Krefjast ómerkingar í Stím-málinu vegna hugsanlegs vanhæfis dómara Verjendur í Stím-málinu svokallaða hafa krafist þess fyrir Hæstarétti að dómur Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í desember 2015 verði ómerktur vegna meints vanhæfis Sigríðar Hjaltested, eins af þremur dómurum í málinu í héraði. 13.4.2017 19:51
Rússar munu ekki taka þátt í Eurovision Stöð eitt, ríkissjónvarpið í Rússlandi, staðfesti í dag að Rússar muni ekki keppa í Eurovision í ár. 13.4.2017 17:46
Grunaður höfuðpaur í stóru fíkniefnamáli tekinn í Keflavík sex árum síðar Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjaness þess efnis að Einar Sigurður Einarsson, grunaður höfuðpaur í umfangsmiklu fíkniefnamáli, skuli sæta farbanni á meðan mál hans er til meðferðar fyrir héraðsdómi en þó ekki lengur en til 8. maí næstkomandi. 13.4.2017 00:09
„Komin staðfesting á því að ekki öll ummæli sem brotaþolar láta falla um reynslu sína eru refsiverð eða ærumeiðandi“ Lögmaður konu sem í dag var sýknuð af stefnu um meiðyrði segir að málið hafi verið hræðilegt fyrir hana. 12.4.2017 23:00
Skuldsetja sig vegna ferminga Dæmi eru um að efnalitlir foreldrar neyðist til að skuldsetja sig til að geta haldið fermingarveislur fyrir börn sín. Talskonur tveggja hjálparsamtaka segja að margir leiti til þeirra með allt að árs fyrirvara til að fá hjálp við að fjármagna fermingarnar. 12.4.2017 21:30
Charlie Murphy látinn Grínistinn Charlie Murphy, eldri bróðir grínistans Eddie Murphy, er látinn, 57 ára að aldri. Talsmaður Murphy staðfesti við fjölmiðla að hann hefði látist í dag en dánarorsökin var hvítblæði. 12.4.2017 20:00
Sýknuð af stefnu um meiðyrði á grundvelli orðhefndar Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag konu af stefnu um meiðyrði á meðal annars grundvelli orðhefndar en stjúpbróðir hennar kærði hana fyrir ummæli sem hún lét falla á Facebook og hann taldi að fælu í sér ærumeiðandi aðdróttanir. 12.4.2017 19:07
Skiptu með sér 120 milljónum króna Tveir Norðmenn voru með allar tölur réttar í Víkingalottói í kvöld og skiptu því með sér fyrsta vinningi sem nam rúmum 120 milljónum krónum. Hvor um sig fær því um 61 milljón í sinn hlut. 12.4.2017 18:23
Ólafur Ólafsson óskar eftir að funda með stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Ólafur Ólafsson hefur farið þess á leit við formann stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar Alþingis að hann komi fyrir nefndina og fái að tjá sig fyrir henni um einkavæðingu Búnaðarbankans árið 2003. 12.4.2017 17:33