Sunna Kristín Hilmarsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Fundur þjóðaröryggisráðs stóð í tæpa fjóra tíma

Fundi þjóðaröryggisráðs lauk nú á sjötta tímanum en ráðið kom saman til fundar klukkan tvö í dag á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli, fyrrum umráðasvæði bandaríska varnarliðsins á Miðnesheiði.

Theresa May myndar ríkisstjórn með stuðningi DUP

Theresa May, forsætisráðherra Bretland og formaður Íhaldsflokksins, er komin af fundi Elísabetar II Englandsdrottningar en þangað fór hún klukkan 11.30 að íslenskum tíma til að fá umboð til að mynda ríkisstjórn.

Í einangrun á Hólmsheiði

Engar yfirheyrslur fóru fram yfir sex einstaklingum sem sitja nú í gæsluvarðhaldi, grunaðir um manndráp í Mosfellsdal á miðvikudagskvöld, í gærkvöldi eftir að Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp úrskurði sína varðandi varðhald.

Gíslatökunni í Newcastle lokið

Maður vopnaður hníf heldur núna starfsfólki miðstöðvar fyrir atvinnuleitendur í Byker-hverfi Newcastle í gíslingu.

Dæmdur í annað sinn fyrir að nauðga fjórtán ára stúlku

Hæstiréttur dæmdi í dag Ingvar Dór Birgisson, 32 ára gamlan karlmann, í eins og hálfs árs fangelsi fyrir að nauðga fjórtán ára stúlku í mars 2014. Þá var hann dæmdur til að greiða stúlkunni 1,2 milljónir í miskabætur.

Sjá meira