Sjarmerandi og litríkt heimili Steinunnar og Eiríks til sölu Steinunn Knútsdóttir sviðslistakona og eiginmaður hennar Eiríkur Smári Sigurðarson, forstöðumaður Hugvísindastofnunar og rannsóknastjóri Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, hafa sett íbúð sína við Klapparstíg á sölu. 21.11.2023 11:19
„Vissum bæði að það myndi gerast um leið og við sáum hvort annað fyrst“ Söngkonan og Idolstjarnan Beatriz Aleixo, betur þekkt sem Bía, fann ástina í örmum smiðsins, Kolbeins Egils Þrastarsonar, fyrir rúmu ári. Fyrsti kossinn átti sér stað á dansgólfinu sama kvöld og þau kynntust. 21.11.2023 07:01
„Núna eru að koma fram eldri karlmenn sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi í æsku“ „Núna eru að koma fram eldri karlmenn sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi í æsku. Búnir að bera djúpa skömm og sjálfsfyrirlitningu og aldrei orðað það við neinn. Við það að opna sig og vinna með ofbeldi hef ég séð karlmenn yngjast fyrir framan nefið á mér,“ segir Bjarni Karlsson sálgætir, prestur og siðfræðingur. 20.11.2023 15:11
Fjölskyldan í Kaupmannahöfn stækkar Tónlistarmaðurinn Ari Bragi Kárason og unnusta hans Dóróthea Jóhannesdóttir eiga von á sínu öðru barni. Parið tilkynnti gleðifregnirnar í sameiginlegri færslu á Instagram. 20.11.2023 13:09
Stjörnulífið: Gellur elska GusGus og Auðunn ástfanginn Stjörnur landsins nutu liðinnar viku eins og þeim einum er lagið. Fernir stórtónleikar GusGus fóru fram í Eldborgarsal Hörpu um helgina. Sunneva Einars hlakkar til jólanna og Mari Jaersk óskar þess að Tómas Guðbjartsson taki á móti barni hennar einn daginn. 20.11.2023 09:56
„Byrjuðum saman sem börn og höfum síðan þá þroskast svo fallega saman“ Elísabet Gunnarsdóttir, áhrifavaldur og tískudrottning, og eiginmaður hennar Gunnar Steinn Jónsson handboltakappi, fögnuðu tuttugu ára sambandsafmæli í Kaupmannahöfn um helgina. 20.11.2023 08:39
Ljósir litir og léttleiki á fallegu heimili í Hafnarfirði Í fjórða þætti Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir Önnu Rún sem býr í Hafnarfirði ásamt börnum sínum með fallegu útsýni út á fjörðinn. 20.11.2023 08:01
Glæsihöll með steyptum potti og stórbrotnu útsýni Við Vatnsendablett í Kópavogi má finna sannkallaða glæsihöll. Um er að ræða 340 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum með útsýni yfir Elliðavatn. Ásett verð fyrir eignina er 257 milljónir. 17.11.2023 14:13
Ljósin kveikt á jólakettinum Jólakötturinn á Lækjartorgi verður tendraður á morgun klukkan 17. Dóra Björt Guðjónsdóttir formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar kveikir ljósin undir á meðan lúðrasveitin Svanur flytur nokkur vel valin jólalög. 17.11.2023 11:33
Arna Ýr og Vignir eiga von á stúlku Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning og hjúkrunarfræðinemi á von á sínu þriðja barni með eiginmanni sínum, Vigni Þór Bollasyni, kírópraktor. Parið tilkynnti á samfélagsmiðlum í gær að von sé á stúlku. 17.11.2023 10:17