tónlistarmaður og leikari, hafa fest kaup á íbúð við Mýrargötu í Reykjavík.

Eva Dögg greinir frá kyninu

Jógagyðjan og annar eigandi vellíðurnarfyrirtækisins Rvk Ritual Eva Dögg Rúnarsdóttir og Stefán Darri Þórsson handboltamaður eiga von á dreng. Parið greindi frá kyni barnins í myndskeiði á Instagram um helgina. 

Sjá meira