Fréttamaður

Svava Marín Óskarsdóttir

Svava Marín er fréttamaður á Lífinu á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Kjóla­tískan í brúð­kaupum sumarsins

Brúðkaupstímabilið stendur sem hæst um þessar mundir. Fjöldi fallegra mynda af brúðhjónum og gestum hafa verið áberandi liðnar vikur á samfélagsmiðlum. Kjólaval fyrir veisluhöldin getur reynst vandasamt.

Fjóla úr Eigin konum á von á barni

Fjóla Sigurðardóttir, fyrrum stjórnandi hlaðvarpsins Eigin konur, og Ívar Örn Árnason, knattspyrnumaður, eiga von á sínu fyrsta barni í byrjun næsta árs.

Hætti sem málari og gerðist poppstjarna

„Ég hef alltaf haft trú á mér sem tónlistarmaður og lét til skara skriða þegar ég loksins öðlaðist kjark,“ segir tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson. Hann ákvað að elta drauminn um poppstjörnuferilinn og sagði skilið við starfið sem málari.

Biggi lögga fór á skeljarnar

Lögreglumaðurinn Birgir Örn Guðjónsson, þekktur sem Biggi lögga, og Sísi Ingólfsdóttir, listakona eru trúlfofuð. Parið deildi gleðitíðindum í gær með því að skrásetja tímamótin á samfélagsmiðilinn Facebook.

Langþráður draumur Röggu Hólm rættist

Langþráður draumur rapparans og plötusnúðarins Röggu Hólm rættist þegar hún sá átrúnaðargoðið og poppstjörnuna Beyoncé berum augum á tónleikum í borginni Varsjá í Póllandi í vikunni. 

Sjá meira