Sunna Kristín Hilmarsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Opna á að rukka fyrir aðgang að þjóðgarðinum á Þingvöllum

Í drögum að frumvarpi Bjartar Ólafsdóttur, umhverfis-og auðlindaráðherra, um breytingar á lögum um þjóðgarðinn á Þingvöllum er lagt til að í reglugerð megi ákveða að taka gestagjöld innan þjóðgarðsins fyrir veitta þjónustu og aðgang að svæðinu. Í dag er bæði rukkað fyrir bílastæðagjöld innan þjóðgarðsins sem og fyrir aðgang að salerni.

Hrollvekjandi stikla fyrir Ég man þig fær hárin til að rísa

Vísir frumsýnir nú nýja stiklu fyrir kvikmyndina Ég man þig sem frumsýnd verður eftir tæpan mánuð eða þann 5. maí næstkomandi. Myndin er gerð eftir samnefndri metsölubók Yrsu Sigurðardóttur en leikstjóri myndarinnar er Óskar Þór Axelsson.

Tímamótarannsókn á heilanum: Telja sig hafa sannað að okkur dreymir í raun og veru

Vísindamenn hafa uppgötvað hvaða svæði það eru í heilanum sem hafa með drauma okkar að gera en rannsóknin sem leiddi þessar uppgötvanir í ljós mun hafa verulega þýðingu fyrir skilning okkar á tilgangi drauma þegar við sofum auk þess sem hún mun auka skilninginn á meðvitundinni sjálfri. Þá gefa breytingar í virkni heilans vísbendingar um hvað draumurinn er.

Sjá meira