Sunna Kristín Hilmarsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Hlín bar hugmyndina um að kúga fé af forsætisráðherra upp í matarboði

Malín Brand lýsti því fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur að hún hafi talið það "galið“ að ætla að kúga fé út úr Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, þáverandi forsætisráðherra. Vonaðist hún til að systir hennar, Hlín Einarsdóttir, myndi gleyma hugmyndinni sem hún kynnti fyrir henni í matarboði þann 9. maí 2015.

Laugarnesvegi lokað vegna bílslyss

Laugarnesvegi hefur verið lokað eftir árekstur sem varð á gatnamótum Kirkjusands og Laugalækjar rétt fyrir klukkan hálfþrjú í dag.

Vill aukna gjaldtöku í ferðaþjónustu frekar en skattahækkun á greinina

Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, vill að stjórnvöld hverfi frá fyrirætlunum sínum um að hækka virðisaukaskatt á ferðaþjónustufyrirtæki en haldi hins vegar áfram þeirri vinnu með atvinnugreininni að taka gjald fyrir virðisaukandi þjónustu, til dæmis bílastæðagjöld og salernisgjald, á ferðamannastöðum um landið.

Michael Caine kaus með Brexit

Breski stórleikarinn Michael Caine kaus með Brexit í atkvæðagreiðslunni sem fram fór í júní í fyrra, eins og meirihluti þeirra sem greiddu atkvæði, og ákváðu þar með að Bretland mun ganga úr Evrópusambandinu.

Sjá meira