Heldur kærustunni leyndri vegna pressu fjölmiðla Athafna- og veitingamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson, þekktur sem Simmi Vill, er kominn með kærustu. Simmi greindi frá gleðifréttunum í nýjasta hlaðvarpsþætti 70 mínútna. 1.2.2024 10:50
Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja á morgun Spennan magnast og standa nú aðeins fjórir keppendur eftir og keppast um það að verða næsta Idolstjarna Íslands. Anna Fanney, Björgvin, Jóna Margrét og Stefán Óli stíga á stokk í undanúrslitaþættinum í Idolhöllinni annað kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2. 1.2.2024 09:19
„Einföldustu beyglur sem ég hef prófað“ Eva Laufey Kjaran, matgæðingur og markaðs-og upplifunarstjóri Hagkaups, deildi uppskrift að einföldum og dúnmjúk beyglum með fylgjendum sínum á Instagram á dögunum. 31.1.2024 15:01
Heilsutrend ársins 2024: Aukin lífsgæði og vellíðan á einfaldan máta Sara Snædís Ólafsdóttir, heilsuþjálfari og stofnandi Withsara, segir mikilvægt að huga að heilsunni á heildrænan hátt. Heilsutrend ársins að hennar mati eru fjölbreytt og hugvekjandi og eiga það sameiginlegt að vera einföld í framkvæmd. 31.1.2024 13:32
Svona er dagskrá Vetrarhátíðar í ár Vetrarhátíð verður haldin dagana 1. til 3. febrúar í öllum sex sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins. Dagskráin er fjölbreytt og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. 30.1.2024 14:48
Gætir jafnvægis milli vinnu og tíma með strákunum í Brasilíu Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor emeritus við Háskóla Íslands, dvelur yfir vetrarmánuðina á suðrænum slóðum í Rio de Janeiro. Hann segist vinna mikið í Brasilíu en dvöl hans ytra snýst ekki aðeins um vinnu heldur leyfir hann sér líka að slaka á og njóta í góðum félagsskap. 30.1.2024 14:39
Bað kærustunnar í þrjú þúsund metra hæð Breski leikarinn Ed Westwick bað um hönd kærustu sinnar og leikkonunnar Amy Jackson á hinni hangandi brú, Peak Walk by Tissot, í svissnesku Ölpunum á dögunum. 30.1.2024 10:51
„Ég var óvart lagður inn á líknardeild og það talaði enginn ensku“ Leikarinn og húmoristinn Starkaður Pétursson lýsir sjálfum sér sem spjátrungi úr Hafnarfirði í tilvistarkreppu sem finnst ekkert betra en að sitja í heitum potti, hlusta á undarlega tónlist og reyna að koma fólki til að hlæja, með misjöfnum árangri. 29.1.2024 20:01
Eiður Smári nýtur lífsins í Taílandi Eiður Smári Guðjohnsen fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu er meðal fjölmargra Íslendinga sem nýtir tækifærið yfir háveturinn og leitar í sól og sumaryl. Hann skellir sér þó ekki til Tenerife eins og flestir heldur nýtur hann lífsins í Taílandi. 29.1.2024 17:01
Súr matur en sæluvíma í Krikanum Hafnfirðingar mættu í sínu fínasta pússi og blótuðu þorrann á Þorrablóti FH í Kaplakrika síðastliðið laugardagskvöld. 29.1.2024 16:38