Sunna Kristín Hilmarsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Skuldsetja sig vegna ferminga

Dæmi eru um að efnalitlir foreldrar neyðist til að skuldsetja sig til að geta haldið fermingarveislur fyrir börn sín. Talskonur tveggja hjálparsamtaka segja að margir leiti til þeirra með allt að árs fyrirvara til að fá hjálp við að fjármagna fermingarnar.

Charlie Murphy látinn

Grínistinn Charlie Murphy, eldri bróðir grínistans Eddie Murphy, er látinn, 57 ára að aldri. Talsmaður Murphy staðfesti við fjölmiðla að hann hefði látist í dag en dánarorsökin var hvítblæði.

Sýknuð af stefnu um meiðyrði á grundvelli orðhefndar

Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag konu af stefnu um meiðyrði á meðal annars grundvelli orðhefndar en stjúpbróðir hennar kærði hana fyrir ummæli sem hún lét falla á Facebook og hann taldi að fælu í sér ærumeiðandi aðdróttanir.

Skiptu með sér 120 milljónum króna

Tveir Norðmenn voru með allar tölur réttar í Víkingalottói í kvöld og skiptu því með sér fyrsta vinningi sem nam rúmum 120 milljónum krónum. Hvor um sig fær því um 61 milljón í sinn hlut.

Sjá meira