„Ég hef aldrei verið svona hrifin eins og núna“ „Ég er allavega rosalega skotin og er bara að njóta þess viku fyrri viku, ég veit ekkert hvað framtíðin ber í skauti sér en vá hvað þetta er gaman,“ segir fegurðardrottningin og lífstílsþjálfinn Linda Pétursdóttir í hlaðvarpsþætti hennar, Lífið með Lindu Pé, spurð hvort hún sé ástfangin. 6.9.2023 17:01
Andrea Eyland flutt til Danmerkur Andrea Eyland þáttastjórnandi Kviknar hlaðvarpsins er flutt frá Íslandi til Danmerkur. Þetta segir Andrea á Instagram þar sem hún tekur við spurningum fylgjenda sinna um breytta stöðu. 6.9.2023 11:41
Nærmynd af konunum í tunnunum Mótmælendurnir tveir sem komu sér fyrir í tunnum hvalveiðibátanna Hvals 8 og Hvals 9 í Reykjavíkurhöfn í gærmorgun til að mótmæla hvalveiðum Íslendinga hafa vakið athygli margra. 5.9.2023 14:11
Glimmer og glamúr í forsýningarpartýi LXS Forsýningarpartý af annarri þáttaröð raunveruleikaþáttanna LXS fór fram á Sjálandi í Garðabæ í gærkvöldi. Fyrstu tveir þættirnir voru sýndir og segja stelpurnar þáttaröðina enn persónulegri en sú fyrri með gleði, glamúr og drama. 5.9.2023 10:35
Það sem þú vissir ekki um LXS stelpurnar Önnur þáttaröð raunveruleikaþáttanna LXS hefja göngu sína á miðvikudaginn á Stöð 2. Í þáttunum verður fylgst með lífi samfélagsmiðlastjarnanna í gegnum lífsins ólgusjó. 4.9.2023 20:01
Stebbi Hilmars orðinn afi Birgir Steinn Stefánsson, tónlistarmaður og flugþjónn, og unnusta hans Rakel Sigurðardóttir eignuðust son 28. ágúst síðastliðinn. Um er að ræða fyrsta barn parsins. 4.9.2023 10:34
Stjörnulífið: Helga Ómars langar í barn og hlakkar til jólanna Liðin vika var sannkölluð tímótavika hjá stjörnum landins sem einkenndist af stórafmælum, flutningum erlendis og hressandi haustlægð. Það má með sanni segja að septembermánuður hafi mætt með pompi og prakt. 4.9.2023 10:11
Einhleypan: „Mamma bannar mér að fara út í pólitík og fá mér húðflúr“ Útvarpsmaðurinn og plötusnúðurinn Ágúst Beinteinn, þekktur sem Gústi B, lýsir sjálfum sér sem duglegum, metnaðarfullum og kolrugluðum ungum manni. Hann heillast að sjálfsöryggi þegar það kemur að samskiptum kynjanna og segir kokteilar og píla í miðbænum uppskrift að hinu fullkomna stefnumóti. 3.9.2023 21:22
Báðu hvort annað afsökunar eftir fyrsta kossinn Áhrifavaldurinn og áhugaljósmyndarinn Ína María Einarsdóttir og kærastinn hennar, Elvar Már Friðriksson, atvinnumaður í körfubolta, hafa flakkað heimshorna á milli síðastliðin átta ár sökum atvinnumennskunnar. 1.9.2023 20:00
Skulfu á beinunum á forsýningu Kulda Fjöldi fólks skalf á beinunum á forsýningu íslensku hrollvekjunnar Kulda í Smárabíói í gærkvöldi. Kvikmyndin er byggð á samnefndri metsölubók Yrsu Sigurðardóttur frá árinu 2012. 1.9.2023 09:58