Svakaleg fyrsta stikla úr nýrri íslenskri hrollvekju Þann 27. október næstkomandi verður ný íslensk kvikmynd frumsýnd en hún ber heitið Rökkur. Um er að ræða dramatíska hrollvekju um dáið ástarsamband en með aðalhlutverk fara Björn Stefánsson, Sigurður Þór Óskarsson, Aðalbjörg Árnadóttir og Guðmundur Ólafsson. 5.5.2017 11:00
Hlustaðu á nýju plötuna hans Ásgeirs Trausta Önnur sólóplata tónlistarmannsins Ásgeirs Trausta Einarssonar, sem kallar sig Ásgeir, kom út í dag á heimsvísu en platan heitir Afterglow. 5.5.2017 10:30
Tusk hvetur May til að hætta að tala gegn ESB Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, hvetur Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, til að láta af orðræðu sinni gegn sambandinu. 4.5.2017 16:33
Icelandair og JetBlue í frekara samstarf Icelandair og bandaríska flugfélagið JetBlue tilkyntu í dag að félögin hefðu samið um samstarf sín á milli varðandi punktasöfnun. 4.5.2017 13:27
Fundur Ólafs með stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd verður opinn fjölmiðlum Stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd ákvað á fundi sínum í morgun að fá Ólaf Ólafsson, fjárfestir, myndi fá að koma fyrir nefndina vegna skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um aðkomu þýska bankans Hauck und Aufhäuser að einkavæðingu Búnaðarbankans árið 2003. 4.5.2017 12:19
Lögreglan með sérstakt eftirlit með nagladekkjum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun næstkomandi mánudag, þann 8. maí, byrja að fylgjast með notkun nagladekkja og sekta þá sem ekki hafa skipt yfir í naglalaus dekk. 4.5.2017 10:36
Stór kók í gleri snýr aftur en nú frá Svíþjóð Íslenskir neytendur munu á næstunni geta keypt stóra kók í gleri á ný eða 330 millilítra glerflösku af hinum sívinsæla gosdrykk Coca Cola. 4.5.2017 10:18
Kvika staðfestir ráðningu Ármanns Þorvaldssonar Marinó Örn Tryggvason verður aðstoðarforstjóri bankans. 4.5.2017 09:18
Standa mótmælavakt við rússneska sendiráðið vegna hatursglæpa í Téténíu Samtökin ´78 hófu í dag mótmælavakt, ef svo má að orði komast, við rússneska sendiráðið í Reykjavík þar sem hatursglæpum í rússneska sjálfstjórnarlýðveldinu Téténíu er mótmælt. 3.5.2017 16:34
Sakaði fjármálaráðherra um „ódýr pólitísk undanbrögð“ Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, gagnrýndi á þingi í dag orð Benedikts Jóhannessonar, fjármálaráðherra, sem hann lét falla í viðtali við Morgunblaðið. 3.5.2017 16:02