Fréttamaður

Svava Marín Óskarsdóttir

Svava Marín er fréttamaður á Lífinu á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Kærasta Sölva Tryggva að rifna úr stolti

Esther Kaliassa, innanhúshönnuður og kærasta fjölmiðlamannsins Sölva Tryggvasonar, segist stolt af seiglu og hugrekki ástmannsins í kjölfar útgáfunnar á bók hans Skuggar í vikunni. 

Sycamore Tree frumflytur nýtt lag og myndband

Hljómsveitin Sycamore Tree gaf í dag út lagið Heart Burns Down. Dúóið skipa þau Gunni Hilmars fatahönnuður og tónlistarmaður og söng- og leikkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir.

Fyrsti kossinn átti sér stað í bílakjallara

„Okkur leið eins og unglingum að upplifa fyrstu ástina,“ segir Maríanna Pálsdóttir, pistlahöfundur og eigandi Snyrtistofu Reykjavíkur eftir að hún og kærastinn, Guðmundur Ingi, eða Dommi, fóru að stinga saman nefjum fyrir tveimur árum síðan.

Sjá meira